Fréttablaðið - 22.09.2018, Blaðsíða 16

Fréttablaðið - 22.09.2018, Blaðsíða 16
Við látum framtíðina rætast. HEKLA · Laugavegi 170-174 · Reykjavík · Sími 590 5000 · hekla.is Höldur Akureyri · Bílasala Selfoss · Bílás Akranesi · HEKLA Reykjanesbæ · BVA Egilsstöðum www.volkswagen.is Touareg Offroad. 3.0 TDI V6. Verð 9.290.000 kr. Tiguan Offroad. Fjórhjóladrifinn og sjálfskiptur. Verð 5.790.000 kr. Tilboðsverð 4.990.000 kr. T- Roc. Fjórhjóladrifinn og sjálfskiptur. Verð 4.590.00 kr. Tiguan Allspace. 7 manna og rúmgóður. Verð 7.635.000 kr. Tilboðsverð 6.990.000 kr. Vetrardekk, dráttarkrókur og gúmmímotta í farangursrými fylgir öllum nýjum jeppum og jepplingum í september. Vetrarpakki fylgir með í september. Fjórhjóladrifna fjölskyldan. stjórnmál Þjóðernispopúlískar samsæriskenningar ganga yfirleitt út á að ala á utanaðkomandi ógn en um leið er innlend elíta ásökuð um að hafa svikið þjóðina í hendur þess­ arar utanaðkomandi ógnar,“ segir Eiríkur Bergmann, prófessor í stjórn­ málafræði við Háskólann á Bifröst, en nýjasta bókin hans: Conspiracy and Populism: The politics of Mis­ information kom út á dögunum og fjallar um notkun samsæriskenninga í þjóðernispopúlískri stjórnmála­ umræðu. Hann segir smiðina á bak við samsæriskenningar þessar yfirleitt setja sjálfa sig í hlutverk hetjunnar sem flettir ofan af illvirkj­ unum, þess sem stendur einn á milli hins grandalausa góða almennings og hinnar illu elítu sem misnotar almenning og ofsækir hann sjálfan. Af hverju ertu að tengja þessi fyrir- bæri saman? Við höfum náttúrulega séð alveg ótrúlegan vöxt popúlískra stjórn­ málaflokka á undanförnum árum og þegar ég var að vinna bók um þjóðernishyggju á Norðurlöndum tók ég eftir því hvað málflutningur þessara flokka er gegnsýrður af sam­ særiskenningum og þegar maður fer að skoða þessi tengsl popúlisma og samsæriskenninga nánar kom í ljós feikilega mikið af sömu ein­ kennunum. Það er þessi elíta sem með illvirkjum sínum kemur fólki illa með einhverjum hætti.“ Eiríkur segir þessa orðræðu ótrúlega algenga í dag. Orðræðan sé látin ráða í stað greiningar á fyrirliggjandi gögnum. „Útgefandi minn hjá Palgrave Macmillan var því áfram um að flétta þessu svona saman í bókinni og skoða það út frá Evrópu, Banda­ ríkjunum og Rússlandi. Inn í meginstrauminn „Bókinni er ætlað að greina hvernig popúlískir stjórnmálaflokkar bein­ línis beita samsæriskenningum í sínum málflutningi,“ segir Eiríkur og bendir á að hefðbundna myndin af samsæriskenningasmiðnum sé af einhverjum brjálæðingi á jaðr­ inum. „Það sem gerist hins vegar Barnaníðshringir þjóðarleiðtoga og ill áform um fjandsamlega yfirtöku Evrópu eru að sumra mati mikilvæg efni í stjórnmálaumræðu Vesturlanda. Eiríkur Bergmann fjallar um samsæriskenningar og þjóðernispopúlisma í stjórnmálum í nýrri bók. Eiríkur Bergmann varar við orðræðu með stoð í þjóðernispopúlískum samsæriskenningum. FréttaBlaðIð/SIgtryggur arI Illvirkjarnir á meðal okkar þegar þjóðernispopúlistarnir fara að taka samsæriskenningar inn í sinn málflutning er að þær flytjast smátt og smátt af jaðrinum og inn í meginstraum stjórnmálanna og núna er ástandið þannig að jafn­ vel þjóðarleiðtogar eru orðnir með helstu dreifendum samsæriskenn­ inga,“ segir Eiríkur og nefnir Donald Trump, Vladímír Pútín, Victor Orban og Recep Tayyip Erdogan. Í bókinni beinir Eiríkur sjónum einkum að þjóðernispopúlískum flokkum sem náð hafa flugi víða um Evrópu í kjölfar aukins flóttamanna­ straums frá Miðausturlöndum. „Þjóðernispopúlistarnir nýta sér lögmætar áhyggjur sem fólk getur Þolendur þjóðernispopúlískra samsæriskenninga Þeir sem trúa samsæriskenn- ingum og grípa til aðgerða vegna þeirra eru ásamt fórnarlömbum sínum fórnarlömb orðræðunnar. Breivik taldi sig vera að bjarga norsku þjóðinni frá norska Verkamannaflokknum sem ætti í samsæri með íslamistum um að „afgera“ hina kristnu arfleifð og koma á íslömsku samfélagi. Það sama sagði thomas Mair sem myrti þingkonu breska Verka- mannaflokksins. Hann lýsti því yfir að hann væri síðasta vörn Bret- lands gegn illvirkjum sem hefðu svikið bresku þjóðina í hendur utanaðkomandi ógnar. Edgar Welsh misbauð mjög að sjá fréttir um að Hillary Clinton og fleiri héldu úti barnaníðshring á pítsustað í Washington. Hann keyrði til höfuðborgarinnar með riffil sinn til að frelsa börnin og hóf umsvifalaust skothríð inni á staðnum. Þar reyndust engin börn vera í gíslingu heldur höfðu falsfréttir þess efnis flætt um allt. Welsh situr í fangelsi vegna þeirra. Aðalheiður Ámundadóttir adalheidur@frettabladid.is 2 2 . s e p t e m b e r 2 0 1 8 l A U G A r D A G U r16 f r é t t i r ∙ f r é t t A b l A ð i ð 2 2 -0 9 -2 0 1 8 0 4 :1 3 F B 1 2 8 s _ P 1 2 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 1 1 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 0 E 4 -6 C 9 0 2 0 E 4 -6 B 5 4 2 0 E 4 -6 A 1 8 2 0 E 4 -6 8 D C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 1 2 8 s _ 2 1 _ 9 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.