Fréttablaðið - 07.07.2018, Page 72
Krossgáta Þrautir
Bridge Ísak Örn Sigurðsson
Íslenska parið Hrannar Erlingsson
og Sverrir Kristinsson náðu góðum
árangri í árlega mótinu Marit Sveas
sem háð var í Osló dagana 29. júní
til 1. júlí. Þeir höfnuðu í 8. sæti af
180 pörum. Eitt annað íslenskt par
spilaði einnig, Aron Þorfinnsson
og Kristinn Ólafsson sem enduðu í
56. sæti. Í einni af síðustu umferð-
unum sátu Hrannar og Sverirr A-V
(Sverrir í vestur og Hrannar í austur)
og melduðu sig í slemmu. Suður var
gjafari og enginn á hættu:
Suður hindraði á 3 sem voru passaðir yfir til Hrannars í
austur. Hann gaf 3 og Sverrir gaf slemmuáskorun með 4
. Hrannar var ekkert spenntur og sagði 4 en Sverrir var
ekkert hættur og gaf fyrirstöðusögnina 5 . Norður doblaði
þá sögn sem var passað yfir til Sverris sem gaf redobl til
að sýna fyrstu fyrirstöðu. Þá komu 5 frá Hrannari sem
nægði Sverri til að segja 6 . Eftir laufútspil þá voru 13 slagir
auðveldir. Mikill minnihluti parana náðu slemmunni þannig
að þetta gaf góðan plús. Besta skorinu í þessu spili náðu
þó Kristinn Ólafsson og Aron Þorfinnsson sem spiluðu 6
redobluð í þessu spili og fengu fyrir það 1610 og hreinan
topp.
Létt miðLungs þung
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist
tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig
tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í
næsta tölublaði Fréttablaðsins.
skák Gunnar Björnsson
Schiffers átti leik gegn Tschigorin í
Pétursborg árið 1878.
Hvítur á leik
1. Hc2!! 1-0.
Stefán Bergsson, skákmeistari
Reykjavíkur, og Páll Þórsson hófu
taflmennsku í Serbíu í gær.
www.skak.is: Mjóddarmót Hugins
kl. 12 í dag.
Norður
86
852
G
ÁK87653
Suður
72
D3
KD10975
G92
Austur
KDG95
976
Á8
D104
Vestur
Á1043
ÁKG104
6432
-
Fáir náðu slenmmu
1 3 7 6 9 2 8 4 5
6 8 4 7 1 5 9 2 3
9 5 2 3 4 8 6 7 1
5 2 8 4 6 3 1 9 7
7 4 6 9 5 1 2 3 8
3 9 1 8 2 7 5 6 4
2 6 5 1 3 4 7 8 9
4 7 9 5 8 6 3 1 2
8 1 3 2 7 9 4 5 6
3 4 6 2 1 8 7 5 9
5 7 8 3 9 4 1 2 6
9 1 2 5 6 7 8 3 4
8 6 4 9 7 3 2 1 5
7 5 9 8 2 1 4 6 3
1 2 3 4 5 6 9 7 8
2 8 1 6 4 5 3 9 7
6 3 7 1 8 9 5 4 2
4 9 5 7 3 2 6 8 1
4 9 3 5 1 7 8 2 6
7 1 5 2 8 6 4 3 9
8 2 6 9 3 4 7 1 5
3 4 1 6 2 5 9 7 8
9 5 7 1 4 8 2 6 3
2 6 8 7 9 3 1 5 4
1 3 4 8 6 2 5 9 7
5 8 9 3 7 1 6 4 2
6 7 2 4 5 9 3 8 1
9 1 4 6 2 5 8 3 7
6 2 7 8 3 4 1 9 5
3 5 8 9 7 1 6 4 2
5 3 2 1 8 7 9 6 4
8 4 9 3 6 2 5 7 1
7 6 1 4 5 9 2 8 3
1 8 5 7 4 6 3 2 9
2 7 3 5 9 8 4 1 6
4 9 6 2 1 3 7 5 8
1 5 7 3 2 8 4 6 9
2 6 3 9 7 4 5 8 1
4 8 9 6 5 1 2 7 3
6 2 4 1 8 7 9 3 5
9 7 1 2 3 5 6 4 8
8 3 5 4 6 9 7 1 2
3 9 8 5 4 6 1 2 7
5 4 2 7 1 3 8 9 6
7 1 6 8 9 2 3 5 4
1 7 3 5 9 6 8 2 4
4 6 8 7 1 2 5 9 3
2 5 9 3 4 8 7 6 1
9 2 6 4 3 7 1 5 8
3 8 7 6 5 1 9 4 2
5 1 4 8 2 9 6 3 7
8 3 1 9 6 4 2 7 5
6 4 2 1 7 5 3 8 9
7 9 5 2 8 3 4 1 6
VegLeg VerðLaun
Lausnarorð Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er
raðað rétt saman birtist starfssvið, sem sjaldan virðist metið
að verðleikum. Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 13. júlí næst-
komandi á krossgata@fretta bladid.is merkt „7. júlí“.
Vikulega er dregið úr inn-
sendum lausnarorðum og fær
vinningshafinn í þetta skipti
eintak af bókinni Barnagæla
eftir Leila slimani frá For-
laginu. Vinningshafi síðustu
viku var Fríða garðarsdóttir,
Kópavogi.
Lausnarorð síðustu viku var
B r e i ð a F J Ö r ð u r
Á Facebook-síðunni
Krossgátan er að finna
ábendingar, tilkynningar
og leiðréttingar ef þörf
krefur.
##
1 2 3 4 5 6 7 8 9
10
11 12 13
14
15 16
17
18
19 20 21 22
23
24 25 26
27 28 29 30 31
32
33 34
35
36 37
38
39 40
41
42
43 44
Lárétt
1 Karlrembur segja þetta ger-
ast ítrekað hjá kvenprestum
eftir breytingaskeið (9)
8 Alltaf marka illar spor (4)
10 Fæst ekki svona rosalega
stinnt (9)
11 Hví hefur tigin gelt að út-
verði Austurlands? (9)
13 Hún hefur lagt sinn stert í
flækju (4)
14 Skerum þau lifandi út af
slúðri (9)
15 Lúri hjá ávöxtum og mýrar-
jurtum (9)
16 Sungu sænsk um hinn
arameíska föður? (4)
17 Geiflar sig band í hosur? (9)
18 Síðasta ögnin af mjölinu
er ónýt því óværan komst í
það (9)
19 Nem hljóm tómsins í kjöl-
far tiltekinnar tvíundar (10)
23 Mun svanga konan losna
úr ruglinu ef hún sinnir sínum
tóma belg? (9)
24 Metið háan herra og skírið
líka (11)
27 Ysta lag leðurtreyju (10)
32 Kærasta kærasta! (7)
33 Stendur undir strengjum
fyrir rafmagnsbíla og klæðin
rök (10)
34 Fær botn í tölur (5)
35 Mæla fyrir um að flytja
góss úr Laxfossi í Hoffell (7)
36 Safnar frásögnum af tré-
skurðartólum (10)
38 Arnarrótin sú jurt sem
kostaði mest (10)
39 Nærðir garð og klæddir (12)
41 Auðvelt er að fanga þann
sem flugu ann (8)
42 Mikil hefur bætt miklu við
(9)
43 Læða að mér leiðslu númer
eitt (6)
44 Í Texas man fólk enn orr-
ustuna um þetta virki (5)
Lóðrétt
1 Í belg belgs leita ég vambar
(9)
2 Óttast að ég bæti illa tré-
skeiðar (11)
3 Hér segir af talsmanni
mennta og frelsunar þræla (11)
4 Höldum Íslandi-Argentínu
ljóslifandi með bolta, bol og
fána (9)
5 Stefnustrokur eru alltaf sam-
felldar (10)
6 Einföld gylta hafði ást á
eitrinu (10)
7 Þessi fiskur er eins og fer-
skeytla með ofvaxna loka-
braglínu (8)
8 Hans fjölskylda og frænda
hans (8)
9 Brúneyg undir brámánabrík
(8)
12 Staðsetning hnappsins sett í
númeraðan búning (9)
20 Narta í trúða án nokkurra
trixa (13)
21 Lykt, væna, og vellyktandi
rós (7)
22 Þau eru löng og loðin niðrá
rass (7)
24 Kennum strákum að taka á
stöngum (6)
25 Erfir sýn á brengluð og
innantóm loforð (8)
26 Þið viljið að ég veiði; ég vil
að þið gerið það – en aflinn er
okkar allra (11)
28 Kannast við hvarf og miða
ferðir mínar við það (10)
29 Heldur suður á heimavist
með stöðugan storm í bakið
(10)
30 Og Kristur sneri slúbbertum
í sandölunum (10)
31 Ringlaðir slánar segja KR
ranga skammstöfun (7)
37 Förum út með heljarmenni,
þú og ég (6)
38 Alltaf að dansa, það er ein-
hver árátta (5)
40 Ögn fyrir aðra að raða
saman (4)
7 . J ú L í 2 0 1 8 L a u g a r D a g u r32 H e L g i n ∙ F r é t t a B L a ð i ð
0
7
-0
7
-2
0
1
8
0
4
:1
8
F
B
0
8
8
s
_
P
0
7
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
8
s
_
P
0
5
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
8
s
_
P
0
1
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
8
s
_
P
0
3
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
0
5
5
-F
9
6
C
2
0
5
5
-F
8
3
0
2
0
5
5
-F
6
F
4
2
0
5
5
-F
5
B
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
A
F
B
0
8
8
s
_
6
_
7
_
2
0
1
8
C
M
Y
K