Fréttablaðið - 01.09.2018, Side 39

Fréttablaðið - 01.09.2018, Side 39
Mörg ungbörn kljást við kveisu og geta verið margar ástæður þar að baki. Gripe Water var hannað til að hjálpa. Gripe Water eru 100% náttúrulegir jurtadropar úr líf- rænu hráefni en þeir eru notaðir til að lina meltingartruflanir hjá börnum sem lýsa sér sem kveisa, loft í þörmum, hiksti og eða óværð. Hér er um að ræða milda blöndu sem hefur verið vinsæl lengi og notuð með góðum árangri. • Örugg, náttúruleg og virk • Inniheldur lífrænt engifer og fennel • Virkar hratt og vel, yfirleitt á nokkrum mínútum • 100% vegan • Þarf ekki að geyma í kæli Mommy’s Bliss Constip­ ation Ease Mommy’s Bliss Constipation Ease er einnig nýjung á Íslandi. Um er að ræða bragðgóða jurtadropa sem eru sérstak- Einstakar vörur fyrir ungbörn með kveisu Margir kannast við ungbarna­ kveisu en Mommys Bliss hefur nú fram­ leitt lífræna jurtadropa til að hjálpa börnum með meltinga­ truflanir. Einfalt er að gefa dropana. Munnsogstöflur henta því frábær- lega fyrir fólk sem á erfitt með að nýta næringar- efni af einhverjum ástæðum. Vítamín og steinefni gegna mikilvægu hlutverki í allri líkamsstarfsemi. Sumir eiga mjög erfitt með að kyngja töflum eða hylkjum, til dæmis margt eldra fólk. Ösp Viðarsdóttir, næringarþerapisti hjá Heilsu, segir að upptaka líkamans á munn- sogstöflum sé oft mun betri en í steyptum töflum eða hylkjum. „Munnsogstöflurnar henta því frábærlega fyrir fólk sem á erfitt með að nýta næringarefni af ein- hverjum ástæðum,“ segir hún. Góð form og áhrifaríkar blöndur KAL býður nokkrar tegundir víta- mína. Þar má nefna KAL B12 sem inniheldur tvenns konar form B12-vítamíns. Það eru methyl- og adenosylcobalamin. „Þessi blanda hentar vel öllum sem þurfa að taka inn B12 en þau styðja m.a. vel við efnaskiptin í líkamanum og orku- vinnslu,“ segir Ösp. Frá KAL má einnig finna blöndu D3- og K2-vítamína. Þau vinna vel Betri upptaka og virkni með KAL KAL ActivMelt er ný bætiefnalína frá hinum þekkta framleiðanda KAL. Þetta eru bragðgóðar munnsogstöflur. KAL bætiefnalínan kemur frá Kaliforníu og á rætur að rekja til ársins 1932. Ösp Viðarsdóttir næringarþerapisti. saman og eru til dæmis bæði mjög mikilvæg fyrir heilbrigði beina og æða. „Sífellt fleiri rannsóknir sýna fram á sterk tengsl milli K2 og D3 og hversu mikilvægt K2 er til að upptaka og nýting á kalki verði sem best. Einnig hafa rannsóknir sýnt fram á nauðsyn K2 til að fyrir- byggja æðakölkun,“ útskýrir Ösp. „Með munnsogstöflunum fæst betri upptaka og meiri virkni,“ segir hún. Kal ActivMelt fæst í verslunum Lyfju og í Heilsuhúsinu. Gripe Water frá Mommys Bliss er algerlega einstök vara og söluhæsta varan í Bandaríkjunum í sínum flokki. Vörurnar eru 100% náttúru­ legar og úr líf­ rænu hráefni. lega hannaðir til að vinna gegn hægðatregðu á mildan en áhrifa- ríkan hátt. Blandan inniheldur bæði jurtir og trefjar sem stuðla að eðlilegum hægðum og reglu- legum þarmahreyfingum án auka- verkana. Í blöndunni eru fennel, túnfífill, magnesíum og trefjar sem saman vinna gegn hægðatregðu, uppþembu og öðrum óþægindum sem geta fylgt. • Mild blanda fyrir börn frá 6 mánaða • Ekkert alkóhól eða paraben • Ekkert glúten, soja eða mjólk • Engin gervi­, litar­ eða bragðefni • 100% vegan Mommy’s Bliss fæst í apótekum og heilsuvörubúðum. FÓLK KYNNINGARBLAÐ 5 L AU G A R DAG U R 1 . s E p t E M B E r 2 0 1 8 0 1 -0 9 -2 0 1 8 0 4 :2 6 F B 1 1 2 s _ P 0 7 5 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 7 4 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 0 B 7 -C 6 4 0 2 0 B 7 -C 5 0 4 2 0 B 7 -C 3 C 8 2 0 B 7 -C 2 8 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 1 1 2 s _ 3 1 _ 8 _ 2 0 1 8 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.