Morgunblaðið - 17.08.2018, Page 36

Morgunblaðið - 17.08.2018, Page 36
36 DÆGRADVÖL MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. ÁGÚST 2018 Kvenkynsnafnorðið skúr, um regndembu, verður til skúrar í eignarfalli. Skúrin, með greini, verður til skúrarinnar. Í fleirtölu heita demburnar skúrir, með greini skúrirnar. Karlkynið skúr, um sama fyrirbæri, beygist í eintölu eins og bílskúr en í nefnifalli og þolfalli fleirtölu skúrir(nir), um skúri(na). Málið 17. ágúst 1946 Valgerður Þorsteinsdóttir tók einkaflugmannspróf, fyrst íslenskra kvenna, þá 18 ára. „Nokkrar reykvískar stúlkur leggja nú stund á flugnám og mun þess ekki langt að bíða að fleiri „flug- meyjar“ bætist í hópinn,“ sagði Alþýðublaðið. 17. ágúst 1980 Heklugos hófst þegar „Hekla þverklofnaði af nærri 6 km langri sprungu,“ eins og Morgunblaðið orðaði það. Breskur jarðfræðinemi sem var í Skjólkvíum við Heklu átti fótum fjör að launa. Gos- ið stóð í fáa daga en annað stutt gos hófst 9. apríl 1981 og er það talið framhald af gosinu árið áður. 17. ágúst 1996 Menningarnótt var haldin í Reykjavík í fyrsta sinn, nótt- ina fyrir 210 ára afmæli borgarinnar. Morgunblaðið sagði að fimmtán þúsund manns hefðu „notið í senn listar og veðurblíðu“. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/RAX Þetta gerðist… 5 2 3 4 9 8 1 6 7 4 8 1 7 6 5 3 2 9 9 7 6 1 3 2 5 4 8 2 1 7 6 5 4 9 8 3 6 9 5 3 8 7 4 1 2 8 3 4 9 2 1 7 5 6 1 4 2 8 7 3 6 9 5 7 6 8 5 4 9 2 3 1 3 5 9 2 1 6 8 7 4 9 5 3 7 6 2 8 4 1 1 6 7 4 5 8 2 9 3 2 4 8 9 1 3 6 7 5 4 2 6 1 9 5 3 8 7 5 7 9 8 3 6 4 1 2 8 3 1 2 7 4 5 6 9 6 9 2 3 4 7 1 5 8 7 8 4 5 2 1 9 3 6 3 1 5 6 8 9 7 2 4 5 4 7 8 2 9 3 6 1 6 3 8 5 1 7 4 2 9 2 1 9 3 4 6 7 8 5 8 5 3 9 7 1 2 4 6 7 9 6 2 3 4 5 1 8 4 2 1 6 5 8 9 3 7 3 6 2 1 9 5 8 7 4 9 8 4 7 6 2 1 5 3 1 7 5 4 8 3 6 9 2 Lausn sudoku 3 7 3 7 5 8 2 6 3 8 1 2 2 7 5 4 2 7 6 6 5 4 3 5 1 8 3 2 1 6 9 6 7 4 1 9 2 7 5 2 1 5 7 4 1 3 6 9 4 3 6 3 4 9 2 6 8 1 2 6 1 4 2 6 9 3 7 3 7 4 9 8 1 1 4 2 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl Þ G T I P Q L S R Y A M S T R I Ð K R R S D B V Z Z L U S K I R R S T G Ó M K N M A A I D C V B A Y F T F B U U R A O A F W H F Z L X R N Ó Y D N G Á K Z L Á M N R Ó J T S R L O E A N N S R V A Q Æ T D Y T Ö U H D D R I I L A Ö W O H L U D D U B N U Q S N N E N R F H P L I D B N F Ð V E A M G Ð N U H H Z M U S V S U Q V N G A A I U S L A D Ð Z O D R F U Y E A S R R R V F Y Y T H E F A I H C S O R D F E I S T Y M K Ö T S G M F S M É E C L P Y Z C R T P Í E E S Á E Q S G X Ó I S V J B U D F P P A T J V F I K K N Q X F C N Í I I E K Æ K P S X R N N J O Z A Z D D V D F K D Y T S K D A G A V V E Q Z N M D S F X G K I Q U H S X E C T E B I M Y F Jessen Svandísi Afmælisdags Alvörusvipinn Amstrið Friðelskandi Fátæks Indíur Kólerunnar Skirrst Skráningardegi Stjórnmál Sérsamningum Töfruðu Órödduð Þróunarsaga Krossgáta Lárétt: 1) 7) 8) 9) 12) 13) 14) 17) 18) 19) Eirir Kynið Tekin Skrín Tóman Aka Korns Ástin Skrá Eitil Dul Arana Rupla Megn Gegna Fálur Gróf Tossi Naum Flakk 2) 3) 4) 5) 6) 10) 11) 14) 15) 16) Lóðrétt: Lárétt: 4) Musl 6) Gáleysi 7) Kaun 8) Sökkull 9) Alda 12) Skap 16) Auðugan 17) Húss 18) Sparsöm 19) Ytri Lóðrétt: 1) Ágústs 2) Flekka 3) Dylur 4) Mikla 5) Stund 10) Lagast 11) Afnema 13) Klúrt 14) Passi 15) Iðkað Lausn síðustu gátu 169 Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 Rf6 4. Bf4 Be7 5. e3 0-0 6. a3 b6 7. Rb5 Ra6 8. Hc1 Bb7 9. Rf3 c6 10. Rc3 Rc7 11. Be5 dxc4 12. Bxc4 Rcd5 13. O-O Rxc3 14. Hxc3 c5 15. dxc5 Dxd1 16. Hxd1 Bxc5 17. Bxf6 Bxf3 18. gxf3 gxf6 19. b4 Be7 20. Hd7 Bd8 21. Ba6 f5 22. f4 Bf6 23. Hcc7 Had8 24. Hxa7 Hxd7 25. Hxd7 Ha8 26. Be2 He8 27. Hb7 Bd8 28. a4 He7 29. Hb8 Hd7 30. a5 bxa5 31. bxa5 Kg7 32. a6 Be7 33. Hc8 Ha7 34. Kg2 Kf6 35. Kf3 Bb4 36. Bb5 Ba5 37. Ke2 He7 38. Hb8 Bb4 Staðan kom upp á opna alþjóðlega Xtracon-mótinu sem lauk fyrir skömmu í Kaupmannahöfn í Danmörku. Georgíski stórmeistarinn Baadur Jo- bava (2.644) hafði hvítt gegn Alexand- er Oliver Mai (1.966). 39. Bd7! Hxd7 svartur hefði einnig tapað eftir aðra leiki. 40. Hxb4 Ha7 41. Hb6 Kg7 42. Kd3 Kf8 43. Kc4 Ke8 44. Hb8+ Kd7 45. Hb7+ Hxb7 46. axb7 og hvítur vann skömmu síðar. Hvítur á leik Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Góðkunningjar. S-Allir Norður ♠963 ♥9873 ♦K764 ♣D2 Vestur Austur ♠G4 ♠1075 ♥ÁG ♥K62 ♦G92 ♦D1085 ♣K108543 ♣G97 Suður ♠ÁKD82 ♥D1054 ♦Á3 ♣Á6 Suður spilar 4♠. Reikniforritið GIB segir að ♥Á sé eina útspilið sem dugi til að hnekkja 4♠. Það leiðir til stungu í hjarta og slagur á ♣K kemur svo í fyllingu tímans. En ♥Á er fráleitt útspil og Zia Mahmood kom út með lítinn tígul. Spilið er frá undanúrslitum Spin- gold, leik Rosenthals og Gupta. Sagn- hafi var David Berkowitz, góðkunningi Zia úr bandarísku mótaröðinni. Berko- witz drap á ♦Á og aftrompaði vörnina með þremur efstu. En hvað svo? Hvernig á að ná í tíu slagi? Á opnu borði (eins og GIB starfar) er leiðin þessi: tígull á kóng, tígull trompaður og lítið hjarta að heiman! Eftir tvo slagi á hjarta neyðist vestur til að spila laufi frá kóngnum. Fann Berkó þessa frumlegu leið? Nei. En hann fann aðra sem dugði vel – spilaði LITLU laufi undan ásunum að ♣D2 í borði. Og Zia dúkkaði!? Þetta heitir að þekkja sitt heima- fólk. Eyesland . Grandagarði 13 og Glæsibæ, 5. hæð . sími 510 0110 . www.eyesland.is Frábært verð á glerjum Einfókus gler Verð frá kr. 16.900,- Margskipt gler Verð frá kr. 41.900,- Gleraugnaverslunin Eyesland býður mikið úrval af gæðagleraugum fyrir krakka á góðu verði – og þú færð frábæra þjónustu. Verið velkomin! Rock Star umgjarðir kr. 11.900,- www.versdagsins.is Því hver sá öðlast sem biður, sá finnur sem leitar...

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.