Morgunblaðið - 19.04.2018, Síða 38

Morgunblaðið - 19.04.2018, Síða 38
38 FRÉTTIRErlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. APRÍL 2018 Það er vor í lofti á norðurhveli jarð- arinnar og það setti svip sinn á myndir sem AFP-fréttastofan sendi frá sér í gær. AFP Loftfimleikar Skrautlegir flugdrekar svífa um loftin blá á alþjóðlegri flugdrekahátíð á ströndinni við Berck-sur-Mer í norðurhluta Frakklands. Felulitir Hermenn á Filippseyjum á hersýningu í höfuðborginni Manila. Sambýli Glóbrystingur situr á sveppi sem vex á tré í Trettach-dalnum nánægt Oberstdorf í suðurhluta Þýskalands. Lúxus Enska farþegaskipið Queen Elizabeth II liggur nú við bryggju í Dubai þar sem það fær nýtt hlutverk sem lúxushótel. List Gestur í listasafninu í Köln í Þýskalandi virðir fyrir sér listaverk eftir Urs Fischer og Duane Hanson á vorsýningu. Leikvangurinn lifnar við Sýrlenskir knattspyrnumenn á leið inn á knattspyrnuvöll í Raqqa, borginni sem Íslamska ríkið gerði að höfuðborg sinni. Leikvangurinn ber augljós merki stríðsátakanna í borginni en er nú að lifna við. Fótbolti, fuglar og flugdrekar Sleikja sólina Parísarbúar kunnu vel að meta vorveðrið í gær. SKRIFSTOFUHÚSGÖGN Síðumúli 35 | 108 Reykjavík | S. 568 2828 | www.holmris.is Bjóðum uppá húsgögn eftir marga fræga húsgagnahönnuði. Mörg vörumerki.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.