Morgunblaðið - 06.06.2018, Blaðsíða 34
07.25 Golden State Warri-
ors – Cleveland Cavaliers
09.40 Pepsímörkin 2018
11.00 Þór/KA – Stjarnan
12.45 Breiðablik – KR
14.35 FH – KA
16.25 Mjólkurbikarmörkin
17.40 Fyrir Ísland
18.20 Meistarad. Evr.
19.10 Premier L. World
19.40 Goals of the Season
20.35 Pepsímörkin 2018
21.55 GSW – Clevel. Cav.
00.10 Goðsagnir – Sig-
ursteinn Gíslason
01.00 Cleveland Cavaliers
– Golden State Warriors
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. JÚNÍ 2018
6.45 til 9
Ísland vaknar
Logi Bergmann, Rikka og
Rúnar Freyr vakna með
hlustendum K100 alla
virka morgna.
9 til 12
Siggi Gunnars
Skemmtileg tónlist og
góðir gestir reka nefið
inn.
12 til 16
Erna Hrönn
Erna Hrönn spilar
skemmtilega tónlist og
spjallar um allt og ekk-
ert.
16 til 18
Magasínið
Hvati og Hulda Bjarna
fara yfir málefni líðandi
stundar og spila góða
tónlist síðdegis.
18 til 22
Heiðar Austmann
Betri blandan af tónlist
öll virk kvöld á K100.
7 til 18
Fréttir
Auðun Georg og Sigríður
Elva flytja fréttir á heila
tímanum, alla virka daga.
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Klúbburinn Geysir sýnir nú auglýsingar sem eiga að
vinna gegn fordómum fólks gagnvart geðsjúkdómum.
Auglýsingarnar eru mjög sniðugar en þær eru unnar af
auglýsingastofunni Hvíta húsinu og í aðalhlutverkum eru
leikararnir Oddur Júlíusson og Dóra Jóhannsdóttir.
„Þegar klúbburinn Geysir kom til okkar fórum við hjá
Hvíta húsinu að hugsa um hversu ólíkt við komum fram
við þá sem eru fótbrotnir og þá sem eru þunglyndir. Við
erum alltaf með einhver ráð: „Þú átt nú bara að fara út“
og „Þú verður bara að fara að hitta fólk.“ En þetta er nú
bara sjúkdómur sem fólk er að berjast við.
Mikael sér sjálfan sig í myndbandinu sem sýnir mann
sem er með heilan ísskáp ofan á sér. Myndbandið getur
þú séð á facebook síðu K100 og viðtalið í heild sinni á
www.k100.is
Eins og að vera
með ísskáp ofan á sér
20.00 Magasín Lífsstíls-
þættir þar sem Snædís
Snorradóttir skoðar fjöl-
breyttar hliðar mannlífs og
menningu í víðustu merk-
ingu þess orðs.
20.30 Ó SNAPP
21.00 Markaðstorgið
21.30 Tölvur og tækni
Endurt. allan sólarhr.
Hringbraut
08.00 Dr. Phil
08.40 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
08.40 The Tonight Show
09.20 The Late Late Show
with James Corden
09.20 The Late Late Show
with James Corden
10.00 Síminn + Spotify
12.00 Everybody Loves Ray-
mond
12.25 King of Queens
12.50 How I Met Your
Mother
13.10 Dr. Phil
13.50 Odd Mom Out
14.15 Royal Pains
15.00 Man With a Plan
15.25 Gudjohnsen
16.15 Everybody Loves Ray-
mond
16.40 King of Queens
17.05 How I Met Your Mother
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
18.15 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
19.00 The Late Late Show
with James Corden
19.45 American Housewife
20.10 Kevin (Probably)
Saves the World
21.00 The Resident
21.50 Bull
22.35 Incorporated
23.25 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
Spjallþáttakóngurinn
Jimmy Fallon tekur á móti
góðum gestum.
23.25 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
00.05 The Late Late Show
with James Corden
00.45 Touch
01.30 9-1-1
02.15 Instinct
03.05 How To Get Away
With Murder
03.50 Zoo
Sjónvarp Símans
EUROSPORT
19.30 Cycling: Criterium Du
Dauphiné Libéré, France 20.30
Tennis: French Open In Paris
21.40 News: Eurosport 2 News
21.50 Tennis: French Open In Par-
is 23.00 Tennis: * 23.30 Tennis:
French Open In Paris
DR1
18.00 Spise med Price: “Streetfo-
od“ 18.30 Øgendahl og de store
forfattere: Herman Bang 19.00
Kontant 19.30 TV AVISEN 19.55
Kulturmagasinet Gejst 20.20
Sporten 20.30 Johan Falk: Bloddi-
amanter 22.10 Taggart: Det 13.
trin 23.20 Sherlock Holmes
DR2
17.00 Anjas børnehjem 17.30
Clement i Storbritannien 18.00 Pi-
gerne på banen 19.30 Imperiets
sidste sang 20.30 Deadline
21.00 Russisk spion-attentat:
Giftangrebet i Salisbury 21.50 The
4th Estate – Trump, løgn og nyhe-
der 22.45 Mørket sletter alle spor
NRK1
15.45 Tegnspråknytt 15.55 Nye
triks 16.50 Distriktsnyheter 17.00
Dagsrevyen 17.45 Bislett og bær
på brygga 18.25 Munter mat
18.55 Distriktsnyheter 19.00
Dagsrevyen 21 19.20 Overleverne
20.00 Bobby Kennedy – livet og
drømmen 21.00 Distriktsnyheter
21.05 Kveldsnytt 21.20 Torp
21.50 Mest spist, men er den
best? 22.50 Midnattssol
NRK2
12.25 Når livet vender 12.55
Hvordan holde seg ung: Riktig mat
og hjernetrim 13.45 Norsk attrak-
sjon 14.15 Mardalsfossen 14.30
Poirot 16.00 Dagsnytt atten
17.00 Ein idiot på tur – meininga
med livet 17.45 Torp 18.15 Den
andre Munch 19.05 Øyeblikk fra
Norge Rundt 19.10 Vikinglotto
19.20 Louis Theroux – spisevegr-
ing 20.20 Urix 20.40 Billy Con-
nolly møter døden 21.25 Stacey
Dooley – når mor selger barna
22.00 Bobby Kennedy – livet og
drømmen 23.00 NRK nyheter
23.03 Visepresidenten 23.30
Torp
SVT1
12.45 Svenska folkfester: Ham-
markullekarnevalen – sam-
mandrag 13.45 Enkel resa 15.15
Min trädgård 15.55 Sportnytt
16.00 Rapport 16.10 Lokala
nyheter 16.15 Åsa-Nisse och den
stora kalabaliken 17.30 Rapport
17.55 Lokala nyheter 18.00 Nat-
ionaldagen 19.50 Spårvidds-
hinder 20.05 Fais pas ci fais pas
ça 20.55 Kortfilmsklubben –
spanska 21.05 Rapport 21.10
Vita & Wanda 21.35 Zlatan ? för
Sverige i tiden
SVT2
12.00 Min squad XL – samiska
12.30 Avishai Cohen med Malmö
symfoniorkester 14.00 Rapport
14.05 Klimatexperimentet 15.05
Urshults äpplekungar 16.05 Man-
delblom, kattfot och blå viol
17.25 En natt 18.00 FIFA Fot-
bolls-VM 2018: Magasin 18.30
Svenska tv-historier: Arne Heger-
fors 18.45 Svenska tv-historier:
Träna med tv 19.00 Aktuellt
19.15 Sportnytt 19.30 Elvira Ma-
digan 21.00 The Newsroom
21.55 Lars Monsen på villovägar
22.55 Musikbranschens verkliga
stjärnor 23.45 Sportnytt
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
N4
16.25 Í garðinum með Gurrý
(e)
16.55 Golfið (e)
17.20 Leiðin á HM (Argent-
ína og Sviss) (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Tré-Fú Tom
18.22 Krakkastígur (Sel-
foss)
18.27 Sanjay og Craig
18.50 Vísindahorn Ævars
(Heimsókn – Lýsi) (e)
18.54
Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.00 Fjársjóður framtíðar
(Krabbamein) Heimildar-
þáttaröð þar sem fylgst er
með rannsóknum vísinda-
manna við Háskóla Íslands.
20.30 Hvað hrjáir þig? (Hva
feiler det deg?)
21.15 Neyðarvaktin (Chi-
cago Fire VI) Bannað
börnum.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Elskan mín, ekki
halda yfir ána (Nim-a, geu-
gang-eul geon-neo-ji ma-o)
Hjartnæm heimildarmynd
um suðurkóresk hjón á tí-
ræðisaldri sem hafa verið
gift í 76 ár. Ástin blómstrar
enn og þau verða að horfast
í augu við það að þau gætu
brátt þurft að kveðja hvort
annað. Leikstjóri: Jin Mo-
young.
23.45 Kastljós Frétta- og
mannlífsþáttur þar sem
ítarlega er fjallað um það
sem efst er á baugi í þjóð-
félaginu. Stærstu fréttamál
dagsins eru krufin með
viðmælendum um land allt.
(e)
24.00 Menningin Menn-
ingarþáttur þar sem fjallað
er á snarpan og líflegan
hátt um það sem efst er á
baugi hverju sinni í menn-
ingar- og listalífinu, jafnt
með innslögum, fréttaskýr-
ingum, gagnrýni, pistlum
og umræðu. Umsjón: Berg-
steinn Sigurðsson og Guð-
rún Sóley Gestsdóttir. (e)
00.05 Dagskrárlok
07.00 The Simpsons
07.20 Lína langsokkur
07.45 Strákarnir
08.10 The Middle
08.30 Ellen
09.15 Bold and the Beauti-
ful
09.35 The Doctors
10.15 Grand Designs
11.05 Spurningabomban
11.55 The Good Doctor
12.35 Nágrannar
13.00 Major Crimes
13.45 Project Runway
14.35 The Path
15.25 The Night Shift
16.10 Heilsugengið
16.35 The Simpsons
17.00 Bold and the Beauti-
ful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir
18.55 Fréttayfirlit og veður
19.00 Ísland í dag
19.15 Sportpakkinn
19.30 Arrested Develope-
ment
20.20 The Truth About Your
Teeth
21.10 The Detail
21.55 Nashville Fimmta
þáttaröð þessara frábæru
þátta.
22.40 High Maintenance
23.10 Deception
23.55 NCIS
00.35 Barry
01.10 Rules Don’t Apply
03.15 Mosaic
11.15 My Old Lady
15.00 Evan Almighty
16.35 My Old Lady
18.25 Madame Bovary
20.25 Evan Almighty
22.00 2 Guns
01.20 Resident Evil
20.00 Mótorhaus (e)
20.30 Atvinnupúlsinn (e)
21.00 Mótorhaus (e) Rifj-
um upp nokkra þætti af
Mótorhaus.
21.30 Atvinnupúlsinn – há-
tækni í sjávarútvegi (e) Ný
þáttaröð af Atvinnupúls-
inum, þar sem kastljósinu
er beint að sjávarútvegi.
Endurt. allan sólarhr.
07.00 Barnaefni
12.37 Ævintýraferðin
12.49 Gulla og grænj.
13.00 Stóri og Litli
13.13 Grettir
13.27 K3
13.38 Mæja býfluga
13.50 Tindur
14.00 Dóra könnuður
14.24 Mörgæsirnar frá M.
14.47 Doddi og Eyrnastór
15.00 Áfram Diego, áfram!
15.24 Svampur Sveins
15.49 Lalli
15.55 Rasmus Klumpur
16.00 Strumparnir
16.25 Hvellur keppnisbíll
16.37 Ævintýraferðin
16.49 Gulla og grænj.
17.00 Stóri og Litli
17.13 Grettir
17.27 K3
17.38 Mæja býfluga
17.50 Tindur
18.00 Dóra könnuður
18.24 Mörgæsirnar frá M.
18.47 Doddi og Eyrnastór
19.00 Ástríkur á Ólympíu-
leikunum
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK. Kristján Krist-
jánsson leikur tónlist.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.03 R1918. Reykvíkingar dagsins
í dag ljá Reykvíkingum frá árinu
1918 rödd sína.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarp hversdagsleikar. (e)
15.00 Fréttir.
15.03 Samtal. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Útvarp Krakka RÚV.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu. Hljóð-
ritun frá kammertónleikum á
Schwetzingen-tónlistarhátíðinni 4.
maí sl. Á efnisskrá eru píanókvin-
tettar eftir Anton Webern, Béla Bar-
tók og Johannes Brahms. Flytj-
endur: Antje Weithaas, Tobias
Feldmann, Danusha Waskiewicz,
Bruno Philippe og Dénes Varjon.
Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir.
20.35 Mannlegi þátturinn. Umsjón:
Guðrún Gunnarsdóttir, Gunnar
Hansson og Lísa Pálsdóttir. (Frá því
í morgun)
21.30 Kvöldsagan: Hallgrímur smali
og húsfreyjan á Bjargi.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Áhugasamir um geimveru-
bíómyndir gætu hæglega
látið blekkjast af The Alien-
ist, sem nú skorar hátt á
Netflix. Blekkjast að því
leyti að geimverur koma
hvergi við sögu, heldur
Laszlo Kreizler, sálfræð-
ingur í New York í lok
nítjándu aldar, og teymi
hans; blaðamaður og starfs-
kona hjá lögreglustjóra, sem
er enginn annar en Theo-
dore Roosevelt, síðar 26.
forseti Bandaríkjanna. Fjár-
málajöfurinn J.P. Morgan
og fleiri frægðarmenn á
þessum tíma eru í bak-
grunni. Fyrst og fremst
hverfist þessi tíu þátta sería
þó um leit Kreizlers og fé-
laga að raðmorðingja, sem
drepur unga vændisdrengi
með vægast sagt óhugnan-
legum hætti. Og vitaskuld
umdeildar aðferðir sálfræð-
ingsins við lausn gátunnar.
Nafn þáttanna skírskotar
til þess að áður fyrr var tal-
ið að geimverur hefðu firrt
hina geðveiku sínu nátt-
úrulega eðli og sálfræðing-
arnir, sem höfðu þá til með-
ferðar og rannsökuðu, voru
kallaðir „geimverur“ – eða
svo segir a.m.k. í upphafi
hvers þáttar.
Þættirnir eru byggðir á
skáldsögu eftir Caleb Carr
frá árinu 1994 og eru jafn
áhugaverðir og bókin. Full
ástæða til að búa sig undir
lotuáhorf!
Sálfræðingur fer
ótroðnar slóðir
Ljósvakinn
Valgerður Þ. Jónsdóttir
Teymið Laszlo Kreizler og
félagar leita raðmorðingja.
Erlendar stöðvar
19.35 Last Man On Earth
20.00 Seinfeld
20.45 Stelpurnar
21.10 Two and a Half Men
21.35 Friends
22.00 The Newsroom
23.15 The Hundred
24.00 Man Seeking Woman
00.25 Supergirl
01.10 Arrow
01.55 Last Man On Earth
02.20 Seinfeld
Stöð 3
Simon Cowell sagði frá því á dögunum að með því að
vera án farsímans síðustu tíu mánuði væri geðheilsan
mun betri en hún var áður.
Simon sagði að þessi reynsla hefði þó verið skrítin en
hann hefði fundið fyrir töluvert meiri hamingju símalaus.
Simon segist enn þá vera að vinna með símalausa lífs-
stílinn og það sem pirri hann mest nú til dags er þegar
hann sé að funda með fólki og það séu allir hangandi í
símanum. Simon Cowell er þó ekki eina stjarnan sem
hefur losað sig við farsímann en Sarah Jessica Parker og
Elton John hafa sett farsímana sína í skúffuna.
Símalaus Simon
Cowell betri á geði
K100
Stöð 2 sport
Omega
17.00 Omega
18.00 Jesús Kristur
er svarið
18.30 Bill Dunn
19.00 Benny Hinn
19.30 Joyce Meyer
20.00 Ísrael í dag
21.00 Gegnumbrot
22.00 Með kveðju frá
Kanada