Fréttablaðið - 06.06.2018, Blaðsíða 3

Fréttablaðið - 06.06.2018, Blaðsíða 3
Mótaðu þína framtíð á Bifröst Nám í félagsvísinda- og lagadeild við Háskólann á Bifröst er góður undirbúningur fyrir krefjandi störf á vinnumarkaði sem tekur örum breytingum og býr nemendur undir virka og gagnrýna þátttöku í þjóðfélagsumræðu líðandi stundar með frumkvæði og skapandi framtíðarsýn að leiðarljósi. Lögð er áhersla á að byggja upp víðan þekkingar- grunn og þjálfa greinandi, gagnrýna og skapandi hugsun. Nemendur njóta þess að vinna með kennurum sem eru virkir í rannsóknum hver á sínu sviði. Umsóknarfrestur er til 15. júní Í fararbroddi í fjarnámi Nánari upplýsingar á bifrost.is Félagsvísinda- og lagadeild • BA í heimspeki, hagfræði og stjórnmálafræði • BA í miðlun og almannatengslum • BS í viðskiptalögfræði • BS í viðskiptalögfræði með vinnu • Diplómanám í opinberri stjórnsýslu Kennslan á Bifröst er persónuleg, námið nútímalegt og drifið af hagnýtum verkefnum. Tengingin við atvinnulífið er sterk, hvort sem er í gegn um kennara eða þau sambönd sem myndast við samnemendur. Þetta eru nokkrar af þeim fjölmörgu ástæðum fyrir því að ég tel að námið við Háskólann á Bifröst muni skila mér á þann stað sem ég ætla mér. - Teitur Erlingsson, nemandi í heimsspeki, hagfræði og stjórnmálafræði 0 6 -0 6 -2 0 1 8 0 4 :5 6 F B 0 4 8 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 0 3 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 0 0 3 -1 A 3 8 2 0 0 3 -1 8 F C 2 0 0 3 -1 7 C 0 2 0 0 3 -1 6 8 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 0 4 8 s _ 5 _ 6 _ 2 0 1 8 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.