Morgunblaðið - Sunnudagur - 08.04.2018, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 08.04.2018, Blaðsíða 26
Fimmtudaginn 12. apríl fer fram Small Talks, fyrirlestraröð Hönnunarmiðstöðvar Íslands, í Iðnó. Fyrirlestraröðin ber yfirskriftina Hvernig sníðum við framtíð fatahönnunar? og er haldin í samstarfi við Fatahönnunarfélag Íslands. Viðburðurinn hefst kl. 20 en uppskeruhá- tíð fatahönnunarfélags Íslands og afhending Indriðaverðlaunanna fer fram sama kvöld. Fyrirlestraröð um framtíð fatahönnunar Einfalt og klassískt Einfaldleikinn er oft bestur. Stór partur af sumartískunni 2018 eru einfaldar flíkur þar sem áhersla er lögð á vönduð snið og jarðliti. Ætti þessi sumartíska að henta öllum aldurshópum enda sérlega þægileg og fáguð tíska. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Next 3.490 kr. Stuttermabolur í flottu sniði. C él in e su m ar 2 01 8. Maia 16.990 kr. Töff hvítir strigaskór. V ic to ri a Be ck ha m s um ar 2 01 8 Comma 19.490 kr. Hvítir gallajakkar eru málið í sumar. Lindex 4.699 kr. Hvít skyrta í þægilegu sniði. Geysir 62.800 kr. Glæsilegur sumarkjóll frá Ganni. C al vi n K le in C ol le ct io n se pt em be r 20 17 AFP Vero Moda 4.990 kr. Notaleg og smart hettupeysa. Lindex 1.249 kr. Einfaldur en fallegur toppur. Mango.com Jakki: 9.800 kr. Buxur: 6.800 kr. Æðisleg dragt sem hentar hvort heldur sem er í einu eða tvennu lagi. Vila 4.990 kr. Einfaldur kjóll úr fallegu efni. Vila 7.990 kr. Gallabuxur í klassísku sniði sem henta flestum. Vero Moda 8.990 kr. Rúmgóð silfurtaska. TÍSKA 26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8.4. 2018

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.