Fréttablaðið - 01.09.2018, Qupperneq 56
Seðlabanki Íslands er sjálfstæð stofnun í eigu íslenska ríkisins. Meginmarkmið bankans er
að stuðla að stöðugu verðlagi. Seðlabankinn skal enn fremur stuðla að fjármálastöðugleika.
Þá sinnir Seðlabankinn jafnframt viðfangsefnum sem samrýmast hlutverki hans sem seðla-
banka, svo sem að varðveita gjaldeyrisvarasjóð og stuðla að virku og öruggu fjármálakerfi.
Hjá Seðlabankanum starfar öflug liðsheild og leggur bankinn ríka áherslu á metnaðarfullt
starfsumhverfi sem einkennist af fagmennsku, þekkingu, sveigjanleika og jákvæðum sam-
skiptum.
Helstu verkefni og ábyrgð:
• Greining á samspili efnahagsþróunar og fjármála-
legs stöðugleika
• Þróun á greiningaraðferðum og mælikvörðum til
að greina og meta kerfisáhættu
• Fylgjast með framvindu, greina gögn og skrifa
um niðurstöður
• Þátttaka í alþjóðlegu samstarfi
• Skrif í rit bankans, sér í lagi ritið Fjármála-
stöðugleiki
• Tilfallandi verkefni og ráðgjöf á ábyrgðasviðum
fjármálastöðugleika
Sótt er um starfið á heimasíðu Seðlabanka Íslands, www.sedlabanki.is en umsóknarfrestur er til og með 17. sept-
ember 2018. Við ráðningar í störf hjá Seðlabanka Íslands er tekið mið af jafnréttisstefnu og jafnréttisáætlun bank-
ans. Umsóknir gilda í sex mánuði og öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið
tekin.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Eggert Þröstur Þórarinsson forstöðumaður þjóðhagsvarúðar, netfang eggert.
throstur.thorarinsson@sedlabanki.is og Íris Guðrún Ragnarsdóttir mannauðsstjóri, netfang mannaudur@sedla-
banki.is
Seðlabanki Íslands óskar eftir að ráða sérfræðing til starfa í deild þjóðhagsvarúðar á sviði fjármálastöðugleika.
Um er að ræða 100% starfshlutfall með starfsstöð í Reykjavík.
Fjármálastöðugleiki er svið innan Seðlabankans sem fylgist með þróun fjármálakerfisins, styrk þess og skilvirkni
og áhrifum efnahagslegra þátta á kerfið í heild sinni. Meðal verkefna deildar þjóðhagsvarúðar er að rannsaka
og greina áhættu sem raskað getur stöðugleika íslenska fjármálakerfisins. Deildin sér um umsýslu kerfisáhættu-
nefndar.
Sérfræðingur á sviði fjármálastöðugleika - þjóðhagsvarúð
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Meistarapróf í hagfræði, verkfræði, tölfræði eða
sambærilegum greinum
• Góðir samskiptahæfileikar og vilji til að starfa í
hópi
• Nákvæmni í vinnubrögðum og góðir skipulags-
hæfileikar
• Gott vald á ensku og íslensku, bæði í töluðu og
rituðu máli
• Frumkvæði og geta til að vinna sjálfstætt
RÁÐNINGARÞJÓNUSTA
Ráðningarþjónusta
HH Ráðgjöf • Fjarðargata 13 - 15 • 220 Hafnarörður • Sími: 561 5900 • Fax: 561 5909 • hhr@hhr.is • www.hhr.is
Nánari upplýsingar um störn er að nna á heimasíðu HH Ráðgjafar
www.hhr.is og eru áhugasamir beðnir um að sækja um störn þar.
Starfssvið
Verkstjóri Gæðastjóri/Aðstoðarverkstjóri
· Þekking og reynsla af fiskvinnslu og sjávarútvegi
· Reynsla af stjórnunarstörfum
· Góð íslensku- og enskukunnátta
· Góð almenn tölvukunnátta
· Rík hæfni í mannlegum samskiptum
Umsjón og ábyrgð á daglegum störfum
s.s. innvigtun á fiski, á framleiðslu,
móttöku pantana og útskipun á fiski.
Rótgróið fyrirtæki í fiskvinnslu og ferskfiskútflutningi óskar eftir að ráða öfluga
einstaklinga til starfa við gæðaeftirlit og verkstjórn.
Hæfniskröfur
Starfssvið
· Próf í HACCP gæðakerfi
· Þekking og reynsla af fiskvinnslu og sjávarútvegi
· Góð íslensku- og enskukunnátta
· Góð almenn tölvukunnátta
· Rík hæfni í mannlegum samskiptum
Umsjón og ábyrgð á gæðaeftirliti s.s. sýnatöku,
skráningum í gæðakerfi og eftirfylgni gæðastaðla.
Umsjón og ábyrgð á gæðahandbók og aðstoð
við almenna verkstjórn.
Hæfniskröfur
·
·
·
kopavogur.is
Kópavogsbær
Laus störf
hjá Kópavogsbæ
Ýmis störf
· Starfsmaður hjá Sundlaug Kópavogs - Karl
· Starfsmaður í Tónlistarhúsi Kópavogs
· Starfsmaður í Þjónustumiðstöð við almenna
þjónustu
Grunnskólar
· Forstöðumaður í félagsmiðstöðinni Fönix
· Frístundaleiðbeinendur í Hörðuvallaskóla
· Frístundaleiðbeinendur í Igló og Kjarnann
· Frístundaleiðbeinendur í Kársnesskóla
· Frístundaleiðbeinendur í Kópavogsskóla
· Frístundaleiðbeinendur í Lindaskóla
· Frístundaleiðbeinendur í Salaskóla
· Frístundaleiðbeinendur í Smáraskóla
· Frístundaleiðbeinendur í Snælandsskóla
· Frístundaleiðbeinendur í Vatnsendaskóla
· Skólaliði í Smáraskóla
· Skrifstofustjóri í Hörðuvallaskóla
· Starfsfólk í Álfhólsskóla
· Stundakennari í forfallakennslu í Smáraskóla
· Umsjónarkennari á miðstig í Salaskóla
Leikskólar
· Deildarstjóri í Austurkór
· Deildarstjóri í Fífusölum
· Deildarstjóri í Kópahvol
· Deildarstjóri í Rjúpnahæð
· Fagstjóri í íþróttum í Efstahjalla
· Leikskólakennari á leikskólann Fífusalir
· Leikskólakennari í Arnarsmára
· Leikskólakennari í Álfatúni
· Leikskólakennari í Efstahjalla
· Leikskólakennari í Kópasteini
· Leikskólakennari í Marbakka
· Leikskólakennari í Núp
· Sérkennslustjóri í Læk
· Starfsmaður á deild í Læk
· Starfsmaður á deild í Læk (hlutastarf)
· Starfsmaður í Núp
· Starfsmaður í sérkennslu í Læk
· Þroskaþjálfi/leikskólasérkennari í Álfatúni
Velferðarsvið
· Starfsfólk í félagslega heimaþjónustu
· Starfsmenn í þjónustuíbúðir fyrir fatlað fólk
· Stuðningsaðilar á velferðarsviði Kópavogsbæjar
· Þroskaþjálfi á heimili fyrir fatlað fólk
Eingöngu er hægt að sækja um störfin rafrænt á
heimasíðu Kópavogsbæjar, www.kopavogur.is,
þar sem jafnframt má finna fleiri störf og nánari
upplýsingar.
Ertu í lEit að draumastarfinu?
Finndu þitt starf á atvinna.frettabladid.is
Sérfræðingar í ráðningum
lind@fastradningar.is
mjoll@fastradningar.is
FAST
Ráðningar
www.fastradningar.is
16 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 . S e p T e m b e R 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R
0
1
-0
9
-2
0
1
8
0
4
:2
6
F
B
1
1
2
s
_
P
0
6
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
5
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
4
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
5
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
0
B
7
-A
3
B
0
2
0
B
7
-A
2
7
4
2
0
B
7
-A
1
3
8
2
0
B
7
-9
F
F
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
A
F
B
1
1
2
s
_
3
1
_
8
_
2
0
1
8
C
M
Y
K