Fréttablaðið - 31.08.2018, Side 22
Botn
2½ dl döðlur
2½ dl hnetur – t.d. möndlur eða
pekanhnetur
¼ tsk. salt
Fylling
1–1½ dl kasjúhnetur
1½ dl vatn
Rúmlega 1 dl kókosolía
1 dl hunang
½ þroskað avókadó – má sleppa
1 tsk. vanilluduft (fæst lífrænt í
glerkrukkum)
2 döðlur
safi úr ½ sítrónu
3 dl af frystum hindberjum
Allt hráefnið maukað saman í mat
vinnsluvél og sett í 20 cm form.
Kasjúhnetur og vatn sett í skál
og látið liggja í u.þ.b eina klukku
stund. Vatni hellt af.
Kókosolía og hunang hitað í litlum
potti. Allt hráefni nema frosnu
hindberin sett í matvinnsluvél eða
öflugan blandara – maukað saman.
Rúmlega helmingur settur ofan á
botninn – fer í frysti.
Hindberjum bætt við afganginn
í blandaranum – maukað saman.
Hindberjamaukið sett ofan á.
Sett í frysti og tekin út u.þ.b. einni
klukkustund áður en bjóða á upp á
hana. Fallegt að skreyta með hind
berjum eða kókosflögum.
Útgefandi: 365 miðlar Veffang: frettabladid.isÁbyrgðarmaður: Elmar Hallgríms Hallgrímsson Sölumaður auglýsinga: Arnar Magnússon arnarm@frettabladid.is, s. 512 5442
Fæst í apótekum og heilsuverslunum, Hagkaup,
Melabúðinni Fræinu, Fjarðarkaupum
auk valdra útsölustaða um land allt.
Græni hummusinn er girnilegur.
Blómkálspitsan
hentar mjög
vel þeim sem
aðhyllast kol-
vetnasnautt
mataræði. Mynd/
HAnnA ÞóRA
Hrákaka með hindberjum sem er bæði frískandi og falleg á að líta.
Frábær blómkálspitsa –
fljótleg og sérstaklega
góð
Sá þessa uppskrift að blómkáls
pitsu í erlendu tímariti. Fannst hún
spennandi en hún er svo miklu
meira en það – þessi pitsa er sér
staklega bragðgóð, fljótleg og það
kom skemmtilega á óvart að hún er
líka barnvæn. Unga fólkinu fannst
hún mjög góð.
2 Pitsubotnar
500–600 g ferskt blómkál
1 tsk. gróft salt
1 dl rifinn ostur
1 msk. husk (má einnig nota
innihald úr 2 hylkjum – þessu má
sleppa)
1 egg
1 tsk. oregano
1 tsk. Italian seasoning
Svartur pipar
1 msk. olía – til penslunar (má
sleppa)
Ofan á – frjálst val – hugmyndir
Rifinn ostur
1–1½ dl pitsusósa
Mozzarellaostur – skorinn í
sneiðar
Salamísneiðar
Kapris
Grænt pestó
Rjómaostur/geitaostur
Fíkjur – skornar í sneiðar (á sér-
staklega vel við geitaost)
Skraut eftir bakstur: t.d. ferskir,
litlir tómatar, rifinn parmesanost
ur og/eða klettasalat
Blómkál maukað mjög smátt í mat
vinnsluvél. Salti blandað saman
við og látið standa í 10 mínútur.
Maukið sett í sigti, sigtipoka
eða látið síast í gegn um grisju.
Vökvinn undinn úr (annars verður
botninn of blautur). Ofninn hit
aður í 225°C.
Allt hráefni sett í skál og blandað
saman. Maukinu skipt á tvær bök
unarpappírsarkir (penslað með
olíu á pappírinn – ekki nauðsyn
legt) og flatt út með kökukefli eða
fingrunum (best að nota bökunar
pappír á milli svo að klístrist sem
minnst.)
Pitsurnar bakaðar í ofninum í
u.þ.b. 15 mínútur – látnar kólna.
Áleggið sett ofan á og bakað áfram
í ofninum í 9 til 11 mínútur. Best er
að baka pitsurnar á grind þannig
að vel lofti undir þær.
Grænn og vænn
hummus
Þessi hummus passar alveg sér
staklega vel með hrökkbrauði eða
nýbökuðu brauði og súpu. Upplagt
að útbúa hann daginn áður en
hann geymist vel í lokuðu íláti í
kæli.
2 hvítlauksrif
3 dl grænar baunir – t.d. frosnar
Tæplega 2 dl kjúklingabaunir –
soðnar
2 msk. olía
1 tsk. tahini
Salt og pipar
Allt hráefni sett í matvinnsluvél og
maukað saman.
Gott hrökkbrauð –
einfalt og gott
Þessi uppskrift er mín útgáfa af
mjög einföldu en hollu hrökk
brauði. Það er mjög auðvelt að
búa hrökkbrauðið til og sérstak
lega gott að eiga það til að narta
í. Passar vel með alls konar áleggi
eða bara eitt sér. Mér finnst gott
að gera tvöfalda uppskrift og setja
á tvær bökunarplötur/ofnskúffur
– þar sem hrökkbrauðið er bakað
á blásturstillingu má setja báðar
bökunarplöturnar í einu í ofninn.
Hráefni
½ dl sólblómafræ
½ dl sesamfræ
Framhald af forsíðu ➛
½ dl graskersfræ
½ tsk. saltflögur
½ dl dökk birkifræ
1 dl hörfræ
1 dl maísenamjöl
¼–½ dl repjuolía eða ólífuolía
1½–2 dl sjóðandi vatn
Saltflögum stráð yfir í lokin – má
sleppa
Ofninn hitaður í 150°C (blástur
stilling. Öllum þurrefnum blandað
saman í skál.
Repjuolíu og sjóðandi heitu
vatni hellt yfir og hrært saman
– ágætt að láta standa í nokkrar
mínútur. Bökunarpappír settur
í ofnskúffu og deiginu hellt yfir.
Dreift vel úr deiginu með sleikju
eða kökukefli (ef notað er köku
kefli verður að vera bökunarpappír
á milli þar sem deigið er blautt).
Bakað í eina klukkustund. Tekið
úr ofninum, látið kólna og brotið í
mismunandi stóra bita.
Frískandi hrákaka með
hindberjum
Ég fékk hugmyndina frá erlendri
heimasíðu en gerði síðan mína
eigin útfærslu. Kakan er bæði
frískandi og falleg.
Kakan þarf að vera í frysti yfir nótt.
Einfalt, gott og hollt hrökkbrauð sem gott er að eiga til að narta í.
2 KynnInGARBLAÐ 3 1 . ÁG Ú S T 2 0 1 8 F Ö S T U DAG U RHOLLT OG BRAGÐGOTT
3
1
-0
8
-2
0
1
8
0
4
:1
6
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
0
B
5
-C
5
F
C
2
0
B
5
-C
4
C
0
2
0
B
5
-C
3
8
4
2
0
B
5
-C
2
4
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
A
F
B
0
4
8
s
_
3
0
_
8
_
2
0
1
8
C
M
Y
K