Morgunblaðið - 17.08.2018, Side 16

Morgunblaðið - 17.08.2018, Side 16
Skannaðu kóð- ann til að sjá gengið eins og það er núna á 17. ágúst 2018 Gengi Kaup Sala Mið Dollari 108.82 109.34 109.08 Sterlingspund 138.18 138.86 138.52 Kanadadalur 82.84 83.32 83.08 Dönsk króna 16.58 16.678 16.629 Norsk króna 12.848 12.924 12.886 Sænsk króna 11.818 11.888 11.853 Svissn. franki 109.42 110.04 109.73 Japanskt jen 0.9809 0.9867 0.9838 SDR 150.75 151.65 151.2 Evra 123.65 124.35 124.0 Meðalgengi/Viðskiptavog þröng 151.1714 Hrávöruverð Gull 1186.7 ($/únsa) Ál 2037.5 ($/tonn) LME Hráolía 72.22 ($/fatið) Brent N Ý F O R M h ú s g a g n a v e r s l u n Komið og skoðið úrvalið Opið virka daga 11-18 laugardaga 11-15 Klassísk gæða húsgögn á góðu verði Strandgötu 24 | 220 Hafnarfjörður | Sími 565 4100 | nyform.is Smáratorgi 1, 201 Kópavogi, sími 588 6090, vl@simnet.is Verkfæralagerinn Mán.-fim. kl. 9-18, fös. kl. 9-18:30, lau. kl. 10-18, sun. kl. 12-17 Miklu meira en bara ódýrt! Lyklahús Sláttuorf 3.495 5.495 rrulás 1.995 1.995 7.995 4.995 3.995 3.995 Kerrulás Hjólastandur á bíl 1.995 Tjaldstæðatengi Tengi 12v í 230v Hraðsuðuketill 12v USB 12v tengi 16 FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. ÁGÚST 2018 ● Hagnaður bak- arísins Hjá Jóa Fel – brauð og kökul- ist ehf. nam tæp- um 27,6 milljónum króna á árinu 2017. Til sam- anburðar nam hagnaður ársins 2016 um 18,4 milljónum og því er um 50% aukn- ingu að ræða milli ára. Eignir félagsins námu 159 milljónum í árslok 2017, miðað við 128 milljónir árið 2016. Bókfært eigið fé var 57,9 milljónir í árslok 2017 og jókst um 17,6 milljónir milli ára. Eiginfjárhlutfall fyrirtækisins var 37%. Greiddur arður til hluthafa nam 10 milljónum króna. Jóhannes Felixson á félagið að fullu. peturhreins@mbl.is Hagnaður Hjá Jóa Fel var 27,6 milljónir í fyrra Jói Fel Hagnaður jókst um 50%. fyrstu sex mánuði ársins og síðan farþegaspár Isavia, sem var upphaf- lega birt í lok nóvember og uppfærð í maí, má gera ráð fyrir að heildar- fjöldi farþega í gegnum Keflavíkur- flugvöll verði rúmar 10 milljónir í ár. Vissulega er þetta aðeins spá og hafa ber í huga að yfirleitt er mest óvissa um síðasta ársfjórðunginn, einna helst nóvember og desember, þannig að í þessum efnum er ekkert meitlað í stein,“ segir Guðjón. Vel gengið hjá nýju félögunum Áætlað var í farþegaspá Isavia sl. haust að 29 flugfélög myndu fljúga til Keflavíkurflugvallar í sumar. Að sögn Guðjóns hefur spáin gengið eftir nema hvað flugfélagið Niki datt úr skaftinu eftir gjaldþrot, sem afleiðing af falli Air Berlin. Fjögur ný flugfélög hófu flug til vall- arins í sumar: American Airlines frá Dallas og United Airlines frá New- ark í New Jersey, flugfélagið S7 frá Baldur Arnarson baldura@mbl.is Útlit er fyrir að um 335 þúsund færri farþegar fari um Keflavíkurflugvöll í ár en Isavia spáði í nóvember. Far- þegar eru engu að síður fleiri en nokkru sinni. Isavia hefur birt tölur um farþega- fjölda á fyrri hluta ársins. Séu þær lagðar saman við spá Isavia um far- þegafjölda á síðari hluta ársins bend- ir það til að 10.045.880 farþegar fari um völlinn í ár. Til samanburðar gerði Isavia ráð fyrir 10.381.281 far- þega í fyrri spá sinni. Mismunurinn, um 335 þúsund far- þegar, jafngildir um 919 farþegum á dag. Til samanburðar fóru 8.755.094 farþegar um völlinn í fyrra. Þeim fjölgar því um á þriðju milljón. Guðjón Helgason, upplýsinga- fulltrúi Isavia, segir meiri óvissu um spárnar eftir því sem fjær dregur. „Ef horft er til raunfjölda farþega Moskvu og loks Luxair frá Lúxem- borg. „Það best við vitum hefur allt gengið vel hjá nýju flugfélögunum fjórum. Ekki er útlit fyrir að breyt- ing verði þar á fyrir næsta sumar nema mögulega fleiri bætist við. Áfangastaðirnir í sumar voru 101.“ Nýtt flugfélag í vetur Hann segir að samkvæmt nýjustu upplýsingum muni sömu 15 félög fljúga hingað í vetur og flugu hingað í fyrravetur, að viðbættu flugfélag- inu JET2.com, sem flýgur með ferðahópa frá nokkrum borgum á Bretlandseyjum. Þá m.a. frá borgum sem ekki hefur verið flogið frá. Hafa ekki jafn mörg flugfélög flogið hing- að yfir veturinn. Má í þessu samhengi nefna að WOW air hyggst hefja áætlunarflug til Indlands með haustinu. Guðjón segir aðspurður að vetrardagskráin liggi ekki fyrir. Þá sé vinna við farþegaspá fyrir 2019 ekki hafin. Farþegar 335.000 færri en spáð var  Farþegaspá Isavia endurmetin  Samt metfjöldi farþega Farþegafjöldi og spá Isavia fyrir Keflavíkurflugvöll 2018* Heildarfarþegafjöldi fyrri helming árs 2017-2018 Rauntölur fyrir janúar-júní 2017 3.772.039 Spá Isavia frá nóv. s.l. fyrir jan.-júní 2018 4.562.783 Rauntölur fyrir janúar-júní 2018 4.361.726 Heimild: Isavia 1.250 1.000 750 500 250 0 .000 jan. feb. mars apríl maí júní júlí ágúst sept. okt. nóv. des. Farþegafjöldi (rauntölur): Skipti Komur Brottfarir Spá frá nóv. s.l. Heildarfarþegafjöldi 2018 10,38 milljónir 10,05 milljónir Spá Isavia frá nóvember 2017 Uppfærð áætlun um farþegafjölda Hagnaður fasteignafélagsins Reg- ins nam 32 milljónum króna á öðr- um ársfjórðungi, en til samanburð- ar var hagnaðurinn 892 milljónir á sama tímabili í fyrra. Þar munar mest um 1.138 milljóna króna sveiflu í matsbreytingu fjárfest- ingaeigna, en þær voru neikvæðar um 232 milljónir á síðasta fjórðungi en jákvæðar um 906 milljónir á öðr- um ársfjórðungi í fyrra. Rekstrartekjur námu 1.306 millj- ónum króna á öðrum fjórðungi og jukust um 12% á milli ára. Rekstr- arhagnaður fyrir matsbreytingar og afskriftir var 1.214 milljónir króna, en til samanburðar var hann 1.063 milljónir á öðrum fjórðungi í fyrra. Sé litið til fyrstu sex mánaða árs- ins nam hagnaður Regins 1.492 milljónum króna, sem er um 1% lækkun frá fyrra ári. Rekstrar- tekjur námu 3.788 milljónum króna og var vöxtur leigutekna 14% miðað við fyrri helming síðasta árs. Rekstrarhagnaður fyrir matsbreyt- ingu og afskriftir var 2.387 milljónir króna, sem er 15% hækkun milli ára. Bókfært virði fjárfestingareigna Regins í lok júní var 102 milljarðar króna. Handbært fé frá rekstri nam 1.334 milljónum króna og handbært fé í lok tímabilsins var 2.566 millj- ónir króna. Vaxtaberandi skuldir voru 61,4 milljarðar króna í lok júní, sam- anborið við 57,5 milljarða króna í árslok 2017. Eiginfjárhlutfall var 34%. Fjöldi fasteigna Regins í lok júní var 116 og heildarfermetrafjöldi þeirra eigna var um 325 þúsund. Útleiguhlutfall á safni Regins er um 97%, með tilliti til nýgerðra samninga félagsins í Smáralind. Morgunblaðið/RAX Fasteignir Helgi S. Gunnarsson, er forstjóri fasteignafélagsins Regins. Reginn skilar minni hagnaði  Meira en millj- arðs sveifla í mats- breytingum STUTT Viðskipti | Atvinnulíf

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.