Fréttablaðið - 07.07.2018, Síða 50

Fréttablaðið - 07.07.2018, Síða 50
Garðsstaðir 39 112 Reykjavík Einbílishús ásamt bílskúr Stærð: 148,1 fm Fjöldi herbergja: 4 Byggingarár: 1999 Fasteignamat: 57.700.000 Verð: 77.900.000 RE/MAX Senter kynnir virkilega fallegt og vel skipulagt einbýli á einni hæð ásamt bílskúr og góðra bílastæða við Garðsstaði 39 í Grafarvogi. Húsið er í góðu ástandi og nýsmíðaðir timburpallar á tvo vegu ásamt skjólveggjum í garði sem er allur hinn snyrtilegasti og viðhaldslítill. Hellulagður að framan ásamt blómabeðum. Í húsinu eru þrjú svefnherbergi og er útgengi út í garð frá hjónaherbergi. Baðherbergi er rúmgott bæði með sturtu og baðkari ásamt upphengdu salerni. Eldús með viðarinnréttingu ásamt tvöfaldum ísskáp. Björt stofa/borðstofa með útgengi út á verönd. Þvottahús/geymsla með útgengi út á verönd. Einnig er innangengt frá þvottahúsi í bílskúr. Góð staðsetning, stutt í stofnbraut og í göngufæri á gólfvöllinn við Korpúlfsstaði. Verslanir og önnur þjónusta í nágrenninu ásamt Kelduskóla og leikskólanum Bakkaberg. Allar upplýsingar um eignina veitir Kristín Ósk í síma 822-6800 eða kor@remax.is Senter Kristín Ósk Lögg. fasteignasali kor@remax.is Bókið skoðun í síma 8226800 8226800 Krummahólar 4 111 Reykjavík 4ja herb íbúð á fyrstu hæð Stærð: 110,8 fm Fjöldi herbergja: 4 Byggingarár: 1975 Fasteignamat: 33.900.000 Verð: 35.900.000 Vel skipulögð fjögurra herbergja í búð í lyftuhúsi á fyrstu hæð í barnvænu hverfi. Forstofa með flísum og fataskáp. Eldhús með eldri innréttingu og borðkrók við glugga. Stofa og borðstofa eru saman í einu rými og er útgengt út á góðar yfirbyggðar svalir. Fallegt útsýni yfir Bláfjöll. Parket á gólfi. Hjónaherbergi rúmgott með fataskápum og dúk á gólfi. Barnaherbergi eru tvö bæði með fataskápum og dúk á gólfum. Baðherbergi er með eldri innréttingu og baðkari. Flísalagðir veggir, gluggi og dúkur á gólfi. Þvottahús er á hæðinni hver með sýna vél. Geymsla í kjallara í sameign er 5,3 fm. Hjóla og vagnageymsla ásamt fundarherbergi í sameign. Bílskúrréttur fylgir eigninni merktur B13. Íbúð sem er á fyrstu hæð er eign hússins og renna leigutekjur í rekstur húsfélagssins. Upplýsingar um eignina veitir Kristín Ósk í síma 822 6800 eða kor@remax.is Senter Kristín Ósk Lögg. fasteignasali kor@remax.is Bókið skoðun í síma 822 6800 8226800 Hofteigur 32 105 Reykjavík 4 ja berbergja með bílskúr Stærð: 127,3 fm Fjöldi herbergja: 4 Byggingarár: 1947 Fasteignamat: 44.550 Verð: 54.900.000 Falleg fjöggura herbergja íbúð ásamt bílskúr í vinsælu hverfi í Þríbýlishúsi. í dag er íbúðin með tveimur svefnherbergjum en auðvelt að bæta því þriðja við. Stór stofa og borðstofa. Útgengt er út á stórar flísalagðar garðsvalir sem eru ofaná bílskúr. Ýmsar endurbætur hafa átt sér stað undanfarin á. Skipft hefur verið út gluggum og gleri þar sem það hefur verið þörf á. Nýjar lagnir settar í húsið og baðherbergi endurnýjað 2015. Gólfefni einnig endurnýjuð 2014. Granit borðplötur á eldhús og eldhúsborð. Einnig er búið að skipta út gluggakistum í hvítt granit. Bílskúr er flísalagður og er búið að innrétta í honum studioíbúð með eldhúsi, baðherbergi og sameiginlegu svefn og stofurými. Útgengt út í garð. í dag er hann í útleigu. Dren og skolp hefur einnig verið endurnýjað. Góð eign þar sem er sturr í miðbær og alla þjónustu, verslanir og skóla og leikskóla. Allar upplýsingar veitir Kristín Ósk í síma 822 6800 eða kor@remax.is Senter Kristín Ósk Lögg. fasteignasali kor@remax.is Opið Hús Miðvikudag 11 Júlí Kl. 18.00-18.30 8226800 Logafold 149 112 Reykjavík 5 Svefnherbergja parhús Stærð: 248,1 fm Fjöldi herbergja: 8 Byggingarár: 1988 Fasteignamat: 72.450.000 Verð: 82.900.000 Virkiega fallegt og vel skipulagt parhús með tvöföldum bílskúr á friðsælum stað innst í botnlanga í Grafarvogi. Húsið er staðsteypt og klætt með timbri. þrjár stofur, fimm svefnherbergi, tvö baðherbergi. Þvottahúsi, geymslu og háalofti. Tvöfaldur bílsúr og á þaki bílskúr eru stórar garðsvalir með fallegu útsýni og heitum potti. Eldhús með vandaðari innrétting og eldunareyju með gaseldavél. Granitborðplötur og borðkrókur. Innbyggður ískápur og uppvottavél. Þvottahús er inn af eldhús og útgengi út á hellulagða verönd. Borðstofa og stofa er björt og samliggjandi sólskála með stórum gluggum. Parket á stofu en nátturuflísar á sólstofu. Herbergi mjög rúmgott með fataskáp og gluggum á tveimur hliðum. Barnaherbergi minna með fataskáp. Baðherbergi er flísalagt og með innréttingu og stórum flísalögðum sturtuklefa, veggsalerni. Tvöfaldur bílskúr. Sjónvarpsstofa rúmgóð og útgengi út á garðsvalir með heitum potti og viðhaldslitlu pallaefni. Hjónaherbergi stórt ásamt vinnurými. Tvö önnur herbergi bæði rúmgóð og með pataskápum . Baðherbergi á efri hæð tilbúið til innréttinga. Senter Kristín Ósk Lögg. fasteignasali kor@remax.is Opið Hús Mánudaginn 9 júní Kl.18.00-18.30 8226800 0 7 -0 7 -2 0 1 8 0 4 :1 8 F B 0 8 8 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 0 5 6 -4 8 6 C 2 0 5 6 -4 7 3 0 2 0 5 6 -4 5 F 4 2 0 5 6 -4 4 B 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 0 8 8 s _ 6 _ 7 _ 2 0 1 8 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.