Morgunblaðið - 05.05.2018, Side 13

Morgunblaðið - 05.05.2018, Side 13
DAGLEGT LÍF 13 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. MAÍ 2018 Sp ör eh f. AÐVENTUFERÐIR Bókaðu núna á baendaferdir.is Sími 570 2790 | bokun@baendaferdir.is | Síðumúla 2, 108 Reykjavík Njóttu aðventunnar við ilm af piparkökum og jólaglöggi með Bændaferðum Skoðaðu fjölbreytt úrval ferðaá baendaferdir.is „Sumar ljósmyndanna gætu komið einhverjum úr jafn- vægi og eru ekki fyrir viðkvæma, við þurfum jú að sinna fleiru en bara ljúfum fæðingum og við megum alltaf bú- ast við óvæntum og ófyrirséðum atburðum,“ segja ljós- mæðurnar á Sjúkrahúsinu á Akureyri, sem í tilefni 50 ára afmælis Norðurlandadeildar Ljósmæðrafélags Íslands og í tengslum við ráðstefnuna settu upp ljósmyndasýningu sem varpar ljósi á störf þeirra. Sýningin er á 3. hæð fyrir framan fæðingardeild SAk. Myndirnar spanna 14 ár og tengjast þeim á mjög per- sónulegan hátt. Á sumum eru ljósmæður til dæmis að taka á móti hjá ljósmæðrum og á öðrum eru þær að taka á móti hjá dætrum sínum. Ljósmæðurnar leituðu einnig út fyrir eigin raðir og kunna þær skjólstæðingum sínum, sem veittu þeim góð- fúslegt leyfi til að nota myndirnar á sýninguna, bestu þakkir fyrir. Myndirnar eru úr mæðravernd, af heima- fæðingum, eðlilegum fæðingum á sjúkrahúsi, keis- arafæðingum, umönnun nýbura, úr heimaþjónustu og af ýmsum verkum sem falla til á fæðingardeild. Ljósmæður að störfum

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.