Fréttablaðið - 01.09.2018, Page 8

Fréttablaðið - 01.09.2018, Page 8
Kringlan 4–12 103 Reykjavík www.reitir.is 575 9000 TIL LEIGU Myndir, teikningar og nánari upplýsingar má nálgast á www.reitir.is og hjá Halldóri Jenssyni sölustjóra í 840 2100 eða halldor@reitir.is. Lager á hafnarsvæðinu 3.650 m2 á Holtavegi 10 Lager með bjartri skrifstofu og starfsmannaaðstöðu. Hægt er að hafa allt að þrjár innkeyrsluhurðir en Reitir munu laga rýmið að þörfum leigutaka. Lofthæð er 4,50 m undir plötu en 3,83 m undir bita. Skrifstofurýmið er með góðum gluggum til norðurs og möguleiki er á snyrtilegri móttöku fyrir viðskiptavini. Hladdu oft og lítið Til þess að rafhlaðan endist sem lengst er best að hlaða símann oft, en lítið í einu. Best er að halda rafhlöðunni á milli 50 og 80 prósent­ um svo líftími hennar skerðist sem minnst. Auðvitað er þó í lagi að fara í gegn­ um fulla hleðslu af og til ef nauðsyn krefur. Eigðu mörg hleðslutæki Til að geta hlaðið oft og lítið er þægilegt að vera með fleiri en eitt hleðslutæki. Gott er að kaupa eitt fyrir heim­ ilið, annað fyrir vinnu og þriðja fyrir bílinn. Endurræstu símann Um það bil einu sinni í viku er ráð­ legt að endurræsa símann. Með því er hægt að hreinsa út bakgrunnsforrit sem safnast hafa upp og eyða hleðslu. Ekki verða rafmagnslaus Hver kannast ekki við baráttuna gegn rafhlöðu snjallsímans? Fréttablaðið tók saman nokkur góð ráð til að hámarka bæði endingu hleðslunnar og líf- tíma rafhlöðunnar sem lesendur gætu haft gott af. Slökktu á þráð- lausum tengingum Gott ráð er að slökkva á GPS, Blue­ tooth, NFC, Wi­Fi og farsímagögnum þegar ekki er verið að nota tenginguna. Kastaðu græjunum Hægt er að setja fjölda græja (e. Wid­ gets) á heimaskjá símans, til að mynda græjur frá Facebook, Twitter eða jafnvel bara klukku. Slíkar græjur uppfærast stöðugt og kosta þig hleðslu. Skoðaðu stillingarnar Hægt er að skoða ra f h l ö ð u s p a ra n d i stillingar og nota í flestöllum Android­ og Apple­símum. Þá er einnig hægt að fylgjast með því hvaða forrit nota rafhlöðuna mest. Notaðu einfaldar myndir á heima- og lásskjái Hreyfimyndir eru augljóslega orku­ frekari en venjulegar. Á símum með AMOLED­skjá getur einnig dregið úr rafhlöðunotkun að vera einfaldlega með svartan heima­ og lásskjá. Sparaðu Siri Slökktu á þeim eiginleika að Siri og sambærilegir staf­ rænir aðstoðarmenn spretti upp þegar þú segir fyrirfram ákveðinn frasa, til dæmis „Hey, Siri“. thorgnyr@frettabladid.is Best er að halda hleðslu símans í 50 til 80 prósentum. Rafhlöðuspar- andi stillingar eru til staðar í allflestum snjallsímum. Lækkaðu birtustig skjásins Því minni birtu sem skjárinn þarf að framleiða þeim mun minni orku eyðir hann. Ekki er ráðlegt að kveikja á sjálfvirku birtustigi þar sem sá eiginleiki gerir skjáinn oft bjartari en hann þarf að vera. Styttu skjávaratíma Gott ráð er að stytta tímann sem líður þangað til skjárinn slekkur sjálfkrafa á sér án þess að þú sért að nota hann. Slökktu á titringi Hvort sem um er að ræða titr­ ing þegar þú færð tilkynn­ ingar eða sím­ töl eða titring þegar þú skrifar á l yk l a b o r ð kostar það orku. 1 . s e p t e m b e r 2 0 1 8 L A U G A r D A G U r8 f r é t t i r ∙ f r é t t A b L A ð i ð 0 1 -0 9 -2 0 1 8 0 4 :2 6 F B 1 1 2 s _ P 1 0 5 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 1 0 4 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 0 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 0 9 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 0 B 7 -8 B 0 0 2 0 B 7 -8 9 C 4 2 0 B 7 -8 8 8 8 2 0 B 7 -8 7 4 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 B F B 1 1 2 s _ 3 1 _ 8 _ 2 0 1 8 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.