Fréttablaðið - 31.08.2018, Side 37
Hvað?
Hvenær?
Hvar?
Föstudagur
hvar@frettabladid.is
31. ágúst
Viðburðir
Hvað? Sýningaropnanir í Hafnarborg
Hvenær? 20.00
Hvar? Strandgata 34, Hafnarfirði
Tvær sýningar verða opnaðar í
Hafnarborg í kvöld. Það eru sýn-
ingarnar Allra veðra von í aðalsal
safnsins sem samanstendur af verk-
um fimm listakvenna og sýningin
Allt eitthvað sögulegt, ljósmyndir
eftir Báru Kristinsdóttur, sem verð-
ur opnuð í Sverrissal. Haustsýning
Hafnarborgar 2018 er sýningin
Allra veðra von. Á sýningunni eru
verk eftir Höllu Birgisdóttur, Ragn-
heiði Hörpu Leifsdóttur, Ragnheiði
Maísól Sturludóttur, Sigrúnu Hlín
Sigurðardóttur og Steinunni Lilju
Emilsdóttur.
Hvað? Icelandic Tattoo Expo 2018
Hvenær? 31. ágúst kl. 15.00 – 2. sept
kl. 19.00
Hvar? Laugardalshöll
Hvað? L I V E D R A W I N G
Hvenær? 19.50
Hvar? Oddsson
Byrjandi eða lengra kominn skiptir
ekki máli, taktu bara með þér
teikniblokk og blýant. Allir gestir
teikna saman í opnu rými á fjórðu
hæð. Tilboð á barnum.
Hvað? Kappskákmót fyrir hressa
Hvenær? 17.30–19.30
Hvar? Taflfélag Reykjavíkur
Fyrir börn sem vilja taka fram-
förum í skák þá er gott að byrja sem
fyrst að tefla í kappskákmótum,
en hingað til hefur þeim börnum
sem vilja tefla á „alvöru mótum“
einkum staðið til boða að taka þátt
í opnum mótum. Einungis börn á
grunnskólaaldri (fædd árið 2003
eða síðar) sem ekki hafa náð 1.600
alþjóðlegum skákstigum geta tekið
þátt í mótum Bikarsyrpunnar.
Þannig er styrkleikamunurinn
minni en ella og börnin njóta þess
betur að tefla. Mótin fara fram í
Skákhöll TR að Faxafeni 12.
Hvað? Sagnaeyjan – Frásagnir úr
norðri
Hvenær? 18.30–19.30
Hvar? Ráðhús Reykjavíkur
Kvennakórinn Florakören og
karlakórinn Brahe Djäknar eru
nemendakórar við hinn sænsku-
mælandi háskóla Åbo Akademi í
Finnlandi. Kórarnir eiga sér langa
sögu, hafa haldið tónleika víða
um lönd og nú er röðin komin að
Íslandi. Á þessum tónleikum verður
áheyrendum boðið í ferðalag á vit
norrænnar dulúðar, náttúru og tón-
listar. Ókeypis aðgangur.
Hvað? Biblíusýningin í Skálholti
Hvenær? 10.00 - 18.00
Hvar? Þorláksbúð í Skálholti
Seinasta sýningarhelgin. Sú elsta er
Guðbrandsbiblía frá 1584 eða 434
ára gömul.
Hvergi annars staðar hægt að sjá
á einum stað þessar gersemar
íslenskrar menningar og sögu.
Miðaverð: 500 kr.
Hvað? My Voices Have Tourettes
Hvenær? 21.00
Hvar? The Secret Cellar, Lækjargötu
Uppistand sem tileinkað er geð-
sjúkdómum í því skyni að auka
vitundarvakningu. Dan Zerin og
Elva Dögg, bæði með tourette-
heilkenni, ásamt Hannak Proppé
Bailey með geðklofa halda uppi
gríninu. Frítt inn!
Tónlist
Hvað? Útgáfutónleikar The Vintage
Caravan
Hvenær? 20.00
Hvar? Iðnó.
Miðaverð kr. 2.500 á tix.is.
Hvað? Klassíkin okkar
Hvenær? 20.00
Hvar? Harpa
Tónleikarnir „Klassíkin okkar“ sem
Sinfóníuhljómsveit Íslands og RÚV
hafa staðið fyrir undanfarin tvö ár
hafa vakið fádæma hrifningu meðal
landsmanna. Í tilefni þess að 100
ár eru liðin frá því að Ísland varð
fullveldi var leikurinn endurtekinn
með áherslu á íslenska tónlist 20.
og 21. aldar. Miðar á sinfonia.is
Hvað? Kólumkilli Live
Hvenær? 22.00
Hvar? Dillon
Kól umk illi samanstendur af Arn ari
Hreiðars syni, Hrann ari Ingimars-
syni, Þresti Árna syni og Paul
Maguire.
Hvað? Bryggjuball
Hvenær? 19.30-22.00
Hvar? Við smábátahöfnina í Keflavík
Hið árlega bryggjuball við smá-
bátahöfnina í Keflavík þar sem
Iceland Express mun rokka þar til
síðasti maður fellur eða hér um bil.
Ókeypis aðgangur.
Adrift .......................................................... 18:00
Kona fer í stríð (uk sub) ................ 18:00
Andið eðlilega (uk sub) ................. 18:00
Kvíðakast (Atak Paniki) ............. 20:00
Nýjar hendur (uk sub) .................... 20:00
PARTÍSÝNING - WHITNEY .... 20:00
Svanurinn (uk sub) ........................... 22:00
Whitney .................................................... 22:00
Kvíðakast (Atak Paniki) ............. 22:30
HAPPY HOUR Á BARNUM 17-19 NÁNAR Á BIOPARADIS.IS
12
Andlits
málun Blaðrarinn 1000 KleinuhringirHoppukastali
Popp og
Candyfloss
ALLT ÞETTA OG MEIRA TIL Í HALLARMÚLA Á AFMÆLISHÁTÍÐ TÖLVUTEKS 1. SEPTEMBER KL 12
27. Á
gúst - 2.Septem
ber 2018 - B
irt m
eð fyrirvara um
breytingar, prentvillur og m
yndabrengl
POKI
Fyrstu 5
0 viðski
pta-
vinir á d
ag fá flo
ttan
gjafapok
a
GJAFA
VEISLAÍ dag föstudag
10:00 - 18:00Laugardag og sunnudag12:00 - 18:00
AFMÆLIS
AFSLÁT
TUR AF
FARTÖLV
UM
ALLT AÐ
50
ÞÚSUND
AFSLÁTTURAF YFIR 1000 VÖRUM
ALLT AÐ
75%
Fyrir upphæð
allt
að
3
50
.0
00
KA
UP
IR
N
ÚN
A
OG
GR
EIÐIR 1. NÓV 2018
AF
MÆ
LISGREITT 2.95%
lántökugjald og greiðslu- og tilky
nni
ng
ar
gj
al
d
kr
. 1
95
DROTTNINGSettu símanúmerið þitt í Nova Diskó kúlunaog þú gætir unniðNokia 7+ síma
MÆTIRSérfræðingar frá Nokia verða á staðnum og veita góð ráðlaugardag
NOKIA
DISKÓ
NOVA
MÆTIR
Sérfræð
ingar frá
Trust
verða á
staðnum
og
veita gó
ð ráð
laugarda
g
Reykjavík • Hallarmúla 2 | Akureyri • Undirhlíð 2
m e n n i n g ∙ F R É T T A B L A ð i ð 17F Ö S T U D A g U R 3 1 . á g ú S T 2 0 1 8
3
1
-0
8
-2
0
1
8
0
4
:1
6
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
0
B
5
-A
8
5
C
2
0
B
5
-A
7
2
0
2
0
B
5
-A
5
E
4
2
0
B
5
-A
4
A
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
0
4
8
s
_
3
0
_
8
_
2
0
1
8
C
M
Y
K