Fréttablaðið


Fréttablaðið - 07.07.2018, Qupperneq 37

Fréttablaðið - 07.07.2018, Qupperneq 37
STARFSSVIÐ: I Búa til vandaðan texta fyrir notendaviðmót icelandair.com I Vinna með teyminu til að tryggja samræmi í textaefni hvarvetna á vef Icelandair I Setja inn uppfærslur og svara beiðnum frá ýmsum deildum fyrirtækisins um efni á vefnum Við leitum að stafrænt þenkjandi textahöfundi sem hefur gott lag á því að koma upplýsingum á framfæri á hnitmiðaðan og aðlaðandi hátt. Bakgrunnur í vefumsjón og/eða fjölmiðlum er mjög æskilegur og viðkomandi þarf að geta framleitt rétta efnið fljótt og vel, ásamt því að hafa gott auga fyrir hnitmiðuðum söluskilaboðum fyrir vefinn. Ef þú ert rétti einstaklingurinn munt þú slást í hóp með forriturum og textagerðarfólki sem saman sér til þess að ferðabókanir og upplýsingaleit viðskiptavina Icelandair sé auðveld og ánægjuleg upplifun. HÆFNISKRÖFUR: I Lágmarkskunnátta í HTML og CSS, að geta lesið forritunarmál er stór kostur I Reiprennandi íslensku- og enskukunnátta, þriðja tungumál er æskilegt I Framúrskarandi samskiptahæfileikar og gott auga fyrir smáatriðum I Skipulag, hæfni til forgangsröðunar og vinnusemi Nánari upplýsingar veita: Jón Agnar Ólason I Content Team Lead I jonagnar@icelandair.is Bylgja Björk Pálsdóttir I HR Consultant I bylgjap@icelandair.is + Umsóknir ásamt ferilskrá óskast fylltar út á www.icelandair.com/is/um-okkur/storf-i-bodi eigi síðar en 16. júlí nk. Æskilegt er að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst. NOTENDAMIÐAÐUR TEXTASMIÐUR STARFSSVIÐ: I Halda utan um þýðingar og samskipti við þýðingastofur I Verkefnastjórnun við innleiðingu nýrra lausna á vefsvæði Icelandair I Færa inn texta í vefumsjónarkerfi Icelandair I Daglegar uppfærslur og breytingar á texta og upplýsingum Við leitum að einstaklingi með ástríðu fyrir textagerð og gott auga fyrir þýðingum. Icelandair er flugfélag sem starfar beggja vegna Atlantshafsins og býður því viðskiptavinum sínum upplýsingar og ferðabókanir á alls 12 tungumálum. Samræmi þarf að vera fullkomið frá einni síðu til þeirrar næstu. Lögð er áhersla á vönduð og sjálfstæð vinnubrögð ásamt hæfni til að vinna í hóp. Við leitum að áhugasömum einstaklingi sem hefur jákvætt hugarfar, ríka þjónustulund og gott viðmót. Um er að ræða spennandi og krefjandi starf í tæknilegu og síbreytilegu starfsumhverfi þar sem öryggi, áreiðanleiki og hágæða vinnubrögð eru höfð að leiðarljósi. HÆFNISKRÖFUR: I Háskólapróf sem nýtist í starfi I Góð fagleg þekking á vefmálum er nauðsynleg I Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu og þekkingu á vefumsjónarkerfum, HTML (5), CSS og JavaScript I Kunnátta og reynsla af vef- og útlitshönnun sem og þekking á hugbúnaðarþróun I Reynsla af innleiðingu nýjunga í vefþróun er æskileg I Góð íslensku- og enskukunnátta sem og færni í að vinna með texta á íslensku og ensku I Reynsla af þýðingum er mikill kostur I Hæfileiki til að forgangsraða og geta til að vinna undir álagi UMSJÓNARMAÐUR ÞÝÐINGA OG TEXTA FYRIR VEF ÍS L E N S K A S IA .I S I C E 8 89 07 7 /1 8 Ný tækifæri, nýjar áskoranir! www.hagvangur.is 0 7 -0 7 -2 0 1 8 0 4 :1 8 F B 0 8 8 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 3 6 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 0 5 6 -5 7 3 C 2 0 5 6 -5 6 0 0 2 0 5 6 -5 4 C 4 2 0 5 6 -5 3 8 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 B F B 0 8 8 s _ 6 _ 7 _ 2 0 1 8 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.