Fréttablaðið - 07.07.2018, Page 64
Starfsmönnum NetApp gefst meðal annars tækifæri til þess að hafa bein áhrif á vöruþróun og starfa með alþjóðlegu og fjölbreyttu teymi.
Hjá NetApp hafa starfsmenn mikla möguleika á að vaxa og þróast í starfi. Þeir fá ein-
stakt tækifæri til að læra af þeim
bestu og starfa náið með leiðandi
fyrirtækjum í skýjabransanum.
Einnig njóta starfsmenn fjölmargra
fríðinda og gefst þeim tækifæri til
þess að koma eigin hugmyndum á
framfæri og hafa þannig bein áhrif á
þróun vörunnar. Dæmi um þau fríð-
indi sem starfsmenn njóta eru:
l Samkeppnishæf laun og bónus-
kerfi
l Kaupréttaráætlun í boði fyrir alla
starfsmenn
l Starfsmenn fá í það minnsta 25
frídaga á ári auk 5 daga til að sinna
sjálfboðaliðastarfi að eigin vali
l Internet og farsímareikningar
greiddir
l Hádegismatur í höndum fyrr-
verandi landsliðskokks
l Líkamsrækt á staðnum
l Virkt félagslíf; t.d. hackathon, golf-
mót, Halloween partí, LAN partí,
nudd í vinnunni…
Tækifæri til að vaxa:
l Taktu þátt í að móta framtíðina
og hafðu áhrif á þróun skýja-
lausna
l Starfaðu með alþjóðlegum sam-
starfsaðilum á borð við Microsoft,
Amazon og Google
l Sjáðu heiminn þegar þú ferðast á
milli skrifstofa NetApp um víða
veröld
l Lærðu meira og taktu þátt í
alþjóðlegum vinnustofum og
námskeiðum
l Vertu hluti af hressu, alþjóðlegu
og fjölbreyttu teymi
l Starfaðu með þeim bestu í brans-
anum
l Láttu sköpunargleðina ráða, starf-
aðu hjá fyrirtæki þar sem framlag
þitt skiptir máli
Fylgstu með okkur á
samfélagsmiðlum!
Langar þig að starfa hjá
alþjóðlegu fyrirtæki sem er
leiðandi á sínu sviði?
Mitt starf er að ákveða, í nánu samráði við fram-kvæmdarstjóra SRE
deildarinnar, hvernig þau vanda-
mál sem við stöndum frammi fyrir
verða leyst og með hvaða hætti,“
segir Högni Ingimarsson sem er
SRE technical manager hjá NetApp
Iceland en SRE stendur fyrir Site
Reliability Engineering. „Eftir kaup
NetApp á Greenqloud breyttum
við Operations deildinni okkar í
SRE teymi. Starfið er að hluta til
tengt kerfisstjórnun en er í raun
líkara DevOps hugmyndafræðinni
því við leggjum gríðarlega áherslu
á automation í öllu sem við gerum.
Í SRE teyminu höfum við áhrif á
hvernig hugbúnaðurinn er þróaður
því í enda dags, þá erum það við
sem þurfum að reka hugbúnaðinn
í production. SRE teymið sér um
að reka Cloud Volumes þjónustu
NetApp fyrir 3 stærstu tölvufyrir-
tæki í heiminum svo það er mjög
mikilvægt að við vinnum náið
saman með hugbúnaðarteyminu.“
Högni kom til starfa hjá
Greenqloud strax eftir útskrift
frá Háskólanum í Reykjavík. Hjá
Greenqloud var Högni í starfi sem
var mun nær því að vera kerfisstjóri
og kröfurnar voru miklar. „Ég sá
það fljótt að undirstöður fyrir-
tækisins byggðust á þeim kröfum
sem gerðar voru til starfsfólks.
Þetta var samhentur hópur fólks
sem var tilbúinn að mæta þeim
kröfum og andrúmsloftið varð fyrir
það orkumikið og skapandi.“
Högni hefur komist langt á
metnaðinum og þeirri ómetan-
legu reynslu sem hann fékk hjá
Greenqloud, og er hann nú kominn
í yfirmannsstöðu hjá NetApp
þar sem hann hefur tekið á sig þá
auknu ábyrgð sem stöðunni fylgir.
„Ég tel mig mjög heppinn að hafa
komist í þessa stöðu því í henni fæ
ég að hafa mikil áhrif á hvernig við
leysum hlutina, hvaða bleeding
edge tækni við erum að skoða og
hvernig við getum nýtt okkur þá
tækni.“
Spurður hvort það séu meiri
kröfur gerðar til Högna eftir kaup
NetApp þá segir hann þær ekki
endilega mælanlegar. „Það verður
ekki skafið af því að það er meira
að gera núna en fólkið sem vinnur
hérna hefur alltaf tekið öllum
þeim áskorunum sem upp koma
með krafti. En með þeirri auknu
ábyrgð sem fylgir hverju starfi þá
uppskera starfsmenn eins og þeir
sá.“
NetApp er alþjóðlegt stórfyrir-
tæki með fleiri þúsund starfs-
menn víðs vegar um heim og því
er ekki úr vegi að spyrja hvernig
örfáum tugum starfsmanna
lítils íslensks hugbúnaðarfyrir-
tækis leist á blikuna þegar það
var keypt. „Ég vissi hreinlega
ekki á hverju við áttum von eftir
kaupin vegna þess að þetta eru
ein stærstu kaup á íslensku fyrir-
tæki sem hafa átt sér stað. NetApp
kaupir Greenqloud fyrir starfs-
fólkið, reynsluna, þekkinguna
og menninguna sem við höfum
hér innanhúss og við höfum náð
að halda kjarnanum úr henni
vel. Auðvitað breyttist eitthvað í
samruna sem þessum en hlutirnir
breyttust beggja vegna borðsins.
Við hér á Íslandi aðlöguðumst að
amerísku stórfyrirtæki en á móti
höfum við líka haft jákvæð áhrif
á samskiptaleiðir og vinnubrögð
innan NetApp.“
Fyrsta SRE teymið á Íslandi
Högni
Ingimarsson,
SRE techni-
cal manager
hjá NetApp
Iceland.
Að reka flókna
þjónustu á ein-
faldan hátt er
helsta áskorunin
fyrir SRE teymið
og því er náið
samstarf við hug-
búnaðarteymið
gríðarlega mikil-
vægt.
@netappcloud _ @netappcloud@netappcloud
8 KYNNINGARBLAÐ 7 . j ú L í 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R NETApp á íSLANSI
0
7
-0
7
-2
0
1
8
0
4
:1
8
F
B
0
8
8
s
_
P
0
6
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
8
s
_
P
0
6
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
8
s
_
P
0
2
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
8
s
_
P
0
2
5
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
0
5
6
-3
9
9
C
2
0
5
6
-3
8
6
0
2
0
5
6
-3
7
2
4
2
0
5
6
-3
5
E
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
8
B
F
B
0
8
8
s
_
6
_
7
_
2
0
1
8
C
M
Y
K