Verslunartíðindi - 01.09.1934, Page 2
VERSLUNARTÍÐINDI
O. Johnson & Kaaber
Reyltjavík.
Umboðsverslun. - Sími 1740. - Heildverslun.
Kaupmenn og kaupfjelög ættu, sjálfs síns
vegna, að leita tilboða hjá okkur áður en
fest eru kaup annarsstaðar.
Afgreiðum pantanir frá útlöndum beint til
kaupandans, þegar því verður við komið,
en höfum annars fyrirliggjandi hveiti, rúg-
mjöl, haframjöl, fleiri tegundir, hrísgrjón,
kandís, höggvinn og steyttan sykur og
allar algengar matvörutegundir o. m. fl.
Vörur, sem allir kannast við:
O. Johnson & Kaaber’s brennda og malaða kaffi
í bláröndóttu pökkunum.
Ludvig David’s kaffibætir,
framleiddur í verksmiðju okkar í Reykjavík.
Fyffes bananar
Baulu-mjólk.
Melrose’s te.
Beauvais niðursuðuvörur.
Mustad’s önglar.
Veiðarfæri frá O. Nilssen & Sön A.S.
Palmolive handsápan.
**** ***••*•