Fréttablaðið - 01.09.2018, Side 60

Fréttablaðið - 01.09.2018, Side 60
585 5500 HAFNARFJARÐARBÆR hafnarfjordur.is Hafnarfjarðarbær vekur athygli á möguleika fatlaðs fólks til að sækja um styrki skv. 27. grein laga nr. 59/1992 um málefni fatlaðs fólks. Hafnarfjarðarbæ er heimilt að veita styrk til greiðslu námskostnaðar sem ekki er greiddur samkvæmt ákvæðum annarra laga, enda teljist námið hafa gildi sem hæfing eða endurhæfing. Einnig er heimilt að veita fötluðu fólki sem er 18 ára og eldra styrk til verkfæra- og tækjakaupa vegna heimavinnu eða sjálfstæðrar starfsemi, enda teljist starfsemin hafa gildi sem félagsleg hæfing eða endurhæfing sem miði að því að auðvelda fötluð fólki að skapa sér atvinnu. Umsókn er fyllt út á Mínar síður á vef bæjarins hafnar ordur.is Umsóknarfrestur er til með 1. október 2018. Styrkir vegna námskostnaðar og verkfæra- og tækjakaupa fatlaðs fólks Innkaupadeild ÚTBOÐ Ný útboð í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg: • Grófarhús viðbygging. Frágangur utanhúss – Útboð nr. 14309. • Arnarhlíð, Valshlíð og Hlíðarendi - Gatnagerð og lagnir 2018 – Útboð nr. 14310. • Cisco Umbrella hugbúnaðarleyfi – Útboð nr. 14313. Nánari upplýsingar er að finna á www.reykjavik.is/utbod Ríkiskaup fyrir hönd Reykjanesbæjar vekja athygli á væntanlegu framkvæmdarútboði. Skólabyggingin er samtals brúttó um 7.700 m². Staðsett að Dalsbraut 11-13 í Reykjanesbæ. Gögn verða tilbúin í lok október 2018 og áætluð verklok eru 1. júní 2020 Útboð 20827 Stapaskóli - Forauglýsing Grunnskóli, Dalsbraut 11-13, 260 Reykjanesbæ Námsleyfi grunnskólakennara og skólastjórnenda skólaárið 2019–2020 Stjórn Námsleyfasjóðs auglýsir eftir umsóknum um námsleyfi grunnskólakennara og stjórnenda grunnskóla skólaárið 2019–2020. Stjórn sjóðsins hefur ákveðið að við úthlutun verði sett í forgang nám sem tengist: • skóla framtíðarinnar, fjórðu iðnbyltingunni • starfstengdri leiðsögn og ráðgjöf í kennslu í grunnskóla Skal allt að 1/3 námsleyfa úthlutað vegna þessa. Umsækjendum er gert að sækja um á rafrænu formi á heimasíðu Sambands íslenskra sveitarfélaga, www.samband.is. Umsóknir á öðru formi verða ekki teknar gildar. Ekki er tekið við viðbótargögn- um og því verða allar upplýsingar að koma fram í umsókninni. Umsóknarfrestur er til og með 1. október 2018. Umsækjandi sem æskir námsleyfis skal að lágmarki fullnægja eftirfarandi skilyrðum, sbr. reglur um Námsleyfasjóð: a) Hafa, þegar sótt er um námsleyfi, gegnt starfi í 10 ár samtals við kennslu, ráðgjöf eða stjórnun í grunnskóla á Íslandi, í eigi minna en hálfu starfi, og verið samfellt í starfi sl. fjögur ár, enda hafi verið greitt fyrir umsækjanda í sjóðinn. b) Vera fastráðinn starfsmaður sveitarfélags eða aðila sem stofnað er til með samstarfi sveitarfélaga og taka laun samkvæmt kjara- samningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Kennarasamb- ands Íslands vegna grunnskólans. c) Ljúka á námstímanum 60 ECTS eininga háskólanámi, eða jafn- gildu háskólanámi, miðað við 1/1 námsleyfi, og skal námið miða að því að nýtast viðkomandi í því starfi sem hann er ráðinn til að sinna. Með umsókn þarf að berast staðfesting sveitarfélags/skólastjóra, eða eftir atvikum rekstraraðila skóla, um að skilyrðum a) og b) liðar hér að ofan sé uppfyllt á þar til gerðu eyðublaði sem nálgast má á heimasíðu Sambands íslenskra sveitarfélaga. Reglur um Námsleyfasjóð og viðmiðunarreglur um laun í námsleyfi er að finna á heimasíðu Sambands íslenskra sveitarfélaga og eru umsækjendur hvattir til að kynna sér þær. Við mat á umsóknum er haft til hliðsjónar hversu vel hún er rökstudd, hversu skýr markmið hennar eru, hvernig námið nýtist umsækjanda í núverandi starfi og stofnuninni sem hann vinnur hjá eða skólakerfinu í heild. Stefnt er að því að svarbréf berist umsækjendum eigi síðar en um miðjan desember 2018. Nánari upplýsingar veitir Klara E. Finnbogadóttir í síma 515 4900 eða í tölvupósti á klara.e.finnbogadottir@samband.is Löggildingarnámskeið fyrir mannvirkjahönnuði Námskeið fyrir mannvirkjahönnuði, sem óska löggildingar Mannvirkjastofnunar til að gera aðal- og séruppdrætti sbr. ákvæði 25. og 26. gr. laga um mannvirki nr. 160/2010, verður haldið í október 2018 og verður námskeiðið í fjarkennslu. Opnað verður fyrir fyrirlestra mánudaginn 1. október og verða þeir opnir til 25. október. Námskeiðinu lýkur með staðbundnu rafrænu prófi laugardaginn 3. nóvember 2018. Námskeiðsgjald er 95.000.- kr. og 60.000.- kr. fyrir þá sem sækja námskeiðið til endurmenntunar án prófs. Upplýsingar og umsóknareyðublað fást hjá IÐUNNI- fræðslusetri, Vatnagörðum 20, Reykjavík eða vefsetrinu www.idan.is Umsóknum ásamt fylgigögnum skal skilað til IÐUNNAR eigi síðar en mánudaginn 17. september 2018. Fylgigön eru: 1) afriti af prófskírteini umsækjanda, 2) vottorði frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti um réttindi til starfsheitis, 3) vottorði/um um 3 ára starfsreynslu, sbr. 1. mgr. 26. gr. laga um mannvirki, Nánari upplýsingar í síma 590 6434. Mannvirkjastofnun | Skúlagötu 21, 101 Reykjavík. kopavogur.is ÚTBOÐ Kársnesskóli Kópavogi - nýbygging Hönnunarútboð Kópavogsbær óskar eftir tilboðum í heildarhönnun arkitekta og verkfræðinga vegna nýbyggingar á Kársnesskóla í Kópavogi. Núverandi skólabygging við Holtagerði 8 verður rifin og ný skólabygging byggð á sömu lóð. Verkefnið felst í að hanna nýja skólabyggingu sem verður samrekinn leik – og grunnskóli ásamt frístund. Skólinn er ætlaður börnum frá eins til níu ára aldurs. Stærð byggingar er áætluð 4.000 – 4.500 m² og er á tveimur og þremur hæðum. Hönnunarverki þessu lýkur með fullkláruðum útboðsgögnum fyrir framkvæmdaútboð 26. júlí 2019. Útboðsgögn eru afhent rafrænt og skulu þeir sem óska eftir útboðsgögnum um verk þetta senda tölvupóst á netfangið utboð@kopavogur.is frá með 4. september nk.. Í tölvupósti skal koma fram nafn tengiliðs vegna útboðs þessa Skútustaðahreppur Deildarstjóra og starfsfólk vantar á leik- skólann Yl - Möguleiki á leiguhúsnæði Deildarstjóri og staðgengill leikskólastjóra óskast við leikskólann Yl í Mývatnssveit hið fyrsta. Möguleiki er á leiguhúsnæði. Um er að ræða 100% stöðu og þarf við- komandi að geta hafið störf sem fyrst. Einnig vantar í afleysingastöðu strax. Menntun æskileg en ekki skylda. Umsóknarfrestur er til 14. september. Hvetjum karla jafnt sem konur til að sækja um. Nánari upplýsingar á www.skutustadahreppur.is Starfssvið n Akstur með ferðamenn n Umhirða á rútum n Akstur skólabíla Hæfniskröfur n Aukin ökuréttindi (D-réttindi) n Hreint sakavottorð n Hæfni í mannlegum samskiptum og góð þjónustulund Ferðafulltrúi Starfssvið n Gerð tilboða, bókanir og úrvinnsla ferðagagna n Samskipti við leiðsögumenn og birgja n Almenn skrifstofustörf, símsvörun og meðhöndlun fyrirspurna Hæfniskröfur n Reynsla af ferðaskrifstofustörfum æskileg n Góð enskukunnátta skilyrði n Rík þjónustulund og samskiptafærni n Góð almenn tölvukunnátta n Sjálfstæð, nákvæm og skipulögð vinnubrögð Um er að ræða fullt starf, hlutastarf og/eða sumarstarf. Bifvélavirki Starfssvið n Almennar viðgerðir n Innkaup á varahlutum og rekstrarvörum n Mótun og framfylgd viðgerðaráætlana n Umsjón með fyrirbyggjandi viðhaldi Hæfniskröfur n Próf í bifvélavir jun n Færni í bilanagreiningu og bifreiðaviðgerðum n Reynsla af vinnu við vöru- og rútubifreiðar kostur n Stjórnunarreynsla æskileg n Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð n Góðir samskipta- og samstarfs- hæfileikar Frekari upplýsingar um störfin veitir Haraldur Þór Teitsson, framkvæmdastjóri í síma 515 2700. Vinsamlega sendið ferilskrá með tölvupósti á info@teitur.is. Öllum umsóknum verður svarað og fullum trúnaði heitið. Um fyrirtækið Teitur Jónasson ehf. er fjölskyldufyrirtæki sem hefur verið starfrækt frá árinu 1963. Hjá fyrirtækinu starfa 50 starfsmenn og rekur það 40 hópferðabíla. Teitur tekur á móti um 40.000 ferðamönnum ár hvert sem koma flestir frá Þýskalandi, Bretlandi, Kína og Norðurlöndunum. Einkunnarorð Teits eru þjónusta, traust og ánægja. Teitur óskar eftir að ráða í eftirfarandi störf Umsóknarfrestur er til og með 23. apríl nk. Um er að ræða fullt starf eða hlutastarf Frekari upplýs- ingar u störfin veitir Jóhanna Gunnarsdóttir í síma 515 2709. Vinsamlega sendið ferilskrá með tölvupósti á johanna@teitur.is. Öllum umsóknum verður svarað og fullum trúnaði heitið. Umsóknarfrestur er til og með 14. september nk. Óskar eftir bifreiðastjórum RÁÐUM EHF • Sími 519 6770 www.radum.is • radum@radum.is Við ráðum Ráðum býður upp á ráðgjöf og ráðningar sniðnar að þörfum viðskiptavinarins. 0 1 -0 9 -2 0 1 8 0 4 :2 6 F B 1 1 2 s _ P 0 6 5 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 6 0 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 0 B 7 -B C 6 0 2 0 B 7 -B B 2 4 2 0 B 7 -B 9 E 8 2 0 B 7 -B 8 A C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 1 1 2 s _ 3 1 _ 8 _ 2 0 1 8 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.