Morgunblaðið - Sunnudagur - 15.04.2018, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - Sunnudagur - 15.04.2018, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15.4. 2018 Eyjan, sem hér er fremst á mynd, er utarlega á Kollafirði og blasir við, til dæmis af Granda og Seltjarnarnesi og var raunar lengi innan landa- mæra þess bæjarfélags. Fyrrum var þar æðarvarp og akurland og af hinu síðarnefnda myndast nafn eyjunnar sem síðastliðin fjörutíu ár hef- ur verið innan lögsagnaumdæmis Reykjavíkur. Hvað heitir eyjan? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hver er eyjan ? Svar:Akurey ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.