Fréttablaðið - 06.06.2018, Side 15

Fréttablaðið - 06.06.2018, Side 15
Miðvikudagur 6. júní 2018 arkaðurinn 22. tölublað | 12. árgangur f y l g i r i t f r é t ta b l a ð s i n s u m V i ð s k i p t i o g fj á r m á l Sjónmælingar eru okkar fag Tímapantanir í síma: Optical Studio í Smáralind, 5288500 Optical Studio í Keflavík, 4213811 Optical Studio í Leifsstöð, 4250500 fréttablaðið/Daníel Lágt útboðsgengi Arion hreyfir við fjárfestum Talið var nauðsynlegt að verðleggja Arion banka lágt í hlutafjárútboði bankans til þess að auka áhuga erlendra fjárfesta á útboðinu. Lága gengið hefur hreyft við fjárfestum en til marks um það er pantanabók fyrir fjórðungshlut í bankanum þegar orðin full. Erlendir sjóðir eru hvað fyrirferðarmestir. »6-7 »2 Bátasmiðjan Rafnar hættir rekstri á Íslandi Öllu starfsfólki Rafnars hér á landi hefur verið sagt upp störfum. Fyrirtækið flytur til útlanda. Fram- kvæmdastjóri Rafnars segir erfitt að standa í rekstrinum hér á landi. »4 Hækkandi olíuverð bitnar á ferðaþjónustu Verð á þotueldsneyti hefur hækkað um 50 prósent á einu ári. Icelandair ver um 50 prósent af eldsneytis- kaupum ársins á meðan WOW gerir það ekki. Stór kostnaðarliður flugfélaganna. »8 Breskar verslanir berjast í bökkum Breskar verslanakeðjur glíma við gjörbreytt samkeppnisumhverfi. Stjórnendur House of Fraser hafa vísað á bug fregnum um að keðjan standi á barmi gjaldþrots. Búist er við því að hundruðum verslana í landinu verði lokað á næstu mán- uðum. 0 6 -0 6 -2 0 1 8 0 4 :5 6 F B 0 4 8 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 2 7 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 1 5 K _ N Ý.p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 2 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 0 0 3 -2 4 1 8 2 0 0 3 -2 2 D C 2 0 0 3 -2 1 A 0 2 0 0 3 -2 0 6 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 0 4 8 s _ 5 _ 6 _ 2 0 1 8 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.