Fréttablaðið - 01.09.2018, Síða 74

Fréttablaðið - 01.09.2018, Síða 74
Handaband er samfélagsverk- efni þar sem nýr textíll og vörur eru þróaðar úr efni sem fellur til við fram- leiðslu á Íslandi. Síðasta fimmtudag var opnuð sýningin Endalaust í Duus Safnahúsum í Reykjanesbæ í tengslum við bæjarhátíðina Ljósanótt. Þar sýna verk sín 20 hönnuðir og handverksfólk sem eiga það sameiginlegt að vinna með endurunna hluti og hráefni sem annars hefði farið forgörðum, segir Ragna Fróðadóttir sýningar- stjóri sem valdi verkin á sýninguna. „Hugmyndin að sýningunni kemur frá Sunnevu Hafsteinsdóttur hjá Handverki og hönnun. Hún hafði samband við mig og bað mig um að setja upp sýningu þar sem Ruslið sem breyttist í listaverk Tuttugu hönnuðir og handverksfólk, sem eiga það sameiginlegt að vinna með endurunna hluti og hráefni sem annars hefði farið forgörðum, sýna verk sín á Ljósanótt í Reykjanesbæ. Skartgripir úr rekavið sem tíndur var á Ströndum. Ragna Fróðadóttir er sýningarstjóri Endalaust. MYND/STEFÁN Gamlar og þreyttar peysur fá nýtt líf þegar þær eru skreyttar og fá fyrir vikið nýtt framhaldslíf. Starri Freyr Jónsson starri@frettabladid.is fókusinn væri á hluti úr endurunnu efni. Kveikjan að þessari hugmynd var blaðagrein sem fjallaði um textíliðnaðinn og offramleiðslu og umhverfisspjöll sem tengjast honum en sá iðnaður er næstmest mengandi iðnaður í heiminum á eftir olíuiðnaðinum.“ Mikil breidd Hún segir landsmenn lifa í miklu neyslusamfélagi þar sem alls konar dóti sem sé jafnvel notað bara einu sinni sé hent á hverjum degi. „Það er mikilvægt að hönnuðir og lista- fólk taki næstu skref í að gjörnýta það sem flokkað er sem rusl í dag. Þannig komum við því inn í hring- rásina og gerum okkar til að snúa við þessari þróun.“ Vel gekk að fá hönnuði og hand- verksfólk til að taka þátt en Ragna ákvað strax setja saman hóp ólíkra aðila til að sýna breidd og fjöl- breytni. „Þegar ég hóf leitina og aug- lýsti eftir tillögum að verkum kom í ljós að það er margt í gangi. Það er auðvelt að finna spennandi hluti úr endurunnum textíl en þegar kemur að öðru hráefni þá er ekki eins mikið í boði. Breiður grundvöllur og ólíkir hönnunargripir urðu þannig lykilorð sýningarinnar.“ Áhugaverð stuttmynd Ragna segir undirbúninginn hafa gengið vel. „Ég fékk til liðs við mig tvo unga hönnuði sem útskrifuðust úr textíldeild Myndlistaskólans í Reykjavík í vor, þær Ragnheiði Stefánsdóttur og Margréti Katrínu Guttormsdóttur. Þær eiga hluti á sýningunni en þær bjuggu einnig til stuttmynd um efnivið og endur- vinnslu. Myndin er hugsuð til að vekja áhuga okkar á því að flokka og endurvinna. Hún gengur út á að vera meðvituð og sjá hluti í nýju ljósi. Einnig var ég með nema frá Eist- landi, Anneli Kurm, sem tók þátt í að búa til hluta af umgjörð sýning- arinnar, sem eru grímur á gínunum sem eru búnar til úr afgangsefnum og rusli. Samstarfið við Handverk og hönnun gekk mjög vel en þar eru miklar fagmanneskjur á ferð með ótrúlega reynslu í sýningarhaldi.“ Endalaust er samstarfsverkefni Listasafns Reykjanesbæjar og Handverks og hönnunar og styrkt af umhverfis- og auðlindaráðuneyt- inu. Á Ljósanótt verður sýningin opin milli kl. 12 og 18 í dag, laugar- dag, og á morgun, sunnudag. Eftir að Ljósanótt lýkur er sýningin opin alla daga milli kl. 12 og 17 alveg til 4. nóvember. SPORTÍS MÖRKIN 6 108 REYKJAVÍK S:520-1000 SPORTIS.IS SKIPTU UM SKÓ! SKILAÐU GÖMLU SKÓNUM TIL OKKAR OG FÁÐU KR.4.000.- INNEIGN UPP Í NÝJA!* *ATH. Gildir 3.-10.sept. og ekki með öðrum afsláttum. Við látum gömlu skóna þína ganga aftur! HLAUPASKÓR - ÆFINGASKÓR INNANHÚSSKÓR - UTANVEGASKÓR VELDU RÉTTU SKÓNA TIL ÁRANGURS! SKÓSÉRFRÆÐINGAR Á STAÐNUM 8 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 1 . S E p T E M B E R 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R 0 1 -0 9 -2 0 1 8 0 4 :2 6 F B 1 1 2 s _ P 0 7 5 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 7 4 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 0 B 7 -C 6 4 0 2 0 B 7 -C 5 0 4 2 0 B 7 -C 3 C 8 2 0 B 7 -C 2 8 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 1 1 2 s _ 3 1 _ 8 _ 2 0 1 8 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.