Morgunblaðið - 04.07.2018, Page 34

Morgunblaðið - 04.07.2018, Page 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. JÚLÍ 2018 6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. 12 til 16 Erna Hrönn Erna Hrönn spilar skemmtilega tónlist og spjallar um allt og ekkert. 16 til 18 Magasínið Hvati og Hulda Bjarna fara yfir málefni líðandi stundar og spila góða tónlist síðdegis. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg og Sigríður Elva flytja fréttir á heila tímanum, alla virka daga. K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is Það er óhætt að segja að veðurfarið á höfuðborgar- svæðinu hafi töluverð áhrif á fólk. Áhugaverður vinkill er að skoða hvort veðrið hafi einnig áhrif á versl- unarmynstur. Þáttastjórnendur Magasínsins, síðdeg- isþáttar K100, hringdu í nokkrar verslanir til að athuga hvernig salan gengi í þessari vætutíð. Afgreiðslu- stúlkan í ísbúðinni sagði landann hafa gefist upp á að bíða eftir sumrinu og því gengi salan vel, regnföt selj- ast eðlilega vel og sólhlífar eru nú seldar sem regn- hlífar. Hlustaðu á þessi áhugaverðu og skemmtilegu viðtöl á k100.is. Magasínið tók púlsinn á nokkrum verslunum. Hvað selst í rigningunni? 20.00 Magasín 20.30 Eldhugar Í Eldhugum fara Pétur Einarsson og viðmælendur hans út á jað- ar hreysti, hreyfingar og áskorana. 21.00 Sögustund 21.30 Kenía – land ævintýr- anna Endurt. allan sólarhr. Hringbraut 08.00 Dr. Phil 08.40 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 09.20 The Late Late Show with James Corden 10.00 Síminn + Spotify 12.00 Everybody Loves Raymond 12.25 King of Queens 12.50 How I Met Y. Mother 13.10 Dr. Phil 13.50 Odd Mom Out 14.15 Royal Pains 15.00 Man With a Plan 15.25 LA to Vegas 15.50 Flökkulíf 16.15 Everybody Loves Raymond 16.40 King of Queens Bandarískir gamanþættir um turtildúfurnar Doug og Carrie. 17.05 How I Met Your Mot- her 17.30 Dr. Phil 18.15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19.00 The Late Late Show with James Corden 19.45 American Housewife 20.10 Kevin (Probably) Sa- ves the World Skemmtileg þáttaröð um ungan mann sem er á villigötum í lífi sínu en allt breytist eftir að hann hittir engil sem og hann öðlast nýja sýn á hvað er mikilvægast í lífinu. 21.00 The Resident 21.50 Quantico 22.35 Incorporated 23.25 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 00.05 The Late Late Show with James Corden 00.45 Touch 01.30 9-1-1 02.15 Instinct 03.05 How To Get Away With Murder 03.50 Zoo Sjónvarp Símans EUROSPORT 16.25 Cycling: National Cham- pionships 17.25 News: Eurosport 2 News 17.30 Olympic Games 19.30 All Sports: Watts 20.30 Football: Major League Soccer 21.00 News: Eurosport 2 News 21.05 Winter Sports: Chasing History 21.15 All Sports: Watts 21.30 Motor Racing: Porsche Supercup In Spielberg, Austria 22.00 Football: Major League Soccer 22.30 All Sports: Watts 23.20 Winter Sports: Chas- ing History 23.30 Cycling: Tour De France DR1 16.55 Vores vejr 17.05 Aftensho- wet 17.55 TV AVISEN 18.00 Den blå planet 18.50 Bag om Den blå planet 19.00 Store danske Vid- enskabsfolk: Tycho Brahe 19.30 TV AVISEN 19.55 Sporten 20.05 Beck: Værelse 302 21.35 Taggart: Bortførelsen 22.25 Forsyte-sagaen 23.20 Kære nabo – gør bras til bo- lig Hvidovre DR2 14.40 Beijings grønne olympiske park 15.30 Smag på Queens med Anthony Bourdain 16.10 Smag på Oman med Anthony Bourdain 16.50 Nak & Æd – en fasan ved Randers 17.20 Nak & Æd – en sneppe ved Schackenborg 18.00 Familien Krupp – i krigens skygge 19.30 Den fjerde mand 20.30 Deadline 21.00 Sommervejret på DR2 21.05 OJ Simpson: Made in America – mordet 22.40 Homeland NRK1 16.40 Tegnspråknytt 16.45 Odda- sat – nyheter på samisk 16.50 Dist- riktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.30 Sveriges tjukkeste hunder 18.00 Hvordan holde seg ung 18.55 Distriktsnyheter 19.00 Dagsrevyen 21 19.20 #metoo og Fredrik Virtanen 20.20 Lucky Man 21.05 Distriktsnyheter 21.10 Kveldsnytt 21.25 Narvestad tar fer- ie 21.50 Underholdningsmaskinen 22.20 Indiske somre NRK2 16.00 Dagsnytt atten 17.00 Edel årgang 17.30 Dokusommer: Halvt robot, halvt menneske 18.25 Ei tidsreise i science fiction-historia 19.10 Vikinglotto 19.20 Doku- sommer: Dronekrigerne 20.50 Bokbyen Tvedestrand 21.00 Bitre rivaler 21.55 Dokusommer: En natt på museet med David Atten- borough 23.00 NRK nyheter 23.03 Dokusommer: I am not your negro SVT1 19.00 Our girl 20.00 Fais pas ci fais pas ça 20.50 Kortfilms- klubben – franska 21.00 Rapport 21.05 Första dejten: England 21.55 Gift vid första ögonkastet Norge 22.40 Old school SVT2 15.30 En bild berättar 15.35 Ny- hetstecken 15.45 Uutiset 15.55 Bipojkens och blomsterflickans stora kärlek 16.05 Medicin med Mosley 17.00 Partiledartal i Al- medalen 18.00 Opinion live 19.00 Aktuellt 19.25 Lokala nyhe- ter 19.30 Sportnytt 19.50 Länge leve demokratin: Det osynliga fol- ket 20.50 Oddasat 20.55 The Newsroom 22.00 Medicin med Mosley 22.55 Din för alltid 23.25 Min squad XL – meänkieli 23.55 Sportnytt RÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó N4 15.55 Heimavöllur (Heimeb- ane) (e) 16.45 Að rótum rytmans (Fyrri hluti) (e) 17.25 Veiðikofinn (Sjóstöng) (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Tré-Fú Tom 18.22 Krakkastígur (Mý- vatnssveit) 18.28 Sanjay og Craig 18.50 Vísindahorn Ævars 18.54  Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Villi Valli Heimild- armynd um Vilberg Vil- bergsson, sem er betur þekktur sem Villi Valli. 20.25 Grameðlan krufin (T. Rex Autopsy) Heimild- arþáttur þar sem hópur vís- indamanna kryfur eftirlík- ingu af grameðlu. 21.15 Neyðarvaktin (Chicago Fire VI) Bannað börnum. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Kappaksturskonur (Speed Sisters) Heimild- armynd um fyrsta kappakst- ursliðið í Mið-Austurlöndum sem er eingöngu skipað kon- um. 23.40 Myrkraengill (Dark Angel) (e) Bannað börnum. 00.25 Dagskrárlok 07.00 The Simpsons 07.20 Lína langsokkur 07.45 Strákarnir 08.10 The Middle 08.35 Ellen 09.15 Bold and the Beauti- ful 09.35 The Doctors 10.20 Grand Designs 11.10 Spurningabomban 11.55 The Good Doctor 12.35 Nágrannar 13.00 Project Runway 13.50 The Path 14.45 The Night Shift 15.30 Heilsugengið 15.55 10 Puppies and Us 17.00 Bold and the Beauti- ful 17.20 Nágrannar 17.45 Ellen 18.30 Fréttir 18.50 Sportpakkinn 19.00 Fréttayfirlit og veður 19.05 Modern Family 19.25 Mom 19.50 The Middle 20.15 The Bold Type 21.00 Greyzone Skandinav- ísk spennuþáttaröð af bestu gerð. 21.45 Nashville 22.30 High Maintenance 23.00 Deception 23.50 NCIS 00.30 Lethal Weapon 01.15 Tsunami: The After- math 02.55 Taboo 04.50 Unreal 16.50 Fly Away Home 18.35 Gold 20.35 Swan Princess: A Ro- yal Family Tale 22.00 The Accountant 00.05 Tracers 01.40 Amy 20.00 Mótorhaus 20.30 Atvinnupúlsinn í Skagafirði Karl Eskil og María Björk kynna sér at- vinnulíf í Skagafirði. 21.00 Mótorhaus Ný þátta- röð af Mótorhaus, þar sem olíuhausar láta ljós sitt skína. 21.30 Atvinnupúlsinn í Skagafirði Endurt. allan sólarhr. 07.00 Barnaefni 15.00 Áfram Diego, áfram! 15.24 Svampur Sveinsson 15.49 Lalli 15.54 Pingu 16.00 Strumparnir 16.25 Hvellur keppnisbíll 16.37 Ævintýraferðin 16.49 Gulla og grænj. 17.00 Stóri og Litli 17.13 Grettir 17.27 K3 17.38 Mæja býfluga 17.50 Tindur 18.00 Dóra könnuður 18.24 Mörgæsirnar frá M. 18.47 Doddi og Eyrnastór 19.00 Ribbit 07.30 Sumarmessan 2018 08.10 KA – Breiðablik (Pepsídeild karla 2018) Út- sending frá leik KA og Breiðabliks í Pepsídeild karla. 09.50 KR – Víkingur 11.45 Pepsímörkin 2018 Mörkin og marktækifærin í leikjunum í Pepsídeild karla í knattspyrnu. 13.05 Fyrir Ísland 13.40 Víkingur Ó – ÍA 15.25 Premier League World 2017/2018 Skemmtilegur þáttur um leikmennina og liðin í ensku úrvalsdeildinni. 15.55 Sumarmessan 2018 16.35 Pepsímörkin 2018 17.55 Þór – Þróttur 20.00 ÍA – FH 21.40 Valur – Breiðablik (Mjólkurbikar karla 2018) Útsending frá leik Vals og Breiðabliks í Mjólkurbikar karla. 23.30 Sumarmessan 2018 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Stefnumót. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Sumarmál: Fyrri hluti. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Sumarmál: Seinni hluti. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarp hversdagsleikar. Krafs- að í hversdagssögu fullveldisins Ís- lands og jafnvel potað hlýlega í manngerð lögmál sem víða leyn- ast. (e) 15.00 Fréttir. 15.03 Samtal. Um alþjóðamál. (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Millispil. 17.00 Fréttir. 17.03 Tengivagninn. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Brot úr Morgunvaktinni. 18.30 Útvarp KrakkaRÚV. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sumartónleikar evrópskra út- varpsstöðva. Hljóðritun frá tón- leikum píanóleikarans Cédric Thi- berghiens og Chiaroscuro-kvartettsins á Aldeb- urgh-hátíðinni 19. júní sl. Á efnis- skrá eru verk eftir Robert Schu- mann og Felix Mendelssohn. 20.30 Tengivagninn. 21.30 Kvöldsagan: Mín liljan fríð eft- ir Ragnheiði Jónsdóttur. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Millispil. 23.05 Sumarmál: Fyrri hluti. 24.00 Fréttir. 00.05 Sumarmál: Seinni hluti. Um- sjón: Gunnar Hansson og Sig- urlaug Margrét Jónasdóttir. 01.00 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar Við Íslendingar teljum okkur vera með sterkustu þjóðum heims á ýmsum sviðum, mið- að við höfðatölu. Þess vegna hjálpar það alltaf þjóðar- stoltinu þegar hinn aug- ljósasti styrkur, sá líkamlegi, er ræddur í samhengi við Ís- lendinga. Í hlaðvarpinu The Snorri Björns Podcast Show er það einmitt gert. Hlað- varpið fær þig til að reima hlaupaskóna, spenna á þig lyftingabeltið og hugsa um að berjast við mjög vöðvaða andstæðinga. Snorri fær til sín atvinnu- íþróttafólk og ræðir við það um veruleika sem fæst okkar þekkja. Íþróttafólkið hefur ólíkar hugmyndir um þjálf- unaraðferðir en viðmælend- urnir hafa allir átt það sam- eiginlegt hingað til að hafa gaman af því sem þau gera. Það er mjög áhugavert að hlusta á fólk sem virðist óstöðvandi ræða um allar þær hindranir, líkamlegar og andlegar, sem það hefur þurft að kljást við til að ná á toppinn. Þau láta afrek sín líta út fyrir að vera þeim auðveld, hvort sem afrekin eru að hlaupa maraþon á tveimur tímum og sautján mínútum eða að snara tæp- um hundrað kílóum. Í hlað- varpi Snorra kemur þó í ljós að sigrar þeirra hafa ekki unnist sjálfkrafa. Til að af- reka þarf víst fyrst að erfiða. Til að afreka þarf víst fyrst að erfiða Ljósvakinn Ragnhildur Þrastardóttir Ljósmynd/Snorri Björns Þrekraunir Snorri ræðir við afreksíþróttafólk. Erlendar stöðvar 16.35 Unga Ísland (1940- 1950) (e) 17.05 Séra Brown (Father Brown III) (e) 17.50 Baskavígin (e) 19.00 Paradísarheimt Jón Ársæll Þórðarson ræðir við fólk sem á við geðrænan vanda að stríða. (e) 19.30 Höfuðstöðvarnar (W1A III) (e) 20.00 Poldark (Poldark III) (e) 21.00 Djók í Reykjavík (e) 21.35 Afturgöngurnar (Les Revenants II) (e) Strang- lega bannað börnum. 22.35 Þýskaland ’83 (Deutschland ’83) (e) Bann- að börnum. 23.20 Dagskrárlok RÚV íþróttir 19.35 The Last Man on Earth 20.00 Seinfeld 20.25 Friends 20.50 Two and a Half Men 21.15 The Newsroom 22.10 The Hundred 22.55 Supergirl 23.40 The Detour 00.05 The Last Man on Earth 00.30 Man Seeking Woman Stöð 3 Söngvarinn Meat Loaf hefur verið að glíma við heilsu- brest og treystir sér ekki lengur til að flytja lögin sín á sviði. En vandamálin eru til að leysa þau og því réð hann einfaldlega annan söngvara til að syngja lögin á væntanlegu tónleikaferðalagi. Sá sem varð fyrir valinu er hinn 27 ára gamli Caleb Johnson sem vann American Idol árið 2014 en athygli vekur að þeir eru ansi líkir í út- liti. Meat Loaf mun að sjálfsögðu leika stórt hlutverk á tónleikaferðalaginu, sem nefnist „Back Out Of Hell“, en hann mun segja sögur frá ferlinum og spjalla við tón- leikagesti á milli laga. Caleb Johnson þykir afar líkur Meat Loaf. Mun ekki syngja sjálfur K100 Stöð 2 sport Omega 17.00 Omega 18.00 Jesús Kristur er svarið 18.30 Bill Dunn 19.00 Benny Hinn 19.30 Joyce Meyer 20.00 Ísrael í dag 21.00 Gegnumbrot 22.00 Með kveðju frá Kanada

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.