Morgunblaðið - Sunnudagur - 15.04.2018, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - Sunnudagur - 15.04.2018, Blaðsíða 27
Selected 14.990 kr. Svalar herrabuxur með broti. Húrra Reykjavík 56.990 kr. Rúskinns Chelsea- skór frá Common Projects. Gallerí 17 8.995 kr. Svört peysa frá Tiger of Sweden. Emily Blunt og John Krasinski STELDU STÍLNUM Hjónin Emily Blunt og John Krasinski fara með aðahlutverk í kvikmyndinni A Quiet Place sem nú er í kvikmyndahúsum. Hjónin eru alltaf smart til fara og klæðast klass- ískum og klæðilegum flíkum. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Asos.com 5.650 kr. Lakkskór frá Public Desire. Gallerí 17 8.995 kr. Buxur með skemmtilegum smá- atriðum á skálmum frá merkinu Envii. Vila 8.990 kr. Töff slá fyrir sumarið. Mango.com 3.200 kr. Skærrauð peysa með víðum ermum. GK Reykjavík 22.995 kr. Æðislegir skór frá Shoe the Bear. Hlín Reykdal 14.500 kr. Gylltir Gravity- eyrnalokkar. Gallerí 17 9.995 kr. Flottar buxur úr leðurlíki. Í þessari viku … Sigurborg Selma sigurborg@mbl.is Hér má sjá nokkrar sumarlegar flíkur sem eru á óskalistanum fyrir vorið auk fallegra muna sem fegra heimilið. Módern 39.900 kr. Angui-spegillinn væri fallegur á ganginn hjá mér. Selected 16.990 kr. Smart og sumarlegur kjóll frá Selected. Norr11 62.900 kr. Glæsilega Pipe-loftljósið er búið til úr hefðbundnum stálpípum og sparar orku. Nola 3.490 kr. Coco Rose-varanæring frá Herbivore botanicals. 15.4. 2018 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27 Mannréttindalögfræðingurinn Amal Clooney, eiginkona leik- arans George Clooney, er for- síðustúlka maí-heftis bandarísku útgáfu tískutímaritsins Vogue. Myndirnar eru teknar af einum þekktasta ljósmyndara heims, Annie Leibovitz, á sveitasetri hjónanna á Englandi. Í viðtalinu tjáir Amal Clooney sig meðal annars um Me Too hreyfinguna, byssulöggjöfina í bandaríkjunum, tæplega árs- gamla tvíbura þeirra hjóna, Ellu og Alexander, og hvernig þau kynntust en Amal og George giftu sig í Feneyjum á Ítalíu í sept- ember 2014. Viðtalið má meðal annars lesa á vefsíðu Vogue www.vogue.com. FYRSTA SINN Á FORSÍÐU VOGUE Amal Clooney mynduð af Annie Leibovitz fyrir Vogue Ljósmynd/Vogue.com Amal er glæsileg á forsíðu Vogue. Ljósmynd/Vogue.com

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.