Fréttablaðið - 01.09.2018, Page 19

Fréttablaðið - 01.09.2018, Page 19
Keflavík - Fylkir 1-2 0-1 Emil Ásmundsson (53.), 1-1 Aron Snær Friðriksson (sjálfsmark) (58.), 1-2 Ragnar Bragi Sveinsson (vítaspyrna) (83.). Efri Valur 39 Stjarnan 36 Breiðablik 34 KR 30 FH 27 Grindavík 24 Neðri KA 23 ÍBV 22 Fylkir 22 Víkingur 20 Fjölnir 16 Keflavík 4 Nýjast Pepsi-deild karla HK - Njarðvík 1-0 1-0 Brynjar Jónasson (31.). Þróttur R. - Haukar 1-2 0-1 Arnar Aðalgeirsson (68.), 0-2 Elton Bar- ros (78.), 1-2 Viktor Jónsson (81.), Inkasso-deild karla 20% opnunar- afsláttur Gildir til og með 3. sept. Við erum komin á Granda Ly a hefur opnað nýtt apótek við Fiskislóð 3, í húsnæði Nettó, á Granda. Komið og nýtið ykkur vegleg opnunar- tilboð fram á mánudag, 3. september. 20% af öllum vörum. *Tilboð gildir ekki fyrir lyfseðilsskyld lyf. Lya á Granda er opin alla daga 8–24. lya.is Ef þig vantar langvarandi lausn við þínum vanda, er Lya góður fundarstaður, hérna úti’ á Granda. Fótbolti Íslensku leikmönnunum í rússnesku efstu deildinni í knatt- spyrnu karla fjölgaði úr fimm í sjö í gær. Viðar Örn Kjartansson bætt- ist þá í hóp þeirra þriggja íslensku leikmanna sem leika með Rostov, en þar hittir Viðar Örn fyrir Ragnar Sigurðsson, Sverri Inga Ingason og Björn Bergmann Sigurðarson. Framherjinn frá Selfossi kemur til Rostov frá ísraelska liðinu Maccabi Tel-Aviv. Þá varð Skagamaðurinn Arnór Sigurðsson dýrasti leikmaður í sögu sænska liðsins Nörrköping þegar CSKA Moskva klófesti kappann. Arnór verður þar liðsfélagi Harðar Björgvins Magnússonar sem gekk í raðir rússneska liðsins fyrr í sumar. Þessi ungi og efnilegi leikmaður var tiltölulega nýfarinn að brjóta sér leið inn í byrjunarlið liðsins og gera sig gildandi þar. Rostov hefur farið betur af stað í deildinni á yfirstandandi leiktíð, en liðið er í þriðja sæti deildarinnar með 12 stig á meðan CSKA Moskva hefur sex stig í níunda sæti. CSKA Moskva mun þar að auki leika í Meistaradeild Evrópu í vetur, en þar er liðið í riðli með Real Madrid, Roma og Viktoria Plzen. – hó Tveir leikmenn til Rússlands Fótbolti Ef allt gengur að óskum mun Freyr Alexandersson svífa um á bleiku skýi síðdegis í dag og fagna vel og innilega með leikmönnum sínum í íslenska kvennalands- liðinu í knattspyrnu. Freyr hefur fengið drjúgan tíma til þess að smíða áætlun sem verður til þess að íslenska liðið leggur stjörnum prýtt lið Þýskalands að velli og koma lið- inu í lokakeppni HM i fyrsta skipti í sögunni. „Það eru allir leikmenn liðs- ins heilir og klárir í bátana. Við vorum komin með skýra mynd í kollinn um það hvernig við ætluðum að stilla upp byrj- unarliðinu og hvernig leikskipu- lag verður. Það breytir litlu hvað undirbúninginn varðar að þýska liðið hafi skipt um þjálf- ara á milli leikja liðanna og ég tel mig vita hvernig hann mun stilla liði sínu upp og hvert upp- leggið verður,“ s e g i r F r e y r Alexandersson um toppslag Íslands og Þýskalands í undan- keppni HM 2019 sem fram fer á Laugardalsvellinum í dag. „Við höfum tekist á við stór verk- efni undanfarin ár og leikmenn liðsins eru reynslumiklir á stærsta sviðinu. Þessir leikmenn hafa leikið lengi saman og ég hef stýrt þeim í töluverðan tíma og við erum því farin að læra vel inn á styrkleika hver annars. Ég hef engar áhyggjur af því að stærð leiksins og það hversu þýðingarmikill hann er muni verða leikmönnum liðsins um megn. Það væri geggjað ef stuðningsmenn gætu mætt snemma á völlinn og hjálpað leikmönnum að fá orku á meðan þær eru að undirbúa sig fyrir leikinn. Það er heillavænlegra að stemmingin vaxi á meðan leik- menn hita upp og nái hámarki í leiknum sjálfum, en komi ekki eins og þruma úr heiðskíru lofti þegar leikurinn hefst,“ sagði hann um það hvernig leikmenn liðsins muni nálgast leikinn. „Það er stefnan að sækja sigur, en við vitum það vel að leikurinn getur þróast í margar áttir. Það er erfitt að lesa í það hvernig leikmyndin verður, en sama hvað gerist munum við halda við það leikskipulag sem við setjum upp og sýna þolinmæði. Eðlilega niðurstaðan úr þessum leik væri þýskur sigur, en við höfum margoft sýnt að við erum langt frá því að vera eðlileg. Pressan er öll á þýska liðinu og það væri katastrófa ef þær myndu tapa. Vonandi náum við hagstæðum úrslitum og gerum það að verkum að við getum hlaðið í gott partí,“ segir Breiðhyltingurinn enn fremur um verkefni dagsins. hjorvaro@frettabladid.is Stefnum á að klára þetta með sigri í dag Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska liðsins, segir dagskipunina að fara með sigur af hólmi og geirnegla sætið í lokakeppni HM. Freyr segir leikmenn sína hafa góða reynslu af stórum verkefnum og höndla þá pressu sem hvílir á liðinu. 7 íslenskir leikmenn verða í rússnesku efstu deildinni í knattspyrnu karla í vetur. Það eru allir leikmenn liðsins heilir og klárir í bátana. Ég hef engar áhyggjur af því að stærð leiksins og það hversu þýðingarmikill hann er verði leikmönnum liðsins um megn. Freyr Alexandersson Handbolti Selfoss og FH verða í eld- línunni í fyrstu umferð í forkeppni í EHF-keppni karla í handbolta í dag, en liðin leika þá fyrri leiki sína í umferðinni. Selfoss hefur leik á heimavelli, en andstæðingar liðsins eru Klaipeda Drag unas frá Lit há en. Þetta er fyrsti leikur karlaliðs Sel- foss í Evrópukeppni í 24 ár. Leikur liðanna hefst klukkan 19.30. FH-ingar mæta hins vegar króa- tíska liðinu RK Dubrava ytra, en leikur liðanna verður flautaður á klukkan 19.00 að íslenskum tíma. FH tók þátt í EHF-bikarnum á síð- ustu leiktíð, en liðið var slegið út af slóvakíska liðinu Tatran Presov með dramatískum hætti. – hó Íslensku liðin hefja leik í dag S p o r t ∙ F r É t t A B L A ð i ða b l a 19l a U G a r d a G U r 1 . S e p t e m b e r 2 0 1 8 0 1 -0 9 -2 0 1 8 0 4 :2 6 F B 1 1 2 s _ P 0 9 4 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 8 3 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 1 9 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 3 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 0 B 7 -6 8 7 0 2 0 B 7 -6 7 3 4 2 0 B 7 -6 5 F 8 2 0 B 7 -6 4 B C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 1 1 2 s _ 3 1 _ 8 _ 2 0 1 8 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.