Fréttablaðið - 16.08.2018, Page 1

Fréttablaðið - 16.08.2018, Page 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —1 9 2 . t ö l u b l a ð 1 8 . á r g a n g u r F i M M t u d a g u r 1 6 . á g ú s t 2 0 1 8 Fréttablaðið í dag skoðun Hanna Katrín Friðriks- son fjallar um lögreglumál og dýrkeypt andvaraleysi. 16 Menning Kristján Jóhannsson syngur á Berjadögum. 34 lÍFið Kórar Íslands fá ný andlit í dómarastúkuna. 46 plús sérblað l Fólk *Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 UNDIRBÚÐU ÞIG FYRIR HAUSTIÐ S K Ó L A D A G A R TV Ö ÞÚ SU ND K RÓ NA A FS LÁ TT AR MI ÐI Ef k ey pt e r f yr ir 10 .0 00 k r. eð a m ei ra í vö ld um v er slu nu m K rin gl un na r 8. á gú st 18 Ka up m en n í K rin gl un niKR . 2 .0 00 ,- 20 Fr am ví sa b er a fs lá tt ar m ið a til a ð fá a fs lá tt í þe im v er slu nu m se m ti lg re in da r e ru á b ak hl ið m ið an s. Ei nu ng is m á no ta e in n m ið a fy rir h ve r k au p og g ild ir ek ki m eð ö ðr um ti lb oð um . Af slá tt ar m ið in n gi ld ir til 3 1. ág ús t 2 01 8 A F S L ÁT TA R M I Ð I MUNDU EFTIR AFSLÁTTARMIÐANUM OPIÐ TIL Í KVÖLD 21 skattaMál Héraðsdómur Reykja- víkur hefur staðfest kyrrsetningu eigna meðlima hljómsveitarinnar Sigur Rósar vegna rannsóknar á meintum skattalagabrotum þeirra. Eignir þeirra hafa sætt kyrrsetningu frá því í desember síðastliðnum. Fréttablaðið greindi frá því í mars að sýslumaðurinn á höfuðborgar- svæðinu hefði kyrrsett eignir þeirra Jóns Þórs Birgissonar, Georgs Holm og Orra Páls Dýrasonar að kröfu tollstjóra og að um væri að ræða kyrrsetningu upp á tæpar 800 millj- ónir króna alls. Hæsta krafan var á hendur söngvaranum Jóni Þór, betur þekktum sem Jónsa, upp á 638 millj- ónir. Rannsókn á meintum brotum hófst í ársbyrjun 2016. Meðlimir Sigur Rósar hafa lýst því yfir að ekki hafi verið um að ræða ásetning heldur handvömm endur- skoðanda. Tónlistarmennirnir fóru allir með mál sín fyrir héraðsdóm og kröfðust þess að kyrrsetningar- gerðin yrði felld úr gildi og kyrr- setningu á eignum þeirra aflétt. Samkvæmt úrskurðinum, sem Fréttablaðið hefur undir höndum, hafnar dómurinn kröfu þremenn- inganna. Kyrrsetning eigna þeirra stendur því og rannsókn skattrann- sóknarstjóra á meintum brotum stendur enn yfir. Í máli Jónsa var um að ræða kyrr- setningu á átta fasteignum, fjórum ökutækjum, bankareikningum og hlutafé í þremur félögum. Þá voru tvær fasteignir í eigu trommarans Orra Páls kyrrsettar, en verðmæti þeirra er um 82 milljónir króna. Tvær fasteignir í eigu bassaleikarans Georgs Holm voru kyrrsettar og er verðmæti þeirra 78,5 milljónir. Í úrskurði dómsins í stærsta mál- inu, er varðar Jónsa, er upplýst að hann hafi komið með talsverða fjármuni til landsins í gegnum fjár- festingarleið Seðlabanka Íslands og að hinar kyrrsettu fasteignir, sem metnar voru af tollstjóra á alls tæpar 400 milljónir króna, hafi verið bundnar kvöðum bankans vegna þess. Kvöðum sem lögmaður Jónsa taldi gera kyrrsetningu þeirra óþarfa en á það féllst dómurinn ekki. Hjördís Halldórsdóttir, lögmaður þremenninganna í málunum þrem- ur, segir að niðurstöðu héraðsdóms verði áfrýjað til Landsréttar. – smj Eignir meðlima Sigur Rósar áfram í frosti Héraðsdómur staðfesti í síðustu viku kyrrsetningu sýslumannsins á höfuð- borgarsvæðinu á eignum þriggja meðlima Sigur Rósar. Eignir upp í 800 milljóna króna kröfu frystar síðan í desember. Ætla að áfrýja til Landsréttar. Jón Þór Birgisson. Ólafur Pétursson og barnabarn hans, Marínó Máni Jóhannesson, voru í óða önn að skera kaðla úr gömlum netum þegar ljósmyndara Fréttablaðsins bar að garði á Granda í Reykjavík. Kaðlana nýta þeir í ný grásleppunet. Ólafur og afabarnið halda á næstu dögum út á miðin. FréttaBlaðið /EyÞór Viðskipti Hækki verð á flugeldsneyti um eitt prósent hefur það neikvæð áhrif á afkomu WOW air um 175 milljónir króna. Hækkunin nam um 36 prósentum á fyrri hluta ársins. „Það er vissulega ástæða til að hafa áhyggjur af því hvort sum flugfélög séu í stöðu til að mæta hækkunum,“ segir Sveinn Þórarinsson, greinandi hjá hagfræðideild Lands- b a n k a n s . – kij / sjá síðu 12 Olíuverð reynist WOW air erfitt skólaMál Foreldrar tveggja og hálfs árs stúlku sem búa í Vogahverfi í Reykjavík eru orðnir langþreyttir á ástandinu í leikskólamálum borgar- innar. Dóttir þeirra bíður þess enn að geta hafið aðlögun á leikskóla. „Vinnubrögð borgarinnar í leik- skólamálunum eru steinaldarleg,“ segir Hrannar Hafsteinsson, faðir stúlkunnar. Maður skilur ekki af hverju það er ekki löngu byrjað að ráða í lausar stöður þegar biðlistarnir eru sífellt að lengjast.“ – sar / sjá síðu 4 Tveggja og hálfs árs og bíður enn 1 6 -0 8 -2 0 1 8 0 4 :3 2 F B 0 4 8 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 0 9 6 -0 E 4 4 2 0 9 6 -0 D 0 8 2 0 9 6 -0 B C C 2 0 9 6 -0 A 9 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 4 8 s _ 1 5 _ 8 _ 2 0 1 8 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.