Morgunblaðið - 04.07.2018, Síða 28
28 DÆGRADVÖL
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. JÚLÍ 2018
2 5 1 9 7 3 8 4 6
4 3 8 5 2 6 9 7 1
6 7 9 1 8 4 3 5 2
7 6 5 4 1 8 2 9 3
3 9 2 6 5 7 4 1 8
1 8 4 3 9 2 5 6 7
5 4 3 8 6 1 7 2 9
8 1 7 2 4 9 6 3 5
9 2 6 7 3 5 1 8 4
1 8 4 3 7 9 2 5 6
2 6 9 8 5 4 7 1 3
7 5 3 2 1 6 4 8 9
9 7 8 4 6 3 1 2 5
6 1 5 9 2 7 8 3 4
4 3 2 5 8 1 6 9 7
8 2 7 6 3 5 9 4 1
3 4 6 1 9 2 5 7 8
5 9 1 7 4 8 3 6 2
5 8 9 1 7 6 4 3 2
6 3 2 4 5 9 8 7 1
7 4 1 2 3 8 5 9 6
3 2 6 8 9 4 7 1 5
8 9 4 7 1 5 2 6 3
1 7 5 3 6 2 9 8 4
9 5 8 6 2 3 1 4 7
4 6 7 5 8 1 3 2 9
2 1 3 9 4 7 6 5 8
Lausn sudoku
Ýrr hét fornkona. Nafnið varð vinsælt á seinni hluta 20. aldar, bæði með forna rithættinum og nútímarit-
hætti: Ýr. Sömuleiðis Ír, sem er afbrigði af Ýr. Og við má bæta Eir sem var ásynjunafn. Öll nöfnin beygjast
eins: um Ýri / Ýri / Íri / Eiri, frá Ýri / Ýri / Íri / Eiri, til Ýrar / Ýrar/ Írar / Eirar.
Málið
4. júlí 1685
Halldór Finnbogason var
brenndur á báli á Þingvöllum
fyrir guðlast, en hann hafði
snúið „upp á fjandann þeirri
dýrmætu bæn Faðirvor,“
eins og sagði í Fitjaannál.
Þetta var síðasta galdra-
brennan hér á landi, sú
fyrsta var sextíu árum áður.
Alls voru 21 karl og ein kona
tekin af lífi á þennan hátt.
4. júlí 1973
Margrét Danadrottning og
Hinrik prins komu í fyrstu
opinberu heimsókn sína til
Íslands og dvöldu hér í fjóra
daga. Margrét hafði tekið við
af föður sínum rúmu ári áður
og var þá yngsta drottning
veraldar, 31 árs, í elsta kon-
ungsdæminu.
4. júlí 1991
Höggmyndin Vináttu-
samband (Partnership) eftir
Pétur Bjarnason var af-
hjúpuð við Sætún í Reykja-
vík. Hún var gjöf Charles E.
Cobb sendiherra í tilefni þess
að 50 ár voru frá upphafi
stjórnmálasambands Íslands
og Bandaríkjanna.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson
Þetta gerðist …
1 8
4 3 8 6
7 4 2
7 4 1 2 3
9 6 7 1
1 9
2 9 3
9 2 6
2 5
2 6 5 4 7
1 9
2
1 2
4 3 6
3 1
4 6 2 5 7
5 6
1 4
2 9 7 1
7 9
3 9 4
4 7 1 2 3
5 2
9 6 1 7
2 9
6 5
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni.
Sudoku
Frumstig Efsta stigMiðstig
Orðarugl
Z Ú A M R U Ð A M U G Ö S G Ö L K M
I I R W Æ E M N Q L P W W Y N C S U
R V E E Q Ð X C Y I H R V T U U T G
G I S G L D G Q B F L I U K T N Ú E
E O C M H T G N C E V D M P N U D L
L P H N Q O R C A N P Q Y I Q R E I
U W Ú S O B X A N D I Q N V A Z N R
Ð R S Z K K L F R U L Á R J V P T Æ
R R A J H R V N H M D Y Y E L Y S B
U O K X F P Ú A X L M P Q F L O E A
F X O S Q Q X F O X I L Á M T Ó F S
V U S P H X A S A V O R N Z P N N J
B O T Z R L B K L Ð C Q W Z M U I H
H E S W B P R B U F H M I S S I R Y
P R U M I M U Ð U T T I N S Q C A A
L R E Y K S K Ý I V P Y Y E I M V Q
B H R E I K N I N G U R Y P D Z G W
H T I V L U Q H W B A L L A R T Z G
Ballar
Bærilegum
Furðulegri
Fótmáli
Húsakosts
Lifendum
Lögsögumaður
Missir
Mæðgna
Reikningur
Reykskýi
Skrúfað
Snittuðum
Soldáninn
Stúdentsefni
Úreltrar
Krossgáta
Lárétt:
1)
7)
8)
9)
11)
14)
15)
18)
19)
20)
Ólmur
Kynið
Draga
Sýll
Sjór
Kusk
Reika
Nísk
Fífls
Taug
Beinn
Skap
Sýgur
Rekja
Góðar
Átak
Fáu
Ræðan
Fjörs
Tað
2)
3)
4)
5)
6)
10)
12)
13)
16)
17)
Lóðrétt:
Lárétt: 1) Belja 4) Bagi 6) Útdauður 7) Haf 8) Penings 11) Skorpan 13) Sjó 14) Tortímum
15) Vara 16) Rændi Lóðrétt: 1) Bænhús 2) Ljúf 3) Afdrep 4) Baunin 5) Grugg 8) Prútta 9)
Naumur 10) Stólpi 12) Krota 13) Smán
Lausn síðustu gátu 132
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. d4 Rf6 2. Rf3 g6 3. Rc3 Bg7 4. Bf4
d6 5. e4 0-0 6. Dd2 Rbd7 7. 0-0-0 Rh5
8. Bg5 c6 9. e5 f6 10. exf6 Rhxf6 11.
Bd3 b5 12. Hhe1 a5 13. Re4 Ba6 14. h3
Kh8 15. Bh6 Rb6 16. Bxg7+ Kxg7 17.
Reg5 Bc8 18. Re6+ Bxe6 19. Hxe6
Rfd5 20. Hde1 Hf6 21. H6e4 Rc8 22.
Rg5 Rc7 23. H4e2 d5 24. h4 Dd7 25.
Rf3 Dg4
Staðan kom upp á opna Íslands-
mótinu í skák, Minningarmóti Her-
manns Gunnarssonar, sem lauk fyrir
skömmu í Valsheimilinu að Hlíðarenda.
Benedikt Briem (1.624) hafði hvítt
gegn Erni Alexanderssyni (1.521). 26.
Hxe7+! Rxe7 27. Hxe7+ Kf8 svartur
hefði einnig tapað eftir 27. …Hf7 28.
Hxf7+ Kxf7 29. Re5+. 28. Hxc7 Ke8
29. Hxh7 Dxg2 30. De2+ og svartur
gafst upp. Dagana 6.-13. júlí næstkom-
andi verður haldið alþjóðlegt mót í Pa-
racin í Serbíu en á meðal skráðra
keppenda eru Stefán Bergsson (2.186)
og Páll Þórsson (1.691).
Hvítur á leik.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Smáfuglar. V-NS
Norður
♠DG102
♥K6
♦ÁK104
♣K76
Vestur Austur
♠ÁK98753 ♠4
♥10 ♥8543
♦98 ♦G753
♣G105 ♣D832
Suður
♠6
♥ÁDG972
♦D62
♣Á94
Suður spilar 6♥.
Norður tekur upp 16 punkta flata og
býr sig undir að opna á grandi. En það er
óvart vestur sem er gjafari og hann opn-
ar á 3♠. Hvernig á norður að bregðast
við því?
Þetta er pass eða 3G – dobl kemur
ekki til greina með tvíspil í hjarta. Senni-
lega myndi pass frá flest atkvæði í pall-
borðsumræðu sérfræðinga, en þessi
norður er óþolinmóður og segir 3G. Og
þá er spurning hvað suður gerir?
Nú, hann segir 6♥. Það eru bara arn-
arpör eins og Meckstroth og Rodwell
sem eru með rætt framhald í þessari
stöðu. Hinir láta sér lynda að leika af
fingrum fram og synda með straumnum.
Útspilið er ♠K. Sókn eða vörn?
Vörn – með ♣G (eða tíu) í öðrum slag.
Annars rennur upp tvöföld kastþröng.
Segjum að vestur spili ♥10. Sagnhafi
tekur heima, aftrompar vörnina, prófar
tígulinn og klárar svo trompin. Síðasti
slagurinn fæst á laufhund heima.
Lauf í öðrum slag klippir á samgang-
inn.
Opið
virk
a
dag
a frá
9-18
lau
frá 1
0-16
Laugavegi 29 | sími 552 4320 | www.brynja.is | verslun@brynja.is
Vandaðir þýskir
póstkassar, hengi-
lásar, hjólalásar
og lyklabox.
MIKIÐ ÚRVAL
Ný
vefvers
lun
brynja.i
s
www.versdagsins.is
Faðirinn hefur
sent son sinn
til að vera
frelsari
heimsins...