Morgunblaðið - 19.04.2018, Side 38

Morgunblaðið - 19.04.2018, Side 38
38 FRÉTTIRErlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. APRÍL 2018 Það er vor í lofti á norðurhveli jarð- arinnar og það setti svip sinn á myndir sem AFP-fréttastofan sendi frá sér í gær. AFP Loftfimleikar Skrautlegir flugdrekar svífa um loftin blá á alþjóðlegri flugdrekahátíð á ströndinni við Berck-sur-Mer í norðurhluta Frakklands. Felulitir Hermenn á Filippseyjum á hersýningu í höfuðborginni Manila. Sambýli Glóbrystingur situr á sveppi sem vex á tré í Trettach-dalnum nánægt Oberstdorf í suðurhluta Þýskalands. Lúxus Enska farþegaskipið Queen Elizabeth II liggur nú við bryggju í Dubai þar sem það fær nýtt hlutverk sem lúxushótel. List Gestur í listasafninu í Köln í Þýskalandi virðir fyrir sér listaverk eftir Urs Fischer og Duane Hanson á vorsýningu. Leikvangurinn lifnar við Sýrlenskir knattspyrnumenn á leið inn á knattspyrnuvöll í Raqqa, borginni sem Íslamska ríkið gerði að höfuðborg sinni. Leikvangurinn ber augljós merki stríðsátakanna í borginni en er nú að lifna við. Fótbolti, fuglar og flugdrekar Sleikja sólina Parísarbúar kunnu vel að meta vorveðrið í gær. SKRIFSTOFUHÚSGÖGN Síðumúli 35 | 108 Reykjavík | S. 568 2828 | www.holmris.is Bjóðum uppá húsgögn eftir marga fræga húsgagnahönnuði. Mörg vörumerki.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.