Fréttablaðið - 22.09.2018, Blaðsíða 59
Deildarstjóri lögfræðiþjónustu
Skrifstofa eigna og atvinnuþróunar
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum
og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er.
Skrifstofa eigna og atvinnuþróunar hjá Reykjavíkurborg óskar eftir að ráða öflugan og metnaðarfullan einstakling í starf
deildar stjóra lögfræðiþjónustu. Um er að ræða nýtt starf innan skrifstofunnar.
Deildarstjóri mun stýra teymi lögfræðinga skrifstofunnar sem veita ráðgjöf og upplýsingar til stjórnenda og starfsfólks varð
andi lagaumhverfi starfseminnar. Hann er helsti tengiliður skrifstofunnar vegna lögfræðiverkefna er undir hana heyra og við
samstarfsaðila innan borgar og utan. Næsti yfirmaður er skrifstofustjóri eigna og atvinnuþróunar.
Skrifstofa eigna og atvinnuþróunar annast eignaumsýslu Reykjavíkurborgar og fylgir eftir gildandi stefnum um skipulag,
þróun atvinnusvæða og atvinnuuppbyggingu sem hluta af heildstæðri og sjálfbærri borgarþróun. SEA gerir samning við um
hverfis og skipulagssvið um verklegar framkvæmdir fjárfestingaákvarðana og ýmis eignaumsýsluverkefni. Skrifstofa eigna og
atvinnuþróunar er hluti af miðlægri stjórnsýslu borgarinnar og hefur aðsetur í Ráðhúsi Reykjavíkur.
Um er að ræða fullt starf og æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi
Reykjavíkurborgar við Stéttarfélag lögfræðinga.
Umsóknarfrestur er til og með 16. október 2018.
Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir um að sækja um starfið á vef Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf
Umsókn þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi. Nánari upplýsingar um starfið veita Óli Jón Hertervig skrif
stofustjóri, í gegnum tölvupóstfangið oli.jon.hertervig@reykjavik.is og Ragnhildur Ísaksdóttir starfsmannastjóri Reykjavíkur
borgar, í gegnum tölvupóstfangið ragnhildur.isaksdottir@reykjavik.is
Menntunar- og hæfniskröfur
• Embættispróf eða meistaragráða í lögfræði.
• Þekking og reynsla af opinberri stjórnsýslu og stjórnsýslu
rétti.
• Þekking á sveitarstjórnarrétti, kröfurétti, eignarétti, skipu
lagsrétti og verkefnum sveitarfélaga og þinglýsinga er
æskileg.
• Reynsla af stjórnun æskileg.
• Geta til að vinna undir álagi.
• Leiðtogahæfileikar.
• Framsýni, metnaður, frumkvæði í starfi.
• Fagleg, sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð.
• Lipurð og færni í samskiptum.
• Góð færni til framsetningar máls í ræðu og riti á íslensku og
ensku.
Ábyrgðarsvið og helstu verkefni:
• Fyrirsvar fyrir skrifstofu eigna og atvinnuþróunar varðandi
lögfræðileg málefni.
• Lögfræðilegar álitsgerðir, ráðgjöf og umsagnir vegna verk
efna skrifstofu eigna og atvinnuþróunar.
• Margvísleg verkefni tengd stefnumótun, þróun bygging
arsvæða og uppbyggingu fasteigna.
• Þátttaka í deiliskipulagsvinnu þróunarsvæða. Verkefna
stjórnun og fyrirsvar vegna þróunar og uppbyggingar
verkefna.
• Gerð sölu og lóðaskilmála og lóðarleigusamninga
• Gerð samninga um kaup og sölu á fasteignum og landi.
• Meðferð stjórnsýslumála og annarra mála sem heyra undir
verkefni skrifstofu eigna og atvinnuþróunar.
• Undirbúningur mála fyrir borgarráð.
LAUS STÖRF VIÐ
MENNTAVÍSINDASVIÐ
Umsóknarfrestur er til og með 8.10.2018.
Nánar um starfið á starfatorg.is eða hi.is/laus_storf
Umsóknarfrestur er til og með 1.10.2018
Nánar um starfið á starfatorg.is eða hi.is/laus_storf
VERKEFNISSTJÓRI
Starfið felur í sér meðferð og rekstur innlendra og
erlendra rannsóknarverkefna.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Meistarapróf í fjármálum, verkefnastjórnun
eða öðrum greinum sem nýtast í starfinu
• Mjög góð enskukunnátta í ræðu og riti
• Gott vald á upplýsingatækni og hæfni til að
tileinka sér nýjungar á því sviði
• Góð samskiptahæfni, nákvæmni, útsjónarsemi
og jákvæðni
• Sjálfstæð, skipulögð og lausnamiðuð vinnubrögð
• Þekking á styrkjakerfi rannsókna og nýsköpunar
og helstu alþjóðlegu rannsóknasjóðum
(H2020, NordForsk, Erasmus+ o.s.frv.) er kostur
DEILDARSTJÓRI
Deildarstjóri Deildar kennslu- og menntunarfræða
hefur yfirumsjón með stjórnsýslu deildarinnar.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Háskólapróf sem nýtist í starfi, meistarapróf er kostur
• Þekking á starfsemi, námi og kennslu við
Menntavísindasvið er kostur
• Mjög góð íslenskukunnátta, bæði í töluðu og
rituðu máli
• Góð enskukunnátta, bæði í töluðu og rituðu máli
• Góð tölvukunnátta er skilyrði, þ.m.t. þekking á og
færni í forritum eins og excel- og word og
rafrænni skjalavinnslu
• Mjög góð færni í mannlegum samskiptum og rík
þjónustulund
• Nákvæmni og samviskusemi.
• Frumkvæði, metnaður og sjálfstæði
Fræðslu- og frístundaþjónusta
» Verkefnastjóri - Ungmennahús
Grunnskólar
» Deildarstjóri UT - Hvaleyrarskóli
» Deildarstjóri UT verkefna - Víðistaðaskóli
» Frístundaleiðbeinandi í Krakkaberg - Setbergsskóli
» Grunnskólakennari í móttökudeild - Hvaleyrarskóli
» Kennari í upplýsingatæknimennt - Lækjarskóli
» Litháískumælandi stuðningsfulltrúi - Víðistaðaskóli
» Skólaliði - Víðistaðaskóli
» Stuðningsfulltrúi - Lækjarskóli
» Stuðningsfulltrúi í Krakkaberg - Setbergsskóli
Málefni fatlaðs fólks
» Hlutastarf á heimili fatlaðs fólks - Smárahvammur
» Hlutastarf á heimili fatlaðs fólks - Steinahlíð
» Stuðningsfulltrúi - Kletturinn
Leikskólar
» Aðstoð í eldhús - Víðivellir
» Leikskólakennari - Bjarkalundur
» Leikskólakennari - Hlíðarberg
» Leikskólakennari - Norðurberg
» Leikskólakennari - Stekkjarás
» Leikskólakennari - Tjarnarás
Í samræmi við jafnréttisstefnu Hafnarfjarðar eru
karlar jafnt sem konur hvött til að sækja um.
Nánar á hafnarordur.is
FYRIR RÉTTA EINSTAKLINGA
LAUS STÖRF
585 5500
HAFNARFJARÐARBÆR
hafnarfjordur.is
Samtök ferðaþjónustunnar óska eftir að ráða lögfræðing í hálft
starf. Starfið krefst frumkvæðis og hæfileika til að laga sig að
fjölbreyttum og krefjandi verkefnum. Við bjóðum upp á lifandi
vinnustað ásamt ríku tækifæri til að móta eigið starfsumhverfi.
Helstu verkefni:
• Gerð umsagna um þingmál, reglugerðir og þingsályktunar
tillögur.
• Samskipti við stjórnvöld og hagsmunaaðila.
• Ýmis nefndastörf og þátttaka í starfshópum á verkefnasviði
samtakanna.
• Lögfræðileg ráðgjöf gagnvart framkvæmdastjóra, skrifstofu
og stjórn samtakanna sem og aðildarfyrirtækjum þeirra.
• Skýrsluskrif og önnur útgáfustarfsemi.
• Aðstoð við greiningarvinnu tengda starfsumhverfi
aðildarfyrirtækja.
• Önnur tilfallandi dagleg skrifstofustörf og lögfræðitengd
verkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Embættis eða meistarapróf í lögfræði.
• Reynsla af lögfræðistörfum.
• Grunnþekking á rekstrarumhverfi fyrirtækja í atvinnurekstri.
• Greiningarhæfileikar og geta til að setja sig hratt inn í ólík
viðfangsefni.
• Reynsla af störfum innan stjórnsýslunnar eða
sambærilegum störfum er kostur.
• Sérþekking á stjórnsýslurétti er kostur.
• Afburða færni í mannlegum samskiptum.
• Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku og ensku.
• Nákvæmni og sjálfstæði í vinnubrögðum.
Umsókn ásamt ferilskrá sendist á netfangið saf@saf.is.
Umsóknarfrestur er til og með 27. september n.k.
Nánari upplýsingar veitir Jóhannes Þór Skúlason, framkvæm
dastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, í síma 6909414.
Samtök ferðaþjónustunnar voru stofnuð 11. nóvember 1998 og
eru hagsmunasamtök allra fyrirtækja sem starfa í ferðaþjónustu.
Meginhlutverk samtakanna er að gæta sameiginlegra hagsmuna
félagsmanna sinna en frekari upplýsingar um starfsemi sam-
takanna má nálgast á www.saf.is
ATVINNUAUGLÝSINGAR 13 L AU G A R DAG U R 2 2 . s e p t e m b e r 2 0 1 8
2
2
-0
9
-2
0
1
8
0
4
:1
3
F
B
1
2
8
s
_
P
0
7
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
7
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
5
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
5
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
0
E
4
-F
1
E
0
2
0
E
4
-F
0
A
4
2
0
E
4
-E
F
6
8
2
0
E
4
-E
E
2
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
B
F
B
1
2
8
s
_
2
1
_
9
_
2
0
1
8
C
M
Y
K