Fréttablaðið - 07.07.2018, Side 54
Nánari upplýsingar gefur Ólafur Steinarsson
á netfanginu olafur@vidskiptahusid.is
Viðskiptatækifæri
• Til sölu fyrirtæki sem þjónustar varahluti í bifreiðar. Gott
tækifæri til sameiningar við fyrirtæki á sama sviði eða fyrir
öfluga samhenta einstaklinga að taka áfram.
• Til sölu öflug heildsala með sérvörur. Vel rekið fyrirtæki með
langa farsæla rekstrarsögu. Gott tækifæri til þess byggja
frekar upp og auka vöruúrval.
• Til sölu verktakafyrirtæki í jarðvinnu og flutninga starfsemi á
norðaustur landi í góðum rekstri.
• Til sölu gamalgróin sérvöruverslun með ljósmyndatengda
þjónustu.
• Til sölu hlutafé í öflugu fyrirtæki sem þjónustar sjávarút-
veginn. Mikil vaxandi alþjóðleg viðskipti og velta.
• Leitum að fyrir öflugan viðskiptavin kauptækifæri í upplýs-
ingatækni iðnaði lítil eða meðalstór fyrirtæki koma til greina.
Intellecta ehf. Síðumúla 5 108 Reykjavík 511 1225 intellecta.is
Intellecta er sjálfstætt þekkingarfyrirtæki stofnað árið 2000. Við vinnum með stjórnendum
við að auka árangur, bæta rekstur og efla stjórnun. Ráðgjafar Intellecta hafa sterkan faglegan
bakgrunn og víðtæka alþjóðlega reynslu. Þennan grunn notum við í samvinnu við viðskiptavini
til að móta hugmyndir sem skipta máli og í innleiðingu lausna sem skila árangri.
Árangur fyrirtækja ræðst af þekkingu,
getu og reynslu starfsmanna.
Hver einstök ráðning er mikilvæg
fjárfesting og er hagur bæði fyrirtækis
og viðkomandi einstaklings að vel
takist til.
Hafðu samband við okkur og sjáðu
hvað við getum gert fyrir þig.
RÁÐNINGAR
Ertu í lEit að draumastarfinu?
Finndu þitt starf á atvinna.frettabladid.is
Skildinganes 44
VÖNDUÐ EIGN Á SJÁVARLÓÐ
Stórglæsilegt 457 fm einbýlishús á sjávarlóð á tveimur hæðum við Skildinganes 44
í Skerjafirði. Einstak útsýni er úr húsinu, m.a. sjávar- og fjallasýn. Húsið sem var
byggt árið 2009 er teiknað af Sigurði Hallgrímssyni arkitekt. Innanhússarkitekt er
Guðbjörg Magnúsdóttir. Allar innréttingar í húsinu eru vandaðar og sérsmíðaðar
af Hegg smíðaverkstæði. Mjög mikil lofthæð er á efri hæð hússins eða allt að
3,3 m. Tveir arnar, annars vegar milli stofu og borðstofu og hins vegar í eldhúsi.
Stórar svalir eru útaf stofu meðfram húsinu. Húsið skiptist m.a. í mjög stóra stofu,
borðstofu, eldhús með sjónvarpskrók, fjögur herbergi, fjölskylduherbergi með
skrifstofu innaf, tvö baðherbergi, snyrtingu, fataherbergi, þvottahús, geymslur og
forstofu. Íbúðarrými er skráð 408,9 fm en auk þess er 47,8 fm tvöfaldur bílskúr með
mikilli lofthæð. Mjög fallegur gróinn garður. Hellulögð verönd með heitum potti og
útisturtu. Einnig er viðarpallur útaf hjónaherbergi. Húsið stendur á 825 fm eignarlóð.
STÓRGLÆSILEGT EINBÝLISHÚS MEÐ EINSTÖKU ÚTSÝNI
Magnea S. Sverrisdóttir,
löggiltur fasteignasali
magnea@eignamidlun.is / 861 8511
Sverrir Kristinsson,
löggiltur fasteignasali
sverrir@eignamidlun.is / 861 8514
NÁNARI UPPLÝSINGAR VEITA
Sala fasteigna frá
588 9090 . www.eignamidlun.is . Grensásvegi 11 . 108 Reykjavík
20 ATVINNUAUGLÝSINGAR 7 . j ú L í 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R
0
7
-0
7
-2
0
1
8
0
4
:1
8
F
B
0
8
8
s
_
P
0
5
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
8
s
_
P
0
5
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
8
s
_
P
0
3
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
8
s
_
P
0
3
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
0
5
6
-5
2
4
C
2
0
5
6
-5
1
1
0
2
0
5
6
-4
F
D
4
2
0
5
6
-4
E
9
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
A
F
B
0
8
8
s
_
6
_
7
_
2
0
1
8
C
M
Y
K