Fréttablaðið - 07.07.2018, Page 45

Fréttablaðið - 07.07.2018, Page 45
SKRIFSTOFUSTARF Hugverkaskrifstofa (vörumerki/einkaleyfi) á höfuðborgar- svæðinu auglýsir hér með eftir ritara/aðstoðarmanneskju í fjölbreytt skrifstofustarf sem fyrst. Vinnutími er frá kl 9:00 – 17:00 virka daga. Gerðar eru kröfur um eftirfarandi: • Stúdentspróf eða sambærileg menntun • Reynsla af skrifstofustörfum • Reynsla af sambærilegu starfi æskileg • Reynsla af bréfaskrifum á ensku • Mjög góð íslenskukunnátta • Mjög góð enskukunnátta • Færni í Word, Excel & Outlook ásamt almennri tölvukunnáttu • Nákvæm vinnubrögð og færni í mannlegum samskiptum. Umsókn ásamt ferilskrá berist til hugverkIP@gmail.com merkt „skrifstofustarf“ í síðasta lagi 12. júlí 2018. Lögmannfélag Íslands, auglýsir eftir starfsmanni í 50% stöðu. Starfið felst m.a. í umsjón með endurmenntunarmálum lög- manna, bókasafni félagsins, viðhaldi upplýsinga á heimasíðu félagsins og öðrum samfélagsmiðlum, auk vinnu við útgáfu- og félagsmál. Leitað er að háskólamenntuðum einstaklingi með reynslu á sviði fræðslu-, upplýsinga-og félagsmála. Góð tölvuþekking skilyrði. Um er að ræða áhugavert starf fyrir metnaðarfullan og hug- myndaríkan einstakling. Umsóknum ber að skila á skrifstofu Lögmannafélags Íslands að Álftamýri 9, fyrir kl. 16:00 miðvi- kudaginn 18. júlí n.k. Nánari upplýsingar veitir Ingimar Ingason, framkvæmdarstjóri LMFÍ, í síma 568 5620 Fuglar ehf. hugbúnaðarhús sérhæfir sig í hugbúnaðarlausnum fyrir íslensk fjármálafyrirtæki. Fyrstu verkefni okkar voru í tengsl- um við lífeyrissjóðskerfið Kríu. Í dag sér fyrirtækið um þróun og rekstur tengt lífeyrissjóðskerfum og sjóðfélagavefjum, auk ýmissa annarra hliðarverkefna. Fyrirtækið er í örum vexti og viljum við því ráða til okkar öflugan Full Stack forritara sem hefur menntun og reynslu í hugbúnaðargerð. Við hjá Fuglum ehf. leggjum mikla áherslu á nútímavædda hugbúnaðarþróun og höfum undanfarið verið að innleiða Agile verkferla og samfellda hugbúnaðarþróun (e. Continuous Development). Samhliða þróunarvinnu mun viðkomandi sinna áframhaldandi innleiðingu þessara verkferla þvert á teymi fyrirtækisins. Hæfniskröfur: • B.Sc. gráða í tölvunarfræði, hugbúnaðarverkfræði eða samskonar menntun (M.Sc. kostur). • Mikil þekking í gagnagrunnsforritun, Microsoft SQL Server og Oracle SQL. • Yfirgripsmikil þekking í hlutbundinni forritun, þá sérstaklega C# (.NET) en mikill kostur er ef viðkomandi hefur einnig reynslu af Delphi. • Almenn þekking í vefsíðuforritun óháð framework. Viðkomandi þarf að geta tileinkað sér JavaScript kóða hvort sem hann er skrifaður í jQuery, AngularJS, Angular, React o.s.frv. Auk þess er mikilvægt að viðkomandi hafi reynslu af skilgreiningar- málum, svo sem HTML, CSS, SASS, XML, JSON o.s.frv. • Þekking á helstu Agile aðferðafræðum. • Góð þekking í TFS; þ.e. uppsetningu sjálfvirkra ferla í TFS. • Kóðastýring með Git, reynsla af GitFlow er kostur. • Góð enskukunnátta. • Framúrskarandi samskiptahæfni, frumkvæði og vilji til að miðla þekkingu. Reynsla af eftirfarandi er jafnframt kostur: • Þekking á RESTful vefþjónustum í ASP.NET. • Þekking á sviði ADFS auðkenningar fyrir native-, og veflausnir. Við hvetjum konur jafnt sem karla til þess að sækja um starfið en umsjónarmaður ráðningar er Matthías Björnsson (matthias@fuglar.com) og skulu umsóknir berast í tölvupósti fyrir 23. júlí n.k. Öllum umsóknum verður svarað eftir að ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Full Stack Developer Helstu verkefni og ábyrgðarsvið: • Annast launavinnslu fyrir öll starfssvið sveitarfélagsins. • Yfirumsjón með persónuverndarmálum. • Tekur þátt í undirbúningi, gerð og eftirfylgni starfs- og fjárhagsáætlana. • Umsjón með framlagningu árshlutareikninga og ársreikninga. • Greiningarvinna og miðlun upplýsinga til kjörinna fulltrúa og stjórnenda. • Annast álagningu fasteignagjalda og hefur yfirumsjón með innheimtumálum. • Kynningar- og markaðsmál • Almenn verkefni á skrifstofu sveitarfélagsins. Menntunar- og hæfniskröfur: • Menntun sem fellur að verkefnum og ábyrgðarsviði skrifstofustjóra. • Reynsla af launavinnslu, reikningshaldi og áætlanagerð. • Reynsla og þekking á opinberri stjórnsýslu er æskileg. • Góð samskipta- og leiðtogahæfni. • Greiningarhæfni og færni í notkun upplýsingatækni. • Frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi. Starf skrifstofustjóra hjá Hvalfjarðarsveit er laust til umsóknar, starfshlutfall 100%. Skrifstofustjóri hefur umsjón með launa- og mannauðsmálum, persónuverndarmálum og innheimtu, tekur þátt í áætlanagerð og uppgjöri sveitarfélagsins og samhæfingu verkefna á sviði fjármála á skrifstofu Hvalfjarðarsveitar. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Helstu verkefni og ábyrgðarsvið: Skipulags –og umhverfisfulltrúi hefur yfirumsjón með skipulags-, umhverfis- og náttúruverndarmálum sveitarfélagsins, þjónustar íbúa Hvalfjarðarsveitar á þeim málefnasviðum, er ráðgefandi fyrir sveitarstjórn, landbúnaðarnefnd og umhverfis,- skipulags- og náttúru- verndarnefnd og vinnur skv. samþykktum þeirra. Eftirfarandi heyrir m.a. undir verkefna- og ábyrgðarsvið skipulags- og umhverfisfulltrúa Hvalfjarðarsveitar: • Skipulagsgerð og útgáfa framkvæmdaleyfa. • Umsjón með fráveitumálum, umferðar- og samgöngumálum. • Umsjón með umhverfis- og hreinlætismálum sveitarfélagsins. • Umsjón með náttúruverndarmálum í sveitarfélaginu. • Umsjón með opnum svæðum, gróðursetningu og uppgræðslu. • Umsjón með merkingu og kortlagningu útivistarsvæða og gönguleiða í sveitarfélaginu. • Umsjón verkefna er varða gróðurvernd, fjallskil, búfjárgirðingar og refa- og minkaeyðingu. • Gerð starfs- rekstrar-, og framkvæmdaáætlana fyrir þá málaflokka sem undir hann heyra. Skipulags- og umhverfisfulltrúi ber ábyrgð á meðferð og varðveislu gagna, úrvinnslu og upplýsingagjöf, stef- numótun, þróun verklags og þjónustugæða. Skipulags- og umhverfisfulltrúi er starfsmaður umhverfis,- skipu- lags,- og náttúruverndarnefndar og landbúnaðarnefndar. Almennt stjórnunarsvið: Skipulags- og umhverfisfulltrúi starfar og stjórnar í sam- ræmi við lög og reglugerðir sem gilda um landbúnaðarmál og skipulags- og umhverfismál sveitarfélaga. Einnig eftir lögum er varða opinbera þjónustu og stjórnsýslu, samkvæmt markmiðum sveitarstjórnar og í samræmi við fjárhagsáætlun Hvalfjarðarsveitar á hverjum tíma. Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun og viðeigandi réttindi til að annast skipulagsgerð skv. 7. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er skilyrði. • Þekking og reynsla af skipulags- og umhverfismálum er æskileg. • Reynsla af störfum í opinberri stjórnsýslu er kostur. • Reynsla af þátttöku í stefnumótandi áætlanagerð og gerð rekstrar- og fjárhagsáætlana er æskileg. • Reynsla af stjórnun, rekstri og þróunarstarfi er kostur. • Færni í mannlegum samskiptum auk forystu- og skipulagshæfileika. • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum. • Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti. Kjör: Laun og starfskjör eru samkvæmt kjarasamningum viðkomandi stéttarfélags og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Laust er til umsóknar starf skipulags- og umhverfisfulltrúa Hvalfjarðarsveitar. Um er að ræða 100% starf innan stjórnsýslu sveitarfélagsins. Leitað er að metnaðarfullum aðila til að stýra fjölbreyttum verkefnum í skipulags- og umhverfismálum sveitarfélagsins. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur um störf skrifstofustjóra og skipulags- og umhverfisfulltrúa Hvalfjarðarsveitar er til og með 19. júlí 2018. Umsóknum skal fylgja ítarleg starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Umsóknir skal senda á skrifstofu Hvalfjarðarsveitar, Innrimel 3, 301 Akranes eða á netfangið hvalfjardarsveit@hvalfjardarsveit.is Nánari upplýsingar um störfin veitir Linda Björk Pálsdóttir sveitarstjóri í síma 433-8500 og á netfanginu linda@hvalfjardarsveit.is Hvalfjarðarsveit er öflugt sveitarfélag með um 660 íbúa. Náttúrufegurð er mikil og möguleikar til að njóta fjölbreyttrar útiveru eru óþrjótandi. Hvalfjarðarsveit er dreifbýlt sveitarfélag með litlum íbúakjörnum. Þar eru næg og fjölbreytt atvinnutækifæri, öflugur landbúnaður, vaxandi ferðaþjónusta og metnaðarfullt skólastarf. Mikil uppbygging hefur átt sér stað á iðnaðarsvæðinu við Grundartanga með fjölmörgum iðnfyrirtækjum. Hvalfjarðarsveit er í nálægð við þéttbýli og í góðu samstarfi við nágrannasveitarfélög. Nánari upplýsingar má finna á www.hvalfjardarsveit.is Félagsmálastjóri Skipul gs- og umhve fisfulltrúi Hvalfjarðarsveit er öflugt sveitarfélag með ríflega 600 íbúa. Náttúrufegurð er víða mikil og möguleikar óþrjótandi til að njóta frábærrar útiveru. Hvalfjarðarsveit er dreifbýlt sveitarfélag með litlum íbúakjörnum. Þar eru næg og fjölbreytt atvinnutækifæri, öflugur landbúnaður og vaxandi ferðaþjónusta. Mikil uppbygging hefur átt sér stað á iðnaðarsvæðinu við Grundartanga með fjölmörgum iðnfyrirtækjum. Í sveitarfélaginu er rekið metnaðarfullt skólastarf í sameinuðum leik- og grunnskóla. Hvalfjarðarsveit er í nálægð við þéttbýli og í góðu samstarfi við nágrannasveitarfélög. Hvalfjarðarsveit Laust er til umsóknar starf félagsmálastjóra Hvalfjarðar- sveitar. Um er að ræða 50% starf innan stjórnsýslu sveitarfélagsins. Leitað er að metnaðarfullum aðila til að stýra fjölbreyttum verkefnum félagsþjónustu sveitarfélagsins. Æski- legt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Helstu verkefni og ábyrgðarsvið: Félagsmálastjóri hefur yfirumsjón með rekstri og ber ábyrgð á allri starfsemi sem heyrir undir málefni félagsþjónustu Hval- fjarðarsveitar þ.m.t.: • Barnavernd • Félagsleg heimaþjónusta • Félagsleg ráðgjöf • Fjárhagsaðstoð • Málefni aldraðra • Málefni fatlaðra • Ön ur verkefni á málefnasviði fjölskyldunefndar og fræðslu- og skólanefndar. Félagsmálastjóri ber ábyrgð á meðferð og varðveislu gagna, úrvinnslu og upplýsingagjöf, st fnumótun, þróun verklags og þjónustugæða. Félagsmálastjóri sinnir teymisvinnu og starfar með mismunandi fagstéttum á þjónustusvæði sveitarfélagsins. Þá er félagsmálastjóri starfsmaður fjölskyldunefndar og fræðslu- og skólanefndar. Almennt stjórnunarsvið: Félagsmálastjóri starfar og stjórnar í samræmi við lög og reglugerðir sem gilda um verkefni félagsþjónustu. Einnig eftir lögum er varða opinbera þjónustu og stjórnsýslu og samkvæmt markmiðum félagsþjónustunnar og fjárhagsáætlunar Hvalfjarðarsv itar á hverjum tíma. Nokkrir helstu samráðsaðilar eru félagsmálanefnd, barnaverndarnefnd og þjónusturáð í málefnum fatlaðra. M n tunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi. • Reynsla og framhaldsmenntun í stjórnun er æskileg. • Reynsla af starfi við félagsþjónustu, málefni fatlaðra eða sambærileg störf er mikilvæg. • Reynsla af stjórnunarstörfum á vettvangi félags- þjónustu sveitarfélaga er æskileg. • Færni í mannlegum samskiptum auk forystu- og skipulagshæfileika. • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum. • Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti. Kjör: Laun og starfskjör eru samkvæmt kjarasamningum viðkomandi stéttarfélags og Sambands íslenskra sveitar- félaga. Laust er t l umsóknar st f skipulags- og umhverfisfulltrúa Hvalfjarðarsveitar. Um er að ræða 100% starf innan stjórn- sýslu sveitarfélagsins. Leitað er að metnaðarfullum aðila til að stýra fjölbreyttum verkefnum í skipulags- og umhverfismálum sveitarfélagsins. Æ kilegt er að iðkomandi geti h fið störf sem fyrst. Helstu v rkefni og ábyrgðarsvið: Skipulags- og umhverfisfulltrúi hefur yfirumsjón með skipu- lags- og umhverfismálum sveitarfélagsins, þjónustar íbúa Hvalfjarðarsveitar á þeim málefnasviðum, er ráðgefandi fyrir sveitarstjó n og umhverfis,- skipulags náttú uverndarnefnd og vinnur skv. samþykktum þeirra. Eftirfarandi heyrir m.a. undir verkefna- og ábyrgðarsvið skipulags- og umhverfisfulltrúa Hvalfjarðarsveitar: • Skipulagsgerð og útgáfa framkvæmdaleyfa. • Umsjón með gatnagerð, fráveitumálum, umferðar- og samgöngumálum. • Gerð starfs- rekstrar, og framkvæmdaáætlana fyrir þá málaflokka sem undir hann heyra. • Umsjón með umhverfis- og hreinlætismálum sveitarfélagsins. • Umsjón með náttúruverndarmálum í sveitarfélaginu. • Umsjón með fegrun opinna svæða, gróðursetningu og uppgræðslu • Umsjón m ð vinnuskóla í verkefnum sem m.a. varða opin svæði. Yfirumsjón með merkingu og kortlagningu úti- vistarsvæða og gönguleiða í sveitarfélaginu. Skipulags- og umhve fisfulltrúi ber ábyrgð á meðferð og varðveislu gagna, úrvinnslu og upplýsingagjöf, stefnumótun, þróun verklags og þjónustugæða. Skipulags- og umhverfisfull- trúi er starfsmaður umhverfis,- skipulags,- og náttúru- verndarnefndar. Almennt stjórnunarsvið: Skipulags- og umhverfisfulltrúi st rfar og stjórnar í sa r mi við lög og reglugerðir sem gilda um skipulags- og umhverfismál sveitarfélaga. Einnig eftir lögum er varða opinbera þjónustu og stjórnsýslu, samkvæmt markmiðum sveitarstjórnar og í sam- ræmi við fjárha sá tlun Hvalfjarðarsveitar á hverjum tíma. Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun og viðeigandi réttindi til að annast skipulagsgerð skv. 7. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er skilyrði. • Þekking og reynsla af skipulags- og umhverfismálum er æskileg. • Reynsla af störfum í opi rri stjórnsý lu er kostur. • Reynsla af þátttöku í stefnumótandi áætlanagerð og gerð rekstrar- og fjárhagsáætlana er æskileg. • Reynsla f stjórnun, rekstri og þróunarstarfi er kostur. • Færni í mannlegum samskiptum auk forystu- og skipulagshæfileika. • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum. • Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti. Kjör: Laun og starfskjör eru samkvæmt kjarasamningum viðkomandi stéttarfélags og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Umsóknarfrestur um störf félagsmálastjóra og skipulags- og umhverfisfulltrúa Hvalfjarðarsveitar er til og með 7. nóvember nk. Umsóknum skal fylgja ítarleg starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Umsóknir skulu vera skriflegar og skal senda þær til skrifstofu Hvalfjarðarsveitar, Innrimel 3, 301 Akranes. Öllum umsóknum verður svarað skriflega. Ná ari upplýsingar um störfin veitir Skúli Þórðarson, sveitarstjóri í síma 433-8500 og á netfanginu skuli@hvalfjardarsveit.is Skrifstofustjóri - Hvalfjarðarsveit Skipulags- og umhverfisfulltrúi Þarftu að ráða starfsmann? Ráðum sérhæfir sig í ráðningum og mannauðsráðgjöf. Við komum til móts við þarfir fyrirtækja og sérsníðum lausnir sem henta hverjum viðskiptavini. ATVINNUAUGLÝSINGAR 11 L AU G A R DAG U R 7 . j ú l í 2 0 1 8 0 7 -0 7 -2 0 1 8 0 4 :1 8 F B 0 8 8 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 4 1 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 0 5 6 -5 C 2 C 2 0 5 6 -5 A F 0 2 0 5 6 -5 9 B 4 2 0 5 6 -5 8 7 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 0 8 8 s _ 6 _ 7 _ 2 0 1 8 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.