Fréttablaðið - 01.09.2018, Page 53

Fréttablaðið - 01.09.2018, Page 53
LAUS STÖRF HJÁ TVG-ZIMSEN TVG-Zimsen leitar að kraftmiklum og nákvæmum einstaklingum í tvö störf: Þjónustufulltrúa í tolladeild og verkefnastjóra í flugfrakt. Viðkomandi þurfa að vera stundvísir, skipulagðir í vinnubrögðum, hafa frumkvæði, metnað til að ná árangri og veita framúrskarandi þjónustu. Aðeins er tekið við umsóknum í gegnum vefsíðu TVG-Zimsen, www.tvg.is Umsóknarfrestur er til og með 9. september. TVG-Zimsen er traust og metnaðarfullt fyrirtæki í örum vexti. Við hjá TVG-Zimsen leggjum okkur fram við að bjóða upp á bestu mögulegu þjónustu sem völ er á. Hjá TVG-Zimsen starfa um 50 hæfileikaríkir starfsmenn með viðamikla reynslu í flutningsbransanum og er reyndur fagmaður í hverri stöðu. Starfsandinn okkar er framúrskarandi og liðsheildin skiptir okkur höfuðmáli. Þjónustufulltrúi í tolladeild Starfssvið Tollskýrslugerð Upplýsingagjöf til viðskiptavina Samskipti við tollayfirvöld Hæfniskröfur Haldbær reynsla af tollskjalagerð skilyrði Námskeið í tollmiðlun frá Tollskóla ríkisins æskilegt Talnagleggni og nákvæm vinnubrögð Góð íslensku- og enskukunnátta Verkefnastjóri í flugfrakt Starfssvið Yfirumsjón með skráningu flugsendinga Yfirumsjón með tekjuskráningu og kostnaðareftirlit Samskipti við erlenda og innlenda samstarfsaðila Framþróun flugfraktlausna Hæfniskröfur Starfsreynsla í flutningsmiðlun æskileg Sjálfstæði og fagmennska Talnagleggni og nákvæm vinnubrögð Góð íslensku- og enskukunnátta GG Verk er framsækið byggingafyrirtæki sem leggur mikla áherslu á starfsánægju og teymisanda. Við bætum nú við okkur dugmiklum og jákvæðum liðsmanni til að sjá til þess að starfsumhverfið í vinnubúðum og skrifstofu sé hreint og þar með enn ánægjulegra. FRAMÚRSKARANDI RÆSTITÆKNI Í FULLT STARF VIÐ LEITUM AÐ... Sendu okkur umsókn og ferilskrá á katla@ggverk.is merkt RÆSTINGAR 517 1660 · ggverk.is www.hagvangur.is Ný tækifæri, nýjar áskoranir! ATVINNUAUGLÝSINGAR 13 L AU G A R DAG U R 1 . s e p t e m b e r 2 0 1 8 0 1 -0 9 -2 0 1 8 0 4 :2 6 F B 1 1 2 s _ P 0 6 5 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 6 0 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 0 B 7 -B C 6 0 2 0 B 7 -B B 2 4 2 0 B 7 -B 9 E 8 2 0 B 7 -B 8 A C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 1 1 2 s _ 3 1 _ 8 _ 2 0 1 8 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.