Morgunblaðið - 19.04.2018, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 19.04.2018, Blaðsíða 48
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. APRÍL 2018 JÓN BERGSSON EHF RAFMAGNSPOTTAR Einstaklega meðfærilegir og orkunýtnir pottar sem henta jafnt í bústaðinn sem og í þéttari byggð Kletthálsi 15 | 110 Reykjavík | Sími 588 8881 | www.jonbergsson.is | jon@jonbergsson.is Laugavegur 61 I Kringlan I Smáralind I sími 552 4910 I www.jonogoskar.is Skúli Halldórsson sh@mbl.is Jónas Páll Jónasson fiskifræð- ingur ræddi málið við 200 mílur, en hann hélt erindi á málstofu Hafrannsóknastofnunar í síðustu viku þar sem hann fór yfir sögu humarveiða við Ísland, frá því þær hófust upp úr miðri 20. öldinni og til dagsins í dag. Bar erindið yf- irskriftina „Veiðar á leturhumri – sögulegt yfirlit aflabragða og stofnþróunar“ og byggðist á rann- sóknum Jónasar og Hrafnkels Ei- ríkssonar, forvera hans í starfi hjá stofnuninni. Uppistaðan tólf til tuttugu ára „Þá fjallaði ég um stöðuna sem blasir við í dag, en hún er alvarleg vegna mikils nýliðunarbrests,“ segir Jónas. „Segja má að frá ár- unum 2010 og 2011 höfum við orð- ið vör við það að það vantar þenn- an smærri humar, en á sama tíma hefur þó verið ágætis stand á eldri hluta stofnsins.“ Sá hluti muni þó á endanum hverfa úr stofninum. „Hann verð- ur ekki þarna að eilífu. Við erum að tala um dýr sem nær ekki nema í kringum tuttugu ára aldri, og kemur inn í veiðistofninn fimm ára. Sæmi- leg nýliðun hef- ur ekki átt sér stað í sjö til átta ár og uppistaðan í stofninum er þannig orðin tólf til þrettán ára og allt upp í tuttugu ára. Að endingu gengur náttúrlega á þennan hluta stofns- ins og að óbreyttu verður eitthvað róttækt að gerast.“ Ekki bundið við humarinn Jónas segist þó vilja leyfa sér að vera bjartsýnn. „Það eru ýmsir stofnar sem hafa náð sér á síðustu árum eftir hrap niður á við. Það var hrun í sandsíli og sjófugli við suðurströndina, svo ég nefni dæmi, í keilu og blálöngu sömu- leiðis – þetta er því ekki aðeins bundið við humarinn.“ Í erindi sínu benti Jónas á að þegar mest lét í humarveiðunum voru yfir 170 bátar að veiðum undan ströndum landsins. Nú eru þeir níu talsins. „Og ef við spólum til baka um tvo áratugi, til ársins 1996, þá Veiðibann í sjónmáli Ef fram fer sem horfir gæti ekki verið langt að bíða þess að humarveiðar verði bannaðar með öllu við strendur landsins. Því veldur dræm nýliðun í stofn- inum, sem verður sífellt eldri og minni samkvæmt mælingum Hafrannsóknastofnunar. Morgunblaðið/Kristinn Benediktsson Í humarróðri Aflaráðgjöf Hafrannsóknastofnunar á síðasta ári hljóðaði upp á 1.150 tonn. Ekki er langt síðan ráðlagður afli nam tvö þúsund tonnum. Ný- liðun hefur verið dræm síðustu ár. Jónas Páll Jónasson Veiðar á humri 1950 til 2016 6.000 5.000 4.000 3.000 2.000 1.000 0 tonn 1950 1956 1962 1968 1674 1980 1986 1992 1998 2004 2010 2016 Erlend skip Íslensk skip
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.