Fréttablaðið - 07.07.2018, Page 38
Á Sólheimum í Grímsnesi búa að jafnaði yfir eitthundrað manns og eru starfsmenn Sólheima um fimmtíu talsins.
Hlutverk Sólheima er að skapa sjálfbært samfélag, byggt á kristnum gildum og hugmyndum mannspeki, sem
veitir íbúum tækifæri til að vaxa, þroskast og vera virkur þátttakandi. Starfsemi Sólheima og aðstaða er sniðin
að því að þjóna fólki með þroskahömlun sem býr yfir starfsgetu.
Gildi Sólheima eru; kærleikur, fagmennska, sköpunargleði og virðing.
Fagstjóri leirgerðar Sólheima
Starfssvið
• Veitir leirgerð Sólheima forstöðu
• Valdefling, umönnun og þjálfun
• Stuðningur við listsköpun og þróun
• Skipulagning verkefnavinnu og sýninga
• Annast innkaup
• Umhirða leirgerðar
Vinnustofur Sólheima eru fimm og skilgreinast sem verndaður vinnustaður þar sem um tuttugu og fimm starfsmenn með fötlun
starfa að jafnaði.
Fagstjóri leirgerðar heyrir undir forstöðuþroskaþjálfa og á samstarf við hann um rekstur leirgerðar Sólheima auk þess að eiga
samstarf við aðra fagstjóra vinnustofa.
Umsókn ásamt ferilskrá og kynningarbréfi sendist á radning@solheimar.is fyrir 20. júlí n.k.
Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.
Upplýsingar veitir Hallbjörn Rúnarsson, hallbjorn.runarsson@solheimar.is
Menntunar- og hæfniskröfur
• Menntun og reynsla í leirgerð
• Þekking á að vinna með fólki með fötlun æskileg
• Samskipta- og samstarfshæfni mikilvæg
• Frumkvæði í starfi og öguð vinnubrögð
• Jákvæðni og áhugi á að leiða fjölbreytt starf
leirgerðar í anda gilda Sólheima
• Búseta á Sólheimum æskileg
Laus er til umsóknar staða skóla-
stjóra Grunnskóla Raufarhafnar.
Leitað er að metnaðarfullum áhugasömum, fjölhæfum og
jákvæðum einstaklingi.
Grunnskóli Raufarhafnar er samrekinn grunn- og leikskóli
með alls um 20 nemendur þar sem verið er að innleiða upp-
eldisstefnuna Jákvæður agi. Í skólanum er jafnframt stuðst
við kennsluaðferðir Byrjendalæsis. Samkennsla árganga í
grunnskólanum miðast við tvo námshópa.
Aðbúnaður í skólanum er ágætur, góð sundlaug og
íþróttahús eru í næsta húsi og í skólanum er bókasafn og
aðstaða til tónmenntakennslu. Einnig er mötuneyti nemenda
í skólanum sem nýtt er til heimilisfræðikennslu.
Skólinn nýtur mikils stuðnings frá samfélaginu og lögð er
áhersla á samvinnu, sveigjanleika sem og jákvæðni.
Skólinn er í samvinnu við Rif rannsóknarstöð þar sem unnið
er að ýmsum verkefnum tengdum náttúrunni.
Raufarhöfn er þéttbýlisstaður í sveitarfélaginu Norðurþing.
Íbúafjöldinn á Raufarhöfn er um 200 manns. Frekari upplýs-
ingar um sveitarfélagið Norðurþing og Raufarhöfn er að
finna á vefsíðunum nordurthing.is og raufarhofn.is
Meginhlutverk skólastjóra er að:
• Vera faglegur leiðtogi skólans.
• Stýra og bera ábyrgð á daglegri starfsemi og
rekstri skólans.
• Bera ábyrgð á stefnumörkun skólans í samráði við
fræðslunefnd og sveitarstjórn.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Leyfisbréf leik- og/eða grunnskólakennara.
• Kennslureynsla á leik- eða grunnskólastigi.
• Færni i mannlegum samskiptum.
• Framhaldsmenntun á sviði stjórnunar, uppeldis- og
kennslufræði er æskileg.
• Reynsla af stjórnun og rekstri er æskileg.
Laun skv. kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og K.Í.
Frekari upplýsingar veitir Jón Höskuldsson fræðslufulltrúi
Norðurþings í síma 464-6123 eða í gegnum netfangið
jon@nordurthing.is
Umsóknarfrestur er til og með 20. júlí 2018.
Umsækjandi þarf að geta hafið störf eigi síðar en
10. ágúst 2018.
Umsóknir ásamt mynd og ferilskrá sendist: Fræðslufulltrúi
Norðurþings, Ketilsbraut 7-9, 640 Húsavík, eða á netfangið
jon@nordurthing.is
Norðurþing er öflugt sveitafélag sem einkennist af fjölbreyttu
mannlífi og miklum sköpunarkrafti manns og náttúru.
ÓSKUM EFTIR
BAKARA OG BAKARANEMA
Í BAKARÍIÐ HJÁ JÓA FEL
ÓSKUM EFTIR AÐ RÁÐA STRAX BAKARA OG
BAKARANEMA .
VINSAMLEGA SENDIÐ UMSÓKN Á JOIFEL@JOIFEL.IS
Holtagarðar - Smáralind - Garðabær - Hringbraut
ÓSKUM EFTIR AFGREIÐSLUFÓLK
Í BAKARÍIÐ HJÁ JÓA FEL, HOLTAGÖRÐUM
Bakaríið hjá Jóa Fel, Holtagörðum, óskar eftir að ráða
afgreiðslufólk í fullt starf.
Unnið er á tvískiptum vöktum og aðra hvora helgi.
Um framtíðarstarf er að ræða.
STARFSKRÖFUR:
• Stundvísi, áreiðanleiki og góð þjónustulund.
• Íslenskukunnátta er skilyrði
Umsóknum skal skilað til Lindu á linda@joifel.is
• Öll almenn sala á lagnaefni til fagmanna.
• Tilboðsgerð og eftirfylgni.
• Ráðgjöf og þjónusta tengd lagnalausnum.
• Þekking á pípulagnaefni er æskileg.
• Hæfni í mannlegum samskiptum.
• Reynsla af sölumennsku er æskileg
en ekki nauðsynleg.
• Stundvísi og áreiðanleiki.
• Æskilegt er að viðkomandi hafi náð 25 ára aldri.
SÖLUMAÐUR
LAGNAEFNIS
Starfssvið Hæfniskröfur
Umsóknarfrestur er til 20. júlí n.k. - um er að ræða framtíðarstarf.
Nánari upplýsingar gefur sölustjóri Tengis - Arnar Árnason í síma 414 1000.
Vinsamlegast sendið umsóknir á netfangið, atvinna@tengi.is.
Sölumaður óskast í fagmannaverslun okkar í Kópavogi.
Í boði er spennandi og skemmtilegt sölumannsstarf.
Gæði, þjónusta, ábyrgð - það er Tengi
Smiðjuvegi 76 • Kópavogi • Sími 414 1000 • www.tengi.is
Baldursnesi 6 • Akureyri • Sími 414 1050 • tengi@tengi.is
Tengi er stofnað árið 1981 og sérhæfir sig í ráðgjöf og sölu á hreinlætistækjum og pípulagningaefni. Höfuðstöðvar fyrirtækisins
eru í Kópavogi en fyrirtækið er einnig með starfsstöð á Akureyri. Hlutverk Tengis er að auðvelda viðskiptavinum val á
gæðavörum á sviði hreinlætistækja og lagnaefnis sem studdar eru af framúrskarandi þjónustu. Tengi er metnaðarfullur
vinnustaður þar sem lögð er áhersla á jákvæðan starfsanda og sterka liðsheild. Tengi er eitt af fyrirmyndarfyrirtækjum VR
árið 2018 og framúrskarandi fyrirtækjum Creditinfo 2017. Tengi er reyklaust fyrirtæki.
Við finnum rétta
einstaklinginn í starfið
www.capacent.is
Ráðgjafar okkar búa
yfir víðtækri þekkingu
á atvinnulífinu
og veita trausta og
persónu lega ráðgjöf.
0
7
-0
7
-2
0
1
8
0
4
:1
8
F
B
0
8
8
s
_
P
0
5
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
8
s
_
P
0
5
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
8
s
_
P
0
3
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
8
s
_
P
0
3
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
0
5
6
-5
2
4
C
2
0
5
6
-5
1
1
0
2
0
5
6
-4
F
D
4
2
0
5
6
-4
E
9
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
A
F
B
0
8
8
s
_
6
_
7
_
2
0
1
8
C
M
Y
K