Fréttablaðið - 22.09.2018, Blaðsíða 63

Fréttablaðið - 22.09.2018, Blaðsíða 63
Starfsumsókn, ásamt ferilskrá og fylgibréfi, skal senda á umsoknir@icelandtravel.is merkt „stjórnandi NINE WORLDS“. Umsóknarfrestur er til og með 1. október. Öllum umsóknum verður svarað og fullum trúnaði er heitið. Ef þú upp- fyllir ofangreindar hæfniskröfur og hefur áhuga á að starfa í líflegu og alþjóðlegu umhverfi, hvetjum við þig til að senda okkur umsókn! Gildi Iceland Travel eru frumkvæði, sveigjanleiki og fagmennska. Iceland Travel leitar að framsæknum og kraftmiklum leiðtoga fyrir NINE WORLDS sem er tilbúinn að leiða vörumerkið inn á nýja markaði og hefur auga fyrir vaxtartækifærum á alþjóðamarkaði. NINE WORLDS sérhæfir sig í klæðskerasniðnum ferðum fyrir fágætisferðamenn á Íslandi og Grænlandi. Við sköpum okkur framtíð með persónulegri þjónustu, framsækni og forystu og leitum að drífandi einstaklingi með metnað og keppnisskap! MARKMIÐ OG ÁBYRGÐ ¬ Arðsemissköpun fyrir NINE WORLDS ¬ Vöruþróun og uppbygging viðskiptatengsla ¬ Áætlanagerð og eftirfylgni þeirra ¬ Starfsmannamál ¬ Samningar við viðskiptavini HÆFNISKRÖFUR ¬ Háskólamenntun sem nýtist í starfi og/eða reynsla af sambærilegum stjórnunarstörfum ¬ Mjög góð samskipta- og leiðtogahæfni ¬ Rík þjónustulund, sveigjanleiki og fagmennska ¬ Framúrskarandi tölvukunnátta ¬ Útsjónarsemi og lausnamiðuð hugsun ¬ Skipulagshæfni og nákvæm vinnubrögð ¬ Mjög góð enskukunnátta ÖFLUGUR LEIÐTOGI ÓSKAST hagvangur.is Náðu meiri árangri í samningaviðræðum Námskeið í samningatækni Helstu verkefni: • Umsjón með húsnæði • Umhirða lóðar • Ýmis konar viðhald • Umsjón bíla Rauða krossins Óskað er eftir handlögnum einstaklingi sem sýnir frumkvæði í starfi, er lipur í samskiptum og getur hafið störf sem fyrst. Vinnutími eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar veitir Kristrún Pétursdóttir kristrun@redcross.is og í síma 570-4000. Umsóknum ásamt ferilskrá skal skila á starf@redcross.is fyrir 26. september. Rauði krossinn á Íslandi leitar að húsverði í 40% starf á starfsstöð sína að Efstaleiti 9 Félagsráðgjafi Félags- og skólaþjónusta Snæfellinga auglýsir stöðu félagsráðgjafa lausa til umsóknar. Um er að ræða 100% starf. Staðan er laus frá og með 1. nóvember 2018 eða eftir samkomulagi. Félags- og skólaþjónusta Snæfellinga (FSS) annast félags- og skólaþjónustu sveitarfélaganna á Snæfellsnesi, Snæfellsbæjar, Stykkishólmsbæjar, Grundarfjarðarbæjar, Helgafellssveitar og Eyja-og Miklaholtshrepps. Í sveitarfélögunum búa tæplega 3.900 íbúar. Hjá FSS starfa auk forstöðumanns, skólasálfræðingur, tveir félagsráðgjafar, tveir þroskaþjálfar, náms- og starfsráðgjafi, talmeinafræðingur auk starfsfólks dagþjónustu- og hæfing- arstöðva og stoðþjónustu sveitarfélaganna. Umsækjandi skal hafa starfsréttindi félagsráðgjafa. Verkefni félagsráðgjafa taka til almennrar félags- og skólaþjónustu, barnaverndar og stoðþjónustu sveitarfélaga. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Félagsráðgjafafélags Íslands. Skrifleg umsókn tilgreini menntun, starfsferil, 1-2 umsagnar aðila ásamt prófskírteinum, starfsleyfi og saka- vottorði berist Sveini Þór Elinbergssyni, forstöðumanni sem jafnframt veitir frekari upplýsingar um starfið í síma 430-7800, 861-7802 og tölvupósti sveinn@fssf.is Klettsbúð 4, 360 Snæfellsbæ Umsóknarfrestur er til 12. október Húsvörður Húsfélagið að Aflagranda 40 í Reykjavík vill ráða húsvörð í hlutastarf og miðað er við 50% starfshlutfall. Í húsinu eru 60 íbúðir. Verkefni húsvarðar eru meðal annars: almenn þrif á sameign ásamt umsjón með sorpgeymslu, eftirlit með sameign og lóð auk minniháttar viðhalds og endurbóta. Hæfniskröfur: Kostur er iðn- eða tæknimenntun, lágmarkskunnátta á tölvur, dugnaður og frumkvæði. Leitað er að snyrtilegum, laghentum og útsjónarsömum einstaklingi með frumkvæði til úrbóta. Lögð er áhersla á að umsækjandi sé jákvæður að eðlisfari og góður í samskiptum. Skriflegar umsóknir berist: Eignaumsjón hf. Suðurlandsbraut 30, 108 Reykjavík eða netfang starfsumsokn@eignaumsjon.is. Umsóknarfrestur er til og með 30. september 2018. 2 2 -0 9 -2 0 1 8 0 4 :1 3 F B 1 2 8 s _ P 0 7 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 6 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 6 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 0 E 4 -C A 6 0 2 0 E 4 -C 9 2 4 2 0 E 4 -C 7 E 8 2 0 E 4 -C 6 A C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 1 2 8 s _ 2 1 _ 9 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.