Morgunblaðið - Sunnudagur - 15.07.2018, Síða 23

Morgunblaðið - Sunnudagur - 15.07.2018, Síða 23
15.7. 2018 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23 Tom jam-súpa fyrir tvo Risarækjur 100 g Fiskur 100 g Skelfiskur 100 g Smokkfiskur 100 g Kjúklingasoð 3 bollar. Kókosmjólk 1 bolli Galangal 20 g Lime-lauf 10 g Sítrónugras 10 g Sveppir 30 g Tómatur 1stk. Kóríander 10 g Vorlaukur 10 g Fiskisósa 2 msk. Tom jam-mauk 1 msk. Sykur 1 msk. 1. Byrjum á að setja kjúklingasoð í pott ásamt galanga. 2. Sítrónugrasi, kaffelemm og lime-laufi bætt við. 3. Setjið síðan Tom jam-mauk (kryddmauk, fæst úti í búð). 4. Sjóðið í 2 mínútur. 5. Öllu kryddi bætt við (kókósmjólk, fiskisósa, sykur). 6. Tómötum og sveppum bætt við, athugið að setja ekki tómatana og sveppina á sama tíma og sítrónugrasið og laukinn. 7. Bætið síðan við risarækjum, fiski, skelfiski og smokkfiski. 8. Næst er það sítrónusafinn, kóríander og vor- laukur. 9. Sjóðið í 7 mínútur. 10. Njóta. fyrir tvo 300 g svínakjöt 2 msk. fiskisósa 1 tsk. chiliflögur 1 msk. hrísgrjónarasp 50 g vorlaukur 50 g kóríander 20 g minta 20 g rauðlaukur ½ dl kjúklingasoð 1 msk. sítrónusafi 1. Byrjið á að grilla svínakjötið (medium rare). 2. Skerið það síðan í sneiðar og setjið í stóra skál. 3. Bætið næst við kjúklingasoðinu. 4. Sítrónusafa ásamt fiskisósu bætt við. 5. Hræra. 6. Chilikryddi, hrísgrjónaraspi, vorlauk, kóríander, rauðlauk bætt við. 7. Hræra. 8. Smakka, bætið við kryddi eftir smekk. 9. Berið fram með mintu. 10. Njóta. Nam tok www.gilbert.is GÆÐA ARMBANDSÚR FYRIR DÖMUR OG HERRA KLASSÍSK ÍSLENSK fyrir tvo Kjúklingur 250 g Kókosmjólk 1 bolli Kjúklingasoð 1 bolli Panang-karrímauk. Bambussprotar 90 g Paprika 90 g Dvergmaís 50 g Salt 1 tsk. Sykur 1 msk. Matarolía 2 msk. 1. Matarolía sett á pönnu ásamt panang-karrímauki (krydd- mauk, fæst í búð). 2. Kókosmjólkinni hrært saman við. 3. Skerið kjúklinginn í bita og bætið við ásamt kjúklingasoði. 4. Látið malla í 5 mínútur. 5. Næst er það bambus. 6. Öllu kryddi bætt við (salt og sykur). 7. Seinast er það paprikan. 8. Eldið í 7 mínútur. 9. Njóta. Panang-karrí

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.