Morgunblaðið - 05.05.2018, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 05.05.2018, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. MAÍ 2018 Kennarar Grunnskólinn á Hellu auglýsir Okkur vantar áhugasama kennara til starfa á næsta skólaári. Meðal kennslugreina eru enska (sem hlutastarf) List- og verkgreinar (hlutastarf í smíði, textíl og tónlist). Upplýsingar um skólann má finna á heimasíðu skólans www.grhella.is Vinsamlegast hafið samband við undirritaða og fáið frekari upplýsingar. Sigurgeir Guðmundsson skólastjóri í síma 488 7021 / 894 8422 Steinar Tómasson aðstoðarskólastjóri í síma 488 7022 / 845 5893 Ísól / Sölumaður Við leitum eftir einstaklingi með brennandi áhuga á sölumennsku og verkfærum, starfið mun fela það í sér að stýra vörumerkjaþróun á rafmagnsverkfærum og verkfærum frá sumum af fremstu framleiðendum í heimi. Hæfniskröfur: • Áhugi á verkfærum og sölumennsku • Góðir samskiptahæfileikar • Góð íslensku- og enskukunnátta • Reynsla af sölustörfum (æskilegt en ekki skilyrði) • Þekking á Navision er kostur Um okkur: Ísól er traust fjölskyldufyrirtæki sem hefur þjónustað iðnað á Íslandi frá árinu 1959, meginstarfsemi fyrirtækisins er heildsala á verkfærum, festingum og efnavöru á fyrir- tækjamarkaði. Fyrirtækið hefur haft það að stefnu frá upphafi að flytja inn og selja eingöngu verkfæri í hæsta gæðaflokki ásamt því að bjóða upp á umfangsmikið úrval fest- inga á sanngjörnu verði. Umsóknir berist á isol@isol.is merkt: „Sölumaður maí 2018“ Olíudreifing | Hólmaslóð 8-10 | 101 Reykjavík | sími 550-9900 | odr@odr.is | www.oliudreifing.is Olíudreifing óskar eftir að ráða í eftirfarandi störf á þjónustudeild í Reykjavík. Starfsvettvangur er allt landið og því æskilegt að starfsmaður geti farið út á land til skamms tíma í senn. Við hvetjum jafnt konur og karla til að sækja um störfin. Fjölbreytt verkefni við uppsetningu og viðhald á tækjabúnaði og ýmis konar sérfræðistörf. Leitum að menntuðum starfsmönnum eða nemum. Nánari upplýsingar veitir Sigurður Georg Óskarsson í síma 550 9948. Laus störf hjá Sótt er um störfin á vef Olíudreifingar www.odr.is Meginstarfsemi Olíudreifingar er dreifing og birgðahald á fljótandi eldsneyti. Olíudreifing rekur einnig bifreiða-, járnsmíða-, dælu- og rafmagnsverkstæði. Starfsmenn félagsins eru um 140 talsins á starfsstöðvum víðsvegar um landið. Starfað er samkvæmt gæðavottuðum vinnuferlum. Nánari upplýsingar um Olíudreifingu ehf. má nálgast á www.oliudreifing.is. . Olíudreifingu Vélstjórar/vélvirkjar Í þessum störfum er kostur að hafa eftirfarandi réttindi og eða reynslu auk iðnréttinda: Almenna tölvukunnáttu, meirapróf, réttindi á D-krana 18 tonnmetrar eða minni og J-lyftara með 10 tonna lyftigetu eða minni Sveitarfélagið Hornafjörður auglýsir laus til umsóknar störf sérfræðings á félags- og velferðarsviði og sérfræðings á sviði skipulags- og tæknimála Sérfræðingur á sviði skipulagsmála annast fjölbreytt störf á sviði umhverfis- og skipulags- mála, greiningarvinnu ýmiskonar, hönnun og áætlana- gerð auk annarra sérhæfðra verkefna skv. beiðni skipulagsstjóra hverju sinni. Hæfniskröfur eru að umsækjendur hafi háskólastigi á sviði skipulagsfræði, arkitektúr, verkfræði eða sambærilega menntun, sem nýtist í starfi. Reynsla af störfum innan stjórnsýslunnar er æskileg, auk góðrar íslensku- og enskukunnáttu í ræðu og riti. Æskilegt að umsækjandi hafi þekkingu og reynslu á sviði upplýsingatækni/tölvumála. Upplýsingar gefur skipulagsstjóri Gunnlaugur Róbertsson 470-8000 gunnlaugur@hornafjordur.is Sérfræðingur á félags- og velferðarsviði annast fjölbreytt störf í uppeldisráðgjöf við foreldra og börn. Samstarfi við leik- og grunnskóla í sveitarfélaginu ásamt öðrum verkefnum í tengslum við málefni barna og ungmenna með fatlanir. Hæfniskröfur eru að umsækjendur hafi háskólamenntun sem hentar í starfið og marktæka reynslu af sambæri- legum störfum. Háskólapróf í þroskaþjálfun eða félags- ráðgjöf ásamt starfsréttindum. Þekking og reynsla af málefnum barna, ungmenna og málefnum fatlaðs fólks er æskileg. Áhersla er lögð á styrk og lagni í mannlegum samskiptum, fagmannleg vinnubrögð, reglusemi, útsjónarsemi, skipulagshæfni og faglegan metnað til árangurs í starfi. Upplýsingar gefur félagsmálastjóri Elísa Sóley Magnúsdóttir 470-8000 elisa.soley@hornafjordur.is Sveitarfélagið Hornafjörður / Hafnarbraut 27 / S: 4708000 / www.hornafjordur.is Hornafjörður er blómstrandi 2200 manna samfélag sem byggir á sjávarútvegi og ferðaþjónustu. Öflugt menningar- og félagslíf er í sveitarfélaginu og fjölbreytt íþróttastarf fyrir börn og ungmenni. Öll almenn þjónusta er til staðar og má þar nefna m.a. tónskóla, líkamsrækt, knatthús, sundlaug og heilbrigðisstofnun. Í boði eru áhugaverð framtíðarstörf í barnvænu umhverfi þar sem öll nútíma þægindi eru til staðar, næg atvinnutækifæri, gott tómstundar- og félagslíf í friðsælu og framsæknu bæjarfélagi. Laun verða í samræmi við kjarasamning launanefndar sveitarfélags og viðeigandi stéttarfélaga. Sjá einnig á heimasíðu www.hornafjordur.is. Umsóknarfrestur er til 21. maí nk. www.hagvangur.is Sterk tengsl í íslensku atvinnulífi

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.