Fréttablaðið - 01.09.2018, Page 44

Fréttablaðið - 01.09.2018, Page 44
Fossaleynir 17 (Grafarvogi), 112 Reykjavík www.studlar.is Tvær stöður sálfræðinga við meðferðarstöð ríkisins fyrir unglinga að Stuðlum eru lausar til umsóknar Lausar eru til umsóknar tvær stöður sálfræðinga á Stuðlum. Starfshlutfall er 100%. Stuðlar starfa á grundvelli barnaverndar- laga og reglugerðar um Meðferðarstöð ríkisins. Stuðlar sinna unglingum á aldrinum 12-18 ára með hegðunarerfiðleika, þ.m.t. vímuefnavanda. Nánari upplýsingar veitir Funi Sigurðsson, forstöðumaður Stuðla í síma 530-8800 eða á netfanginu funi@bvs.is. Við úrvinnslu umsókna gildir mat forstöðumanns Stuðla á hæfni og eiginleikum umsækjanda. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi ríkisins við Sálfræðingafélag Íslands. Umsóknir skulu berast til Barnaverndarstofu, Borgartúni 21, 105 Reykjavík eða á netfangið bvs@bvs.is. Umsóknarfrestur er til og með 17. september 2018 og þarf umsækjandi helst að geta hafið störf sem fyrst. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Auglýsingin gildir í 6 mánuði frá birtingu. Starfssvið Meðal verkefna sálfræðings er: • Greining og meðferð unglinga og vinna með fjölskyldum þeirra. • Gerð og framkvæmd meðferðaráætlana. • Ráðgjöf og stuðningur við barnaverndarnefndir, skóla sem og samvinna við ýmsar aðrar stofnanir. • Ráðgjöf og handleiðsla við starfsfólk Stuðla sem og við aðrar meðferðarstofnanir. • Þátttaka í almennri stefnumótun. • Þátttaka í ART (agression replacement training) og notkun áhugahvetjandi samtals (motivational interviewing). Persónulegir eiginleikar • Lögð er áhersla á persónulega eiginleika, svo sem góða samstarfshæfni og jákvæð viðhorf til skjólstæðinga. Hæfnikröfur: • Réttindi til að starfa sem sálfræðingur. • Þekking og reynsla á meðferð og greiningu unglinga er æskileg. • Þekking og færni í hugrænni atferlismeðferð, fjölskyldu- meðferð, atferlismótun og félagsnámskenningum. • Frumkvæði í starfi og skipulagshæfileikar. • Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt og í teymi. Deildarstjóri Radíódeildar Laust er til umsóknar spennandi og krefjandi deildarstjórastarf yfir Radíódeild Vodafone. Deildin gegnir lykilhlutverki í rekstri fyrirtækisins og ber deildarstjórinn ábyrgð á hönnun og rekstri farsíma-, sjónvarps- og útvarpskerfa, ásamt stoðkerfum þeirra. Viðkomandi mun stýra teymi sérfræðinga og krefst starfið góðra hæfileika og reynslu af stjórnun tæknimanna í krefjandi og hröðu umhverfi. Hæfniskröfur: • Háskólmenntun sem nýtist í starfi eða menntun í tæknifræði, rafeindavirkjun eða öðru sambærilegu. • Árangursrík reynsla úr tæknilegu stjórnendastarfi er mikill kostur. • Framúrskarandi leiðtogahæfileikar og frábær samskiptafærni. • Sjálfstæði, skipulagshæfni og ögun í vinnubrögðum. • Geta til að vinna í álagsdrifnu starfi þar sem verkefnin er mörg og mismunandi. Umsóknarfrestur er til og með 9. september nk. Nánari upplýsingar um starfið er að finna á radningar.syn.is Ánægðir viðskiptavinir eru okkar besta auglýsing Sérfræðingar í ráðningum lind@fastradningar.is mjoll@fastradningar.is FAST Ráðningar www.fastradningar.is 4 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 . S e p T e m b e R 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R 0 1 -0 9 -2 0 1 8 0 4 :2 6 F B 1 1 2 s _ P 0 8 0 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 6 9 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 3 3 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 0 B 7 -9 9 D 0 2 0 B 7 -9 8 9 4 2 0 B 7 -9 7 5 8 2 0 B 7 -9 6 1 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 1 1 2 s _ 3 1 _ 8 _ 2 0 1 8 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.