Fréttablaðið


Fréttablaðið - 01.09.2018, Qupperneq 46

Fréttablaðið - 01.09.2018, Qupperneq 46
HEFUR ÞÚ ÁHUGA Á AÐ STARFA VIÐ RANNSÓKN Á HEIMSVÍSU? Auglýst er eftir hjúkrunarfræðingi (study nurse/study coordinator) í fullt starf í tengslum við vísindarannsóknina Blóðskimun til bjargar. Markmið hennar er að rannsaka árangur skimunar fyrir góðkynja einstofna mótefnahækkun (MGUS) sem er forstig mergæxlis. Verkefnið er unnið í samstarfi við Háskóla Íslands, Landspítala, Krabbameinsfélag Íslands, Binding Site í Bretlandi og Memorial Sloan Kettering krabbameinsmiðstöðina í New York. Skimað er fyrir forstigi mergæxlis með blóðprufu og þeim einstaklingum sem greinast með forstig mergæxlis fylgt eftir í slembdri klínískri tilraun (randomized clinical trial (RCT)) til þess að meta ávinning af skimunarrannsóknum. Helstu verkefni: Hjúkrunarfræðingurinn mun tilheyra rannsóknarteymi verkefnisins. Í verkahring hans verður, meðal annars móttaka þátttakenda sem greinst hafa með forstig mergæxla. Önnur helstu verkefni eru: • Innköllun þátttakenda • Viðtöl og sýnatökur skv. nákvæmum verkferlum • Meðferð, flokkun og skráning sýna • Gagnaskráning • Þátttaka í þróun verkferla Hægt er að sækja um og fá allar nánari upplýsingar á heimasíðu HÍ: http://www.hi.is/laus_storf Umsóknarfrestur er til og með 10. september 2018 Helstu menntunar- og hæfniskröfur: • BS próf í hjúkrunarfræði • Framhaldsmenntun sem nýtist í starfi er æskileg • Íslenskt hjúkrunarleyfi • Reynsla af vinnu við vísindaverkefni er æskileg • Reynsla af því að vinna í teymi • Sjálfstæð, skipulögð og lausnamiðuð vinnubrögð • Þekking á good clinical practice (GCP) er æskileg • Framúrskarandi samskiptahæfni, nákvæmni og útsjónarsemi • Mjög góð íslensku- og enskukunnátta, bæði í ræðu og riti • Gott vald á upplýsingatækni og hæfni til að tileinka sér nýjungar á því sviði Merki ráðuneytanna í 4 litum fyrir dagblaðaprentun Starf sérfræðings á skrifstofu menningarmála Auglýst er laust til umsóknar starf sérfræðings á skrifstofu menningarmála á sviði lista- og safnamála auk málefna menningararfs í mennta- og menningar- málaráðuneyti. Nánari upplýsingar er að finna á vef ráðuneytisins, menntamalaraduneyti.is Umsóknarfrestur er til og með 1. október 2018 Merki ráðuneytanna í 4 litum fyrir dagblaðaprentun Starf lögfræðings á skrifstofu laga og stjórnsýslu Auglýst er laust til umsóknar starf lögfræðings á skrifstofu laga og stjórnsýslu í mennta- og menn- ingarmálaráðuneyti. Um er að ræða fullt starf í eitt ár vegna afleysinga. Nánari upplýsingar er að finna á vef ráðuneytisins, menntamalaraduneyti.is Umsóknarfrestur er til og með 1. október 2018 Um er að ræða: 1. Uppsett svæði til kræklingaræktunar í Hvalfirði - búið að setja út línur. Vilyrði fyrir ostrurækt í firðinum. 2. Áltvíbytnu, 10 mtr á lengd og 4,5 á breidd búin tveimur Cummins vélum, jet drifi og nýjum krana. Báturinn er mjög stöðugur og með gott dekkpláss. 3. Polar Cirkel vinnu-plastbátur með 60 ha Yamaha mótor, með púlti og stýri. Ber mikið og er úr svörtu plasti sem þolir mikið slark Mjög gott verð. Tækifæri fyrir duglegan einstakling/einstaklinga. Nánari upplýsingar hjá fjardarskel@gmail.com ATVINNUTÆKIFÆRI - HVALFJÖRÐUR Til sölu kræklingarækt og vinnubátar Ef þú ert með rétta starfið — erum við með réttu manneskjuna www.capacent.is Ráðgjafar okkar búa yfir víðtækri þekkingu á atvinnulífinu og veita trausta og persónu lega ráðgjöf. PENNINN ÓSKAR EFTIR LAUNAFULLTRÚA & GJALDKERA Starfssvið: Hæfniskröfur: • Launavinnsla, þ.m.t. útreikningur og greiðsla launa og skil á launatengdum gjöldum. • Upplýsingagjöf og samskipti við starfsfólk vegna launa- og kjaratengdra mála. • Umsjón með tímaskráningarkerfi. • Aðstoð og upplýsingagjöf til stjórnenda. • Skýrslugerð til stjórnenda. • Greiðsla innlendra og erlendra reikninga. • Önnur tilfallandi verkefni. • Reynsla af launavinnslu og færslu bókhalds. • Þekking á tímaskráningarkerfi. • Þekking á kjarasamningum og réttindum. • Góð tölvukunnátta, þekking á Navision er kostur • Frumkvæði í starfi, nákvæmni og öguð vinnubrögð skilyrði. • Jákvæðni og lipurð í mannlegum samskiptum. Um 100% starfshlutfall er að ræða og er mikilvægt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Áhugasamir vinsamlegast sækið um starfið á heimasíðu Pennans Eymundsson: https://www.penninn.is/is/laus-storf Umsóknarfrestur er til og með 10. september nk. Austurstræti 18 Skólavörðustíg 11 Laugavegi 77 Hallarmúla 4 Álfabakka 16, Mjódd Kringlunni norður Kringlunni suður Smáralind Hafnarfirði - Strandgötu 31 Keflavík - Sólvallagötu 2 Akureyri - Hafnarstræti 91-93 Akranesi - Dalbraut 1 Ísafirði - Hafnarstræti 2 Vestmannaeyjum - Bárustíg 2 Húsavík - Garðarsbraut 9 Flugstöð Leifs Eiríkssonar 540 2000 | penninn@penninn.is | www.penninn.is | www.eymundsson.is Austurstræti 18 Skólavörðustíg 11 Laugavegi 77 Hallarmúla 4 Álfabakka 16, Mjódd Kringlunni norður Kringlunni suður Smáralind Hafnarfirði - Strandgötu 31 Keflaví - Sólvalla ötu 2 Akureyri - Hafnarstræti 91-93 Akranesi - Dalbraut 1 Ísafirði - Hafnarstræti 2 Vestmannaeyjum - Bárustíg 2 Húsavík - Garðarsbraut 9 Flugstöð Leifs Eiríkssonar 540 2000 | penninn@penninn.is | www.penninn.is | www.eymundsson.is 6 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 . S e p T e m b e R 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R 0 1 -0 9 -2 0 1 8 0 4 :2 6 F B 1 1 2 s _ P 0 6 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 0 B 7 -A 8 A 0 2 0 B 7 -A 7 6 4 2 0 B 7 -A 6 2 8 2 0 B 7 -A 4 E C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 1 1 2 s _ 3 1 _ 8 _ 2 0 1 8 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.