Verslunartíðindi - 01.05.1927, Side 18

Verslunartíðindi - 01.05.1927, Side 18
VEItSLUISÍAÍtTlÐlNDÍ 64 Rúsínur — 17955 17200 Appelsínur. ... — 716990 714645 Vínþrúgur .... — 26235 49315 Rauðvín í fötum hkl. 1940797 2010757 Hvítvín - — — 673987 466606 Malagavín — — 248615 300715 Gengi erlends gjaldeyris. Reijkjavík Pund sterling kr. Danskar kr. (100) Norskar kr. (100) Sænskarkr. (100) Dollar . . . . Franskir fr. (100) Belga (100) Svissn. fr. (100) Lírur (1C0) Pesetar (100) Gyllini (100) Mörk (100) Tjeckosi. kr. (100) Kaiipinannahöfn Pund sterling kr. Norskar kr. (100) Sænskar kr. (100) Dollar . . . . Franskir fr. (100) Belga (100) Svissn. fr. (100) Lirur (100) Pesetar (100) Gyllini (100) Mörk (100) Tjeckosl. kr. (100) Ve 22.15 22.15 121.77 121.84 118.00 118.67 122.20 122.14 4.57 4.57 18.08 18.09 63.67 63.60 87.98 87.97 25.15 25.34 80.49 80.35 182.96 183.00 108.19 108.13 13.57 13.56 8/6 15/6 22.15 22.15 121.90 121.97 118.43 118.19 122.21 122.28 4.56 >/2 4.563/j 18.04 18.05 63.57 63.61 87.89 88.00 25.48 25.49 79.66 79.03 183.04 183.08 108.19 108.19 13.54 13.55 24/s V«" 8/e 16/e 18.19 18.17 18.17 18.16 96.90 97.25 97.00 96.85 100.35 100.20 100.25 100.25 3.75Vj 3.74'/2 3.74Vs 3.74 V1 14.85 14.80 14.80 14.80 52.25 52.15 52.15 52.15 72.75 72.15 72.15 7210 20.45 20.75 20.90 21.00 65.90 65.80 64.65 64.70 150.25 150.15 150.15 150.10 88.80 88.70 88.75 88.70 11.14 11.12 11.11 11.11 Afli Norðmanna. Hinn 11. maí 1927 er afli alls 512/io milj. stykki. 11. maí 1926 var aflinn 652/10 miljónir stykki. 11. maí 1927 eru 64815 hektol. gufu- brætt lýsi. 11. maí 1926 eru 93638 hektol. gufu- brætt lýsi. Saltað í ár 325/io miljónir stykki. Saltað 1926 36Vio milj. stykki. Hert í ár 23 milj. stykki. Hert 1926 27 milj. stykki. Menn eru vongóðir um að sala verði góð þetta ár. Lýsi hefir mjög hækkað í verði; það er nú 29.000 tunnum minna en um sama leyti í fyrra. Fyrir lýsi frá Lofoten hafa nú fengist alt að 145 kr. fyrir tunnu; fyrir gufubrætt íslenskt Iýsi hafa fengist 130 kr. og 1,25 kr. fyrir kilo á fötum. Menn eru vongóðir urn að verð þetta haldist, en lækkunar má þó vænta, auk- ist veiðar á Finnmörk. Eftirspurn eftir sjálfrunnu meðalalýsi er minni en eftir gufubræddu, því sala á því eykst árlega. Fyrir kr. 1,10 hvert kilo er vart mögulegt að selja sjálfrunnið meðala- lýsi nú, þótt upp í það verð hafi það komist. Gota, verð 32—36 kr. tunnan eftir gæð- um, ápökkuð í Bergen. (Ægir). Bernh. Petersen Reykjavík. Símar: 598 og 900. Simnefni: Bernhardo. Kaupir allar tegundir af lýsi hæsta verði. Móttekið á hvaða höfn sem er. — — Greitt við útskipun.

x

Verslunartíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verslunartíðindi
https://timarit.is/publication/1296

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.