Fréttablaðið - 01.09.2018, Side 45

Fréttablaðið - 01.09.2018, Side 45
SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 Framkvæmdastjóri Almannaróms – Miðstöðvar um máltækni Upplýsingar veitir: Sverrir Briem sverrir@hagvangur.is Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 11. september nk. Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Stjórn Almannaróms – Miðstöðvar um máltækni auglýsir eftir framkvæmdastjóra. Leitað er að drífandi eldhuga sem brennur fyrir framþróun og viðgangi íslenskunnar í heimi tækninnar. Um fjölbreytt og spennandi verkefni er að ræða, studd af stjórnvöldum, háskólum og öðrum haghöfum. Framkvæmdastjóri Almannaróms verður talsmaður íslenskrar máltækni og ber ábyrgð á að hrinda máltækniáætlun í framkvæmd, þ.e. áætlun um máltækni fyrir íslensku 2018-2022, sem er fjármögnuð með árlegu framlagi af fjárlögum. Framkvæmdastjóri ber fjölþætta ábyrgð á starfi Almannaróms, meðal annars alþjóðlegu samstarfi og þekkingaröflun, klasamyndun um máltækni og samstarfi við innlenda og erlenda rannsóknarhópa, sprotafyrirtæki, stærri fyrirtæki og opinberar stofnanir. Mikilvægt er að framkvæmdastjóri búi yfir samskipta- og skipulagshæfni. Reynsla af opinberum útboðum og alþjóðlegum samskiptum er kostur. Áhugi og skilningur á samhengi þróunar íslensku og tækni er skilyrði. Almannarómur er sjálfseignarstofnun um eflingu máltæknilausna fyrir íslensku og vinnur að því að tryggja að íslenskan standi jafnfætis öðrum tungumálum í tækniheiminum. Almannarómur rekur miðstöð um máltækni samkvæmt samningi við mennta- og menningarmálaráðuneytið sem byggður er á verkáætlun um máltækni 2018-2022. Innkaup og rekstrarþjónusta OR óskar eftir lögfræðingi til starfa við útboðs- og samningamál. Um er að ræða krefjandi og fjölbreytt starf í góðu starfsumhverfi. Innkaup og rekstrarþjónusta starfar sem þjónustueining á sviði innkaupa fyrir dótturfélög samstæðunnar. Helstu viðfangsefni eru útboð, samningagerð, rekstur samninga og innkaup á vörum og þjónustu. Starfs- og ábyrgðarsvið • Framkvæmd og úrvinnsla útboða • Yfirlestur og aðstoð við gerð útboðsgagna • Gerð og rekstur innkaupa- og verksamninga • Þjónusta og ráðgjöf við innri viðskiptavini á sviði innkaupamála Menntunar- og hæfniskröfur • Rík þjónustulund og samskiptafærni • Háskólamenntun á sviði lögfræði • Reynsla af samningagerð • Gott vald á íslensku og ensku • Frumkvæði og lausnamiðun hugsun Við hvetjum jafnt karla sem konur til að sækja um. Nánari upplýsingar veitir Ásdís Eir Símonardóttir mannauðssérfræðingur, starf@or.is. Sótt er um á ráðningavef OR, starf.or.is Umsóknarfrestur er til og með 6. september 2018 Sérfræðingur í útboðum og samningagerð Orkuveita Reykjavíkur • Bæjarhálsi 1 • 110 Reykjavík • Sími • Tel. +354 516 6100 • www.or.is ATVINNUAUGLÝSINGAR 5 L AU G A R DAG U R 1 . S E P T E M B E R 2 0 1 8 0 1 -0 9 -2 0 1 8 0 4 :2 6 F B 1 1 2 s _ P 0 6 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 0 B 7 -A 3 B 0 2 0 B 7 -A 2 7 4 2 0 B 7 -A 1 3 8 2 0 B 7 -9 F F C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 1 1 2 s _ 3 1 _ 8 _ 2 0 1 8 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.