Fréttablaðið - 07.07.2018, Síða 36
Prentmet á Akranesi óskar eftir grafískum miðlara/prent-
smið í 100% starf. Starfið er mjög fjölbreytt og felst í um-
broti, hönnun, keyrslu á stafrænar prentvélar og sölu á
prentverki og auglýsingum í vikublaðið Póstinn.
Við leitum að kraftmiklum einstaklingi sem eflir heildina
og hefur góða tölvuþekkingu. Gott vald á Adobe for-
ritunum InDesign, Photo shop og Illustrator er mikilvægt.
Sveinspróf í grafískri miðlun/prentsmíði eða sambæri-
leg menntun er æskileg. Þjálfun í boði fyrir rétta aðila.
Vinnutími er kl. 08:00–16:00.
Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri mannauðs-
mála, ingasteina@prentmet.is, s. 856 0601. Atvinnuumsókn
er á www.prentmet.is/um-okkur/atvinnuumsokn/
Umsóknarfrestur er til 20. júlí nk.
Prentmet er framsækið fyrirtæki sem býður
upp á heildarlausnir og hágæða prentun þar
sem hraði, gæði og persónuleg þjónusta fara
vel saman í framleiðslunni. Lögð er áhersla á að
starfsfólki líði vel á vinnustað.
GRAFÍSKUR MIÐLARI /
PRENTSMIÐUR
ÓSKAST Á AKRANESI
S. 5 600 600 - www.prentmet.is
Sérfræðingur í Microsoft Dynamics AX
Vinsamlegast sendið umsókn
ásamt ferilskrá á
emil@hampidjan.is
Nánari upplýsingar veitir
Emil Viðar Eyþórsson.
Sími: 530 3300
Umsóknarfrestur
er til og með
mánudeginum
23. júlí.
www.hampidjan.is
Starfssvið:
• Umsjón með Dynamics AX kerfi Hampiðjunnar.
• Leiðbeina notendum innan Hampiðjusamstæð-
unnar hérlendis og erlendis í málefnum tengdum
Dynamics AX.
• Leiða innleiðingu á Dynamics AX hjá dótturfélög-
um Hampiðjunnar erlendis.
• Leiða uppfærslu í Microsoft Dynamics 365.
• Umsjón með ýmsum öðrum málum er tengjast
upplýsingakerfum Hampiðjunnar.
Menntun og hæfniskröfur:
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi.
• Reynsla af ráðgjöf í Microsoft Dynamics AX.
• Góð almenn tölvukunnátta.
• Góð enskukunnátta er nauðsynleg, bæði talað og
ritað mál.
• Hæfni í að vinna með fólki og geta leitt verkefni.
Hampiðjan er leiðandi fyrirtæki í heiminum í sölu
og þjónustu á framúrskarandi veiðarfærum til fiskiskipa.
Fyrirtækið er jafnframt í fararbroddi í þróun og framleiðslu á
ofurköðlum, sem seldir eru víða um heim, í veiðarfæri og til
olíuleitar ásamt olíuvinnslu.
Hampiðjan er alþjóðlegt fyrirtæki í íslenskri eigu og hjá því starfa
rúmlega 950 starfsmenn í 14 löndum.
Við erum að leita að öflugum sérfræðingi með ráðgjafareynslu í Microsoft Dynamics AX
Skólabúðirnar í Reykjaskóla óska eftir að
ráða hresst og duglegu fólk til starfa við
íþróttakennslu og almenna fræðslu.
Góð menntun og/eða reynsla æskileg. Einnig óskum við
eftir starfsmanni í eldhús og fólki til ræstinga.
Áhugasamir sendi upplýsingar ásamt ferilskrá á
karl@skolabudir.is
2 ATVINNUAUGLÝSINGAR 7 . j ú L í 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R
0
7
-0
7
-2
0
1
8
0
4
:1
8
F
B
0
8
8
s
_
P
0
5
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
8
s
_
P
0
5
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
8
s
_
P
0
3
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
8
s
_
P
0
3
7
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
0
5
6
-5
7
3
C
2
0
5
6
-5
6
0
0
2
0
5
6
-5
4
C
4
2
0
5
6
-5
3
8
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
B
F
B
0
8
8
s
_
6
_
7
_
2
0
1
8
C
M
Y
K