Morgunblaðið - 17.08.2018, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 17.08.2018, Qupperneq 3
FJÖLSKYLDUTÓNLEIKAR BROTAF ÞVÍ BESTA 15:00 17:00 ÁMenningarnótt í Reykjavík býður Sinfóníuhljómsveit Íslands á tvenna tónleika í Eldborg. Ókeypis er á tónleikana og eru allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir. Hægt er að nálgast miða í miðasölu Hörpu frá kl. 11 á tónleikadegi. Ungir hlustendur á öllum aldri fá að kynnast stuttlega þeim fjölbreyttu og skemmtilegu verkum sem flutt verða á Litla tónsprotanum, áskriftarröð fjölskyldunnar, í vetur. Brynhildur Guðjónsdóttir leikkona er kynnir og hljómsveitarstjóri er Bjarni Frímann Bjarnason. Hér hljóma kaflar úr nokkrum meistaraverkum sem flutt verða á tónleikum hljómsveitarinnar í vetur: Candide-forleikur Bernsteins, 3. þáttur Hetjuhljókviðu Beethovens og Bolero eftir Ravel. Þá leikur Sigrún Eðvaldsdóttir einleik í upphafsþætti hins stórkostlega fiðlukonserts eftir Tsjajkovskíj. Hljómsveitarstjóri er KlausMäkelä. Miðasala í Hörpu sinfonia.is harpa.is 528 50 50 @icelandsymphony / #sinfó

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.