Fréttablaðið - 01.09.2018, Side 47

Fréttablaðið - 01.09.2018, Side 47
Byggjum á betra verði VEFSTJÓRI Húsasmiðjan auglýsir eftir framúrskarandi einstaklingi í starf vefstjóra. Vefverslun Húsa smiðjunnar hefur verið tilnefnd af SVEF sem vefverslun ársins tvö ár í röð, 2016 og 2017. Starf vefstjóra er fjölbreytt, spennandi og krefjandi. Vefstjóri ber ábyrgð á rekstri og þróun á vef síðum og vefverslun Húsasmiðjunnar, Blómavals og Ískrafts. Auk þess kemur vefstjóri mikið að staf rænni markaðssetningu t.d. á samfélagsmiðlum. Vefstjóri starfar í markaðsdeild og heyrir undir markaðsstjóra. Starfssvið • Stýring, þróun og viðhald á vefsíðum Húsasmiðjunnar, Blómavals og Ískrafts. • Dagleg umsjón, efnisinnsetning, ritstýring og uppfærsla á vefsvæðum fyrirtækisins. • Umsjón með vefverslun husa.is, blomaval.is og iskraft.is ásamt þjónustuvef fyrirtækisins. • Vinnsla myndefnis og yfirumsjón með viðhaldi á vöruskrá á vef í samstarfi við vörusvið. • Markaðssetning á samfélagsmiðlum ásamt starfsfólki markaðsdeildar. • Önnur tilfallandi verkefni er tengjast vefmálum, s.s. leitarvélabestun, greining á gögnum o.fl. Hæfniskröfur: • Reynsla í vefumsjón og verkstjórn eða sambærilegu starfi. • Gott vald á íslensku og hæfni til að skrifa texta. • Nákvæmni, agi og hæfni í mannlegum samskiptum. • Reynsla af vinnu með vefumsjónarkerfi (open source kerfi t.d. Umbraco) er kostur. • Grunnþekking á HTML (5), CSS og Javascript er kostur. • Þekking á stafrænni markaðssetningu. • Þekking á myndvinnslu t.d. Photoshop, Indesign eða Illustrator er kostur. • Háskólamenntun sem nýtist í starfi. Konur, jafnt sem karlar, eru hvattar til að sækja um. Öllum umsóknum verður svarað og farið með þær sem trúnaðarmál. Nánari upplýsingar um starfið veitir Magnús Magnússon, markaðsstjóri Húsasmiðjunnar, magnusm@husa.is. Umsóknarfrestur: 9. september. Sótt er um á: www.husa.is/laus-storf VILTU STÝRA EINNI STÆRSTU VEFVERSLUN LANDSINS? Ein besta vefverslun landsins tvö ár í röð! Þjóðskrá Íslands leitar eftir að ráða sérfræðinga til starfa við fasteignaskráningu og fasteignamat á Fasteignaskrársviði. Við leitum að snjöllum starfsmönnum annars vegar í teymi sem vinnur við skráningu mannvirkja og eignaskiptayfirlýsinga og hins vegar í teymi fasteignamatsútreikninga. Starfsemin krefst daglegra samskipta við fasteignaeigendur og sveitarfélög og lögð er mikil áhersla á lipra og ábyrga þjónustu. Sérfræðingar í fasteignaskráningu og fasteignamati Hæfniskröfur: • Menntun á sviði byggingarmála, fasteignasölu eða sambærilegu sviði er skilyrði • Reynsla af matsstörfum á byggingar- eða fasteingasviði er kostur • Reynsla af útreikningi byggingarkostnaðar er kostur • Réttindi í gerð eignaskiptayfirlýsinga er kostur • Góðir skipulagshæfileikar og sjálfstæð vinnubrögð • Góð íslenskukunnátta er skilyrði www.skra.is www.island.is Hlutverk Þjóðskrár Íslands er að greiða götu fólks og fyrirtækja í samfélaginu og gæta upplýsinga um réttindi þeirra og eignir. Við sinnum því með því að safna, varðveita og miðla upplýsingum um fólk, mannvirki og landeignir. Innan starfssviðs Þjóðskrár er rekstur fasteignaskrár og þjóðskrár, útgefið fasteignamat og brunabótamat, rekstur island.is og umsjón með útgáfu vegabréfa. Við leggjum ríka áherslu á jákvæð samskipti og góða samvinnu sem er undirstaða góðrar þjónustu. Við teljum eftirsóknarvert að fá til liðs við okkur þá sem vilja starfa í anda gilda okkar um virðingu, sköpunargleði og áreiðanleika. Við höfum metnað til að hlúa að vinnustað okkar og leggjum áherslu á fjölskylduvænt starfsumhverfi með sveigjanleika fyrir starfsmenn. Þjóðskrá Íslands tekur nú þátt í tilraunarverkefni um styttingu vinnuvikunnar. ÁREIÐANLEIKIVIRÐING SKÖPUNARGLEÐI Við kunnum vel að meta frumkvæði, nákvæmni og hraða í vinnubrögðum. Við nýtum aðferðir straumlínustjórnunar til að verða betri í dag enn í gær. Umsóknarfrestur er til og með 17. september 2018. Umsóknum skulu fylgja starfsferilskrár og kynningarbréf. Umsóknir óskast sendar á netfangið starfsumsoknir@skra.is. Um er að ræða fullt starf og laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert og stofnanasamningum. Athygli er vakin á því, að umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Nánari upplýsingar veitir Guðjón Steinsson, deildarstjóri mats- og hagdeildar í gegnum netfangið gs@skra.is 0 1 -0 9 -2 0 1 8 0 4 :2 6 F B 1 1 2 s _ P 0 6 6 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 0 B 7 -B 7 7 0 2 0 B 7 -B 6 3 4 2 0 B 7 -B 4 F 8 2 0 B 7 -B 3 B C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 1 1 2 s _ 3 1 _ 8 _ 2 0 1 8 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.