Fréttablaðið


Fréttablaðið - 01.09.2018, Qupperneq 108

Fréttablaðið - 01.09.2018, Qupperneq 108
 Dansar og leikur í hrollvekjunni Suspiria SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Elmar Hallgríms Hallgrímsson elmar@frettabladid.is ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 512-5401: Gústaf Bjarnason gustaf@frettabladid.is, Hjördís Zoëga hjordis@frettabladid.is, Sigfús Örn Einarsson sigfus@frettabladid.is, Valdimar Birgisson valdimar@frettabladid.is Örn Geirsson orn.geirsson@frettabladid.is FÓLK/SÉRBLÖÐ SÍMI 512-5402: Atli Bergmann atli@frettabladid.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@frettabladid.is, Ólafur H. Hákonarson olafurh@frettabladid.is. FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Elín Albertsdóttir elin@frettabladid.is og Ragnheiður Tryggvadóttir heida@frettabladid.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar Helgason hrannar@frettabladid.is, Viðar Ingi Pétursson vip@frettabladid.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@frettabladid.is, Guðrún Inga Grétarsdóttir gudruninga@frettabladid.is Lífið í vikunni 26.08.18- 01.09.18 ÞorStanum í Þungarokk SvaLað í Sumar Sumarið hefur einkennst af komu ógnarstórra þungarokksbanda hingað til lands. Góðvinirnir Skálm- öld og Sinfóníuhljóm- sveit Íslands slógu lokatóninn á einu stærsta þunga- rokkstónleika- sumri Íslands- sögunnar. Fréttablaðið tók saman málmsum- arið mikla 2018. kóngurinn átti afmæLi Sjálfur Michael Jackson hefði orðið sextugur í vikunni en hann lést fimmtugur að aldri, eftir að hafa fengið hjartaáfall á heimili sínu þann 25. júní 2009. Lífið leit yfir glæsilegan feril eins stærsta og ást- sælasta tónlistarmanns veraldar. máLtíð á unDir 1.500 krónum! Lífið fór á stúfana og taldi saman nokkra veitingastaði sem bjóða upp á ljúffengan en jafnframt ódýran hádegisverð. Réttirnir eru allt í senn hollir og góðir fyrir kroppinn yfir í það að vera aðeins sveittari útgáfa. Hins vegar eiga réttirnir það sameiginlegt að vera heil máltíð og saðsöm. Hver á vinninginn fer þó eftir smekk hvers og eins. JúníuS meyvant gefur út nýtt Lag í Dag Nýja lagið nefnist High Alert og er aðgengilegt á öllum helstu tónlistarveitum. Von er á annarri plötu Júníusar Meyvants í nóv- ember en nafn plötunnar, Across the Borders, er ekki úr lausu lofti gripið. Tónleikaferða- lag um Evrópu og Bandaríkin tekur við á nýju ári. H in klassíska hroll­vekja gamla skól­ans, Suspiria, hefur verið færð í nýjan búning. Með aðal­hlutverk fara Tilda Swinton, Dakota Johnson og Mia Goth. Myndin verður frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum um helgina og náði Fréttablaðið í skottið á Höllu áður en hún lagði land undir fót. „Ég hef aldrei leikið og dansað í kvikmynd áður, svo ég er mjög spennt að sjá afraksturinn,“ segir Halla. „Suspiria er endurgerð á sam­ nefndri mynd frá árinu 1977 en leik­ stjórinn vildi ekki tala um myndina sem endurgerð heldur sem ákveð­ inn virðingarvott við hina uppruna­ legu mynd. Söguþráðurinn hverfist um stúlku sem flytur til Þýska­ lands og ákveður að leggja stund á nám í dansskólanum Markos Danz gruppe.“ Drungaleg stemning í tökum Tökur á myndinni tóku um átta vikur og fóru fram um haustið 2016. Þrjár vikur fóru í æfingaferlið og að semja danssenur í myndinni. Halla segir umstangið í kringum tökurnar hafa verið mikla upplifun. Þær fóru fram í yfirgefnu hóteli á fjallstindi þar sem allt var í niður­ níðslu; brotnir gluggar og mátti fólk Halla er farin til Feneyja og verður viðstödd frumsýningu myndarinnar Su- spiria á kvikmyndahátíðinni þar um helgina. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFáN • Pokagormakerfi • Hægindalag í yfirdýnu • Steyptur svampur í köntum • Bómullar áklæði • Sterkur botn EXCELENT heilsudýna Stærð 120 x 200 cm Fullt verð 89.900 kr. EXCELENT heilsudýna Stærð 140 x 200 cm Fullt verð 99.900 kr. Smáratorgi | Holtagörðum | Akureyri | Ísafirði www.dorma.is V E F V E R S LU N ALLTAF OPIN Dýnudagar 30. ágúst til 5. september 25% ALLAR DÝNUR* AFSLÁTTUR Afgreiðslutími Rvk Mán. til föst. kl. 10–18 (Holtagörðum) Mán. til föst. kl. 11–18:30 (Smáratorgi) Laugardaga kl. 11–17 Sunnudaga kl. 13–17 (Smáratorgi) Holtagörðum, Reykjavík Smáratorgi, Kópavogi Dalsbraut 1, Akureyri Skeiði 1, Ísafirði OP IÐ Á SU NN UD ÖG UM Í DO RM A SM ÁR AT OR GI Aukahlutir á mynd: Teppi, koddar, botn og fætur EXCELENT SPRING AIR EXCELENT heilsudýna NATURE’S REST heilsudýna REST heilsudýna Stærð 90 x 200 cm Fullt verð 29.900 kr. REST heilsudýna Stærð 100 x 200 cm Fullt verð 31.900 kr. • Svæðaskipt poka- gormakerfi • Burstaðir stálfætur • Sterkur botn • 320 gormar pr fm2 • Góðar kantstyrkingar Aukahlutir á mynd: Teppi, koddar, botn og fætur 25% AFSLÁTTUR DÝNUDAGAR Aðeins 22.425 kr. 23.925 kr. Aðeins 67.425 kr. 74.925 kr. 25% AFSLÁTTUR DÝNUDAGAR Dansarar í Suspiria. MyND/ALESSIO BOLzONI Halla Þórðardóttir, dansari hjá Íslenska dansflokknum, fer með hlutverk í kvikmynd ítalska leikstjórans Luca Guadagnino sem var meðal annars tilnefndur til Óskars- verðlauna fyrir síð- ustu mynd sína, Call Me by Your Name. ekki stíga niður fæti hvar sem það kaus. „Á hverjum morgni þurftum við að keyra upp hlykkjóttan veg upp á toppinn og það var yfirleitt þoka alla leiðina enda farið að kólna. Á þaki hótelsins var svo frum­ skógur af loftnetum sem alltaf heyrðust einhver hljóð og ískur í. Stemningin var mjög skrítin,“ segir Halla. „En það var rosalega gaman að leika í þessari mynd og gaman að kynnast öllu þessu fólki. Við vorum nokkrar sem vorum að þjálfa aðal­ leikkonurnar og þar á meðal Swin­ ton. Það var alveg magnað að horfa á hana leika, hún er alveg frábær leik­ kona. Kvikmyndaheimurinn er að heilla mig.“ gunnthorunn@frettabladid.is 1 . s e p t e m b e r 2 0 1 8 L A U G A r D A G U r64 L í f i ð ∙ f r É t t A b L A ð i ð 0 1 -0 9 -2 0 1 8 0 4 :2 6 F B 1 1 2 s _ P 1 0 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 1 0 1 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 0 B 7 -7 2 5 0 2 0 B 7 -7 1 1 4 2 0 B 7 -6 F D 8 2 0 B 7 -6 E 9 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 1 1 2 s _ 3 1 _ 8 _ 2 0 1 8 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.