Morgunblaðið - 06.06.2018, Side 28
28 DÆGRADVÖL
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. JÚNÍ 2018
Að ræsta er að hreinsa, gera hreint. Að ræsa þýðir að opna (vatns)rás, sbr. að ræsa fram mýri – veita
vatni úr henni. Í deilum um orðin loftræsing og loftræsting hefur verið bent á að í loftræs(t)ingu væri
lofti bæði veitt eftir rás (stokk) og það hreinsað og því ættu bæði orð sinn rétt til lífs.
Málið
6. júní 1914
Bifreið var notuð til að aka
brúðhjónum til vígslu, í
fyrsta sinn hér á landi svo
vitað sé. Vígslan fór fram í
Dómkirkjunni í Reykjavík en
brúðhjónin voru Guðrún
Einarsdóttir og Gísli Sveins-
son, síðar þingforseti og
sendiherra.
6. júní 1938
Sjómannadagurinn var hald-
inn hátíðlegur í fyrsta sinn,
annan í hvítasunnu, með hóp-
göngu, kappróðri, stakka-
sundi, knattspyrnukeppni,
reipdrætti og samsæti.
6. júní 1944
Morgunblaðið kom út
þrisvar sama daginn, en það
hafði ekki gerst áður.
Aðalfyrirsögn fyrra auka-
blaðsins, sem kom út kl. 9,
var: „Innrásin hafin. Banda-
menn ganga á land í Norður-
Frakklandi.“ Þegar síðara
aukablaðið kom út, kl. 12,
voru fluttar nýjar fréttir:
„Innrásin gerð milli Cher-
burg og Havre.“
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson
Þetta gerðist …
9 7 3 8 5 1 6 4 2
5 1 4 2 7 6 3 8 9
6 2 8 3 9 4 5 7 1
3 6 5 4 1 8 9 2 7
7 4 2 9 6 5 8 1 3
8 9 1 7 2 3 4 6 5
4 5 7 6 3 2 1 9 8
1 8 9 5 4 7 2 3 6
2 3 6 1 8 9 7 5 4
9 5 3 2 7 6 1 8 4
2 4 6 1 9 8 5 7 3
8 7 1 4 3 5 9 6 2
6 2 7 8 4 9 3 5 1
1 8 9 5 2 3 7 4 6
5 3 4 6 1 7 8 2 9
7 1 5 3 6 4 2 9 8
4 9 2 7 8 1 6 3 5
3 6 8 9 5 2 4 1 7
8 9 5 3 7 2 1 4 6
2 1 4 6 5 8 7 9 3
3 7 6 4 1 9 8 5 2
4 8 7 9 3 6 2 1 5
9 3 2 1 8 5 4 6 7
6 5 1 2 4 7 9 3 8
7 4 3 5 2 1 6 8 9
1 2 9 8 6 3 5 7 4
5 6 8 7 9 4 3 2 1
Lausn sudoku
9 5 4
3
2 3 9 5
2 7
9 6 1
2 3 4
6 9
1 4 7 6
6 1 4
8
4 6 1 9 8
7 4 3
4 9 1
1 2 6
8 2
7 6
2 7 1 3
6 8 4
8 9
4 6 8
7 4 2
8 7 3 1
1 6
6 1 7 9 8
7 4 8 9
2 3
3
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni.
Sudoku
Frumstig Efsta stigMiðstig
Orðarugl
K S Y C I Y B A E O J J O S S L W O
O M R S F D Æ S A J Q B K L L M A R
F E G Q Z G N Q K N M N Z Á F H B R
A G T Á F H A A F Ú B F R H A R R A
R I O A K M R O N U T Ó P F C O I U
Æ N E G C Æ O M R Y P U D O P K K N
K M O X F F R G M R E R N J Q K S A
S U I R J G Ð A O D Á R V U I I E M
N N L K J E U K N T W A K P M N N Æ
U U N A P D M F T D R K E Z Y H S D
M R J Q V C Ö A T Q A N E S F Æ S D
X B W O Y L R F U L N N I S X R Ú R
N S F W N L V Q L A O G U J W Ð R A
T X J U A V V V F N L X V M R U T R
T R Ð U L U Í Æ Q R F X H M F R C J
H C S O K Ð R Q W K B H D E T H W A
R A T H A A Q P I K S I T I E B V T
D E N D M T O W M R I Ð A G G U R B
Afdráttarlausa
Allvíða
Beitiskip
Bruggaðir
Bænarorðum
Fölnuð
Hrokkinhærður
Kofaræksnum
Korpóráll
Meginmunur
Pennafær
Raunamæddrar
Reynandi
Rússneskir
Skútunum
Ákærandanum
Krossgáta
Lárétt:
1)
7)
8)
9)
12)
13)
14)
17)
18)
19)
Nána
Níska
Geirs
Aggan
Ágang
Smuga
Ógild
Karm
Glás
Runan
Áköf
Lugt
Gegna
Skap
Erta
Illum
Losa
Ónæði
Eldey
Urgur
2)
3)
4)
5)
6)
10)
11)
14)
15)
16)
Lóðrétt:
Lárétt: 1) Auðkennt 7) Lemja 8) Lægð 9) Tólg 11) Urg 14) Ill 15) Ausa 18) Ærið 19) Urtan
20) Karldýra Lóðrétt: 2) Ummæli 3) Krap 4) Nöldra 5) Toga 6) Glatt 10) Gleður 12)
Gustar 13) Ragna 16) Frek 17) Hund
Lausn síðustu gátu 108
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. Rf3 Rf6 2. c4 b6 3. g3 Bb7 4. Bg2
e6 5. 0-0 Be7 6. d4 0-0 7. Rc3 Re4
8. Bd2 d5 9. cxd5 exd5 10. Hc1 c5 11.
dxc5 Bxc5 12. Re5 De7 13. Rd3 Rd7
14. Rxc5 Rdxc5 15. Be3 Hfd8 16. Rb5
Dd7 17. Rd4 He8 18. Hc2 Hac8 19.
Dc1 Ra6 20. Hd1 Rb4 21. Hxc8 Hxc8
22. Db1 He8 23. a3 Rc6 24. Rb5 f5
25. Dd3 Re5 26. Db3 Bc6 27. Rc3
Rxc3 28. Dxc3 Rg4 29. Bd4 Hxe2 30.
h3 Rh6
Staðan kom upp í fyrstu deild Ís-
landsmóts skákfélaga sem lauk fyrir
skömmu í Rimaskóla. Stórmeistarinn
geðþekki frá Litháen, Aloyzas Kveinys
(2.535), hafði hvítt gegn Haraldi Har-
aldssyni (1.979). 31. Bxg7! Dxg7 32.
Dxc6 d4 33. Dc4+ og svartur gafst
upp enda hrókurinn á e2 að falla í val-
inn. Sjöunda umferð opna Íslands-
mótsins í skák, Minningarmóti Her-
manns Gunnarssonar, hefst kl. 16.30 í
dag í Valsheimilinu að Hlíðarenda, sjá
nánari upplýsingar á skak.is.
Hvítur á leik.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Vandamál. N-NS
Norður
♠ÁKG10
♥105
♦64
♣DG974
Vestur Austur
♠9764 ♠832
♥Á3 ♥K7642
♦109873 ♦ÁD
♣K2 ♣Á65
Suður
♠D5
♥DG98
♦KG52
♣1083
Suður spilar 1G.
„Vandinn við sum vandamál er sá
að maður sér ekki að þau eru vanda-
mál – fyrr en of seint.“ Þetta gæti
verið Hérinn að fílósófera á þriðja
sérríglasi, en er í raun afbökuð til-
vitnun í Larry Cohen.
Norður opnar á 1♣, austur kemur
inn á 1♥ og suður segir 1G. Allir pass
og ♦10 út. Austur tekur á ♦Á og spil-
ar ♦D í öðrum slag. Yfir til þín, suður.
Cohen bendir á að það sé lítill
vandi að leysa þetta vandamál á
blaði. Bara dúkka ♦D og koma þann-
ig í veg fyrir að vörnin nái að fría
fimmta tígulinn. Við borðið er þetta
erfðara. Þar situr enginn á öxlinni og
hvíslar í eyrað að nú skuli fara sér
hægt. Spilið er frá gömlu ólympíu-
móti og flestir sagnhafar tóku um-
svifalaust á ♦K og fóru því óhjá-
kvæmilega einn niður.
Þetta er auðvitað rétt hjá Héranum
– og Cohen. Stundum er vandinn sá
einn að sjá vandann.
www.versdagsins.is
Heiðra
föður
þinn og
móður...