Morgunblaðið - 17.08.2018, Qupperneq 42

Morgunblaðið - 17.08.2018, Qupperneq 42
42 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. ÁGÚST 2018 6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. 12 til 16 Erna Hrönn Erna Hrönn spilar skemmtilega tónlist og spjallar um allt og ekkert. 16 til 18 Magasínið Hvati og Hulda Bjarna fara yfir málefni líðandi stundar og spila góða tónlist síðdegis. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 22 til 2 Við sláum upp alvöru bekkjarpartíi á K100. Öll bestu lög síðustu áratuga sem fá þig til að syngja og dansa með. K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is Friðrik Dór kíkti í spjall til Sigga Gunnars á K100 í gær- morgun þar sem hann ræddi meðal annars pabba- hlutverkið, en hann samdi á dögunum einstaklega fal- legt lag til dóttur sinnar sem hann kallar „Ekki stinga mig af“. Lagið er eins konar heilræðavísur til dóttur- innar. „Það er líka sú pæling að vonandi fær hún ekki nóg af mér. Við erum svo góðir vinir í dag, svo verður hún unglingur og mun ekki nenna mér. Svo bara lífsins ólgusjór og hvert fer hún, hvað gerist og hvar verð ég á þeim sjó gagnvart henni?“ sagði Friðrik. Hlustaðu á ein- lægt viðtal og fallega lagið á k100.is. Friðrik Dór flutti lag til dóttur sinnar á K100. Ekki stinga mig af 20.00 Atvinnulífið 20.30 Sögustund (e) 21.00 MAN (e) Glæsilegur kvennaþáttur í umsjón MAN tímaritsins, allt um lífstíl, heilsu, hönnun, sam- bönd og fleira. Umsjón: Björk Eiðsdóttir og Auður Húnfjörð. Endurt. allan sólarhr. Hringbraut 08.00 Dr. Phil 08.45 The Tonight Show 09.30 The Late Late Show with James Corden 10.15 Síminn + Spotify 11.45 Everybody Loves Raymond 12.05 King of Queens 12.30 How I Met Your Mot- her 12.55 Dr. Phil 13.40 Solsidan 14.00 Amazing Hotels: Life Beyond the Lobby 14.05 LA to Vegas 14.30 Who Is America? 15.00 Family Guy 15.25 Glee 16.15 Everybody Loves Raymond 16.40 King of Queens 17.05 How I Met Your Mot- her 17.30 Dr. Phil 18.15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19.00 America’s Funniest Home Videos 19.30 The Biggest Loser 21.00 Closed Circuit Spennumynd frá 2013 með Eric Bana, Rebecca Hall, Julia Stiles og Jim Broad- bend í aðalhlutverkum. Eftir mannskæða hryðju- verkaárás í London er ung- ur maður handtekinn. Lög- fræðingarnir sem fá það hlutverk að verja hann í réttarsalnum lenda í bráðri hættu eftir því sem þeir komast nær sannleikanum. Myndin er bönnuð börnum yngri en 12 ára. 22.40 Ant-Man 00.40 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 01.20 MacGyver 02.05 The Crossing 02.50 Valor 03.35 The Good Fight Sjónvarp Símans EUROSPORT 19.30 Live: Cycling: Colorado Classic 20.55 News: Eurosport 2 News 21.05 Football: Fifa U-20 Women’s World Cup , France 23.30 Cycling: Binckbank Tour DR1 18.00 Ørkenens Sønner – En gang til for Prins Knud 19.00 TV AVISEN 19.15 Vores vejr 19.25 The Gunman 21.10 Con Air 23.00 Ouija DR2 15.50 Smag på Hanoi med Ant- hony Bourdain 16.30 Nak & Æd – en krage i Danmark 17.15 Nak & Æd – en bæver i Sverige, 2. forsøg 18.00 The Big Lebowski 19.50 Tidsmaskinen om alkohol 20.00 Udkantsmæglerne 20.30 Deadline 21.00 Sommervejret på DR2 21.05 Dokumania: Jag- ten på en morder: Et bank på døren 22.10 Mit år blandt urfol- ket 23.10 Congos kvindelige kri- gere NRK1 16.50 Distriktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.30 Toppidrett- sveka: Sprint 18.40 NM-veka: NM-kveld 19.10 Bølgen 20.50 Toppidrettsveka: Langløp 21.05 Kveldsnytt 21.20 Country Music festival 2018 22.50 Vassendgut- ane Live 20 år Seljord NRK2 14.10 Nye triks 15.00 NRK nyheter 15.15 Optimistene 15.55 Tegnspråknytt 16.00 Dagsnytt atten 17.00 Tilbake til 60-tallet 17.30 Kongelig kunst 18.20 Urra-gutta forteller: Klas- sekamerater 19.10 Fedre 19.15 Dokusommer: Bob Dylan: Don’t Look Back 20.50 Dokusommer: Eleanor Roosevelt – verdens førstedame 21.45 Helene sjek- ker inn: Angstbehandling på Modum Bad 22.45 Smilehullet 23.00 NRK nyheter 23.01 Doku- sommer: Granatmannen 23.55 Barn i ubalanse SVT1 12.30 Mrs Brown’s boys 13.00 Golf: Nordea Masters 16.00 Rapport 16.13 Kulturnyheterna 16.25 Sportnytt 16.30 Lokala nyheter 16.45 Tid att leva 17.25 Jag minns tågolyckan i Skultorp 17.30 Rapport 17.55 Lokala nyheter 18.00 Bäst i test 19.00 Poldark 20.00 The Graham Nor- ton show 20.50 Rapport 20.55 Old school 21.50 Morden i Midsomer 23.20 Tannbach SVT2 13.00 Engelska Antikrundan 14.00 Rapport 14.05 Kult- urveckan 15.05 Såna är för- äldrar 15.25 Nyheter på lätt svenska 15.30 Oddasat 15.35 Nyhetstecken 15.45 Uutiset 15.55 En hyllning till fiolbygg- aren 16.00 Engelska Antikrund- an 17.00 Engelska Antikrundan: Arvegodsens hemligheter 17.30 En bild berättar 17.35 Friday night dinner 18.00 Vinnaren tar allt 19.00 Aktuellt 19.18 Kult- urnyheterna 19.23 Väder 19.25 Lokala nyheter 19.30 Sportnytt 19.45 Golf: Nordea Masters 20.15 Tystnaden 21.50 Skymn- ingsläge – Sverige under kalla kriget 22.35 Engelska Antikrund- an 23.45 Sportnytt RÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Stöð 2 sport 2 13.00 Úr Gullkistu RÚV: Út- svar 2007-2008 (e) 13.45 Bækur og staðir (e) 13.55 Úr Gullkistu RÚV: 89 á stöðinni (e) 14.10 Óskalög þjóðarinnar (1974-1983) (e) 15.15 Marteinn Íslensk gamanþáttaröð. (e) 15.45 Eyðibýli (Hamrar) 16.25 Símamyndasmiðir (Mobilfotografene) (e) 16.55 Hundalíf (e) 17.05 Blómabarnið (Love Child II) (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Froskur og vinir hans 18.08 Rán og Sævar 18.19 Letibjörn og læmingj- arnir 18.25 Hvergidrengir (No- where Boys III) (e) 18.50 Vísindahorn Ævars (Fróðleikur – jarðskorpa) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Fjörskyldan (e) 20.25 Poirot – Morð í þrem- ur þáttum (Agatha Chris- tie’s Poirot XII: Three Act Tragedy) Hinn rómaði og siðprúði rannsóknarlög- reglumaður Hercule Poirot rannsakar hvort tenging sé á milli dauða tveggja manna, sem báðir létust eftir að hafa innbyrt drykk hvor í sínu matarboðinu. Aðalhlutverk: David Suc- het, Martin Shaw og Kim- berley Nixon. 22.00 Albúm (Album) Bannað börnum. 23.00 Óþekktur (Guy X) Kaldhæðin gamanmynd um ungan hermann sem fyrir mistök er sendur til Græn- lands en ekki Hawaii eins og til stóð. (e) Bannað börnum. 00.40 White Bird in a Blizz- ard (Hvítur fugl í blindhríð) Kvikmynd um unglings- stúlkuna Kat sem hefur al- ist upp á tilfinningalega bældu heimili. Dag einn hverfur móðir hennar á dularfullan hátt. (e) Stranglega bannað börn- um. 02.05 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 07.00 Blíða og Blær 07.25 Strákarnir 07.50 Tommi og Jenni 08.10 The Middle 08.30 Ellen 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 Doctors 10.15 Restaurant Startup 11.00 The Goldbergs 11.20 Veistu hver ég var? 12.10 Feðgar á ferð 12.35 Nágrannar 13.05 Batman Begins 15.30 Josie: The Most Ha- ted Woman In Britain? 16.25 Satt eða logið 17.00 Bold and the Beautiful 17.20 Nágrannar 17.45 Ellen 18.30 Fréttir 18.55 Ísland í dag 19.10 Sportpakkinn 19.20 Fréttayfirlit og veð- ur 19.25 Asíski draumurinn 19.55 Curious George Bráðfyndin og falleg teiknimynd fyrir alla fjöl- skylduna um ótrúlega gáf- aðan apa með Will Ferrell í aðalhlutverki en þess má geta að tónlist í myndinni er eftir söngvarann vin- sæla Jack Johnson. 21.20 Opening Night 22.50 Two Wrongs Spennutryllir frá 2015 um einstæða móður sem lend- ir í þeirri skelfilegu lífs- reynslu að dóttur hennar er rænt. 00.25 Silence 03.00 Michelle Wolf: Nice Lady 04.00 Batman Begins 09.15 The Portrait of a Lady 11.35 Ghostbusters 13.30 The Day After Tomor- row 15.35 The Portrait of a Lady 18.00 Ghostbusters 19.55 The Day After Tomor- row 22.00 The Secret In Their Eyes 23.50 The Exception 01.35 Bernard and Doris 03.20 The Secret In Their Eyes 07.00 Barnaefni 17.00 Strumparnir 17.25 Ævintýraferðin 17.37 Hvellur keppnisbíll 17.49 Gulla og grænj. 18.00 Stóri og Litli 18.13 Tindur 18.23 Mæja býfluga 18.35 K3 18.46 Skoppa og Skrítla 19.00 Lego-Batman 10.35 Arion banka-mótið 11.10 New York Jets – Washington Redskins 13.30 Pepsi-mörkin 2018 14.50 Football L. Show 15.20 Breiðablik – Víkingur Ó. 17.00 Selfoss – Grindavík 18.45 Stjarnan – Breiðablik 21.15 Arion banka-mótið 21.50 PL Match Pack 22.10 Premier L. Prev. 22.40 La Liga Report 23.10 Búrið 23.45 UFC 227 02.05 Real Betis – Levante 10.00 Newcastle – Totten- ham 11.40 Fulham – Crystal Pa- lace 13.20 Watford – Brighton 15.00 Arsenal – M. City 16.40 Messan 18.10 La Liga Report 18.40 Birmingham – Swan- sea 20.45 Arion banka-mótið 21.20 Pepsi-mörkin 2018 22.45 Stjarnan – Breiðablik 00.25 Real Betis – Levante 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Í ljósi sögunnar. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Óskastundin. 11.00 Fréttir. 11.03 Sumarmál: Fyrri hluti. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Sumarmál: Seinni hluti. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot af eilífðinni. 15.00 Fréttir. 15.03 Borgarmyndir. (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Millispil. 17.00 Fréttir. 17.03 Tengivagninn. 18.00 Spegillinn. 18.30 Brot úr Morgunvaktinni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Flugur. Dægurflugur og söngv- ar frá ýmsum tímum. Umsjón: Jón- atan Garðarsson. (Frá því á mánu- dag) 19.45 Hitaveitan. Ráðlagður kvöld- skammtur af rytmískri músík. Um- sjón: Pétur Grétarsson. 20.30 Tengivagninn. Umsjón: Halla Þórlaug Óskarsdóttir og Halla Harðardóttir. (Frá því í dag) 21.30 Kvöldsagan: Hvítikristur eftir Gunnar Gunnarsson. Hjalti Rögn- valdsson les. (Áður á dagskrá 2000) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Millispil. Umsjón: Guðni Tóm- asson. (Aftur í kvöld) 23.05 Sumarmál: Fyrri hluti. Um- sjón: Gunnar Hansson og Leifur Hauksson. (Frá því í dag) 24.00 Fréttir. 00.05 Sumarmál: Seinni hluti. Um- sjón: Gunnar Hansson og Leifur Hauksson. (Frá því í dag) 01.00 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar Fátt virðist vera Ljósvaka- rýnum Morgunblaðsins ofar í huga þessa dagana en dag- skrárefni Ríkisútvarpsins, bæði til lofs og lasts. Ljós- vakarýnir dagsins ætlar hins vegar að breyta aðeins til og fjalla um hlaðvarpsþætti sem nefnast Dómsdagur. Dómsdagur er í umsjón þeirra Baldurs Ragn- arssonar, Hauks Viðars Al- freðssonar og Eggerts Hilm- arssonar. Þættirnir ganga út á það að þremenningarnir ræða hversdagslega hluti og gagnrýna þá líkt og vaninn er með kvikmyndir og bæk- ur. Á endanum er hlutunum svo gefin einkunn frá núll upp í fimm stjörnur. Í þriðja þætti Dómsdags gagnrýna þremenningarnir t.d. fisk, þ.e.a.s. sem neyslu- vöru. Benda þeir á hvað fisk- ur sem matur er ægilega við- kvæmt mál. Mörgum finnst fiskur herramannsmatur en aðrir vilja alls ekki fisk á sinn disk. Eftir rúmlega 10 mínútna spjall og stjörnugjöf frá þáttastjórnendum fékk fiskur fjórar stjörnur af fimm mögulegum. Hlustendur geta einnig haft áhrif á stjörnugjöf og þannig hefur einkunn fisk- metis lækkað í þrjár og hálfa stjörnu. Þá fengu rúsínur tvær og hálfa stjörnu, heiðlóan þrjár stjörnur og bandaríski fáninn tvær stjörnur. Hversdagshlutir ræddir og dæmdir Ljósvakinn Axel Helgi Ívarsson Dómur Vatn er með hæstu einkunn: 4,35 af 5 stjörnum. Erlendar stöðvar 19.10 Kevin Can Wait 19.35 Last Man Standing 20.00 Seinfeld 20.25 Friends 20.50 The Simpsons 21.15 American Dad 21.40 Bob’s Burgers 22.05 Silicon Valley 22.35 Schitt’s Creek 23.00 Eastbound & Down 23.35 Kevin Can Wait 23.55 Last Man Standing 00.20 Seinfeld Stöð 3 Meðlimir rússnesku femínista-pönkrokksveitarinnar Pussy Riot voru dæmdar í tveggja ára fangelsisvist á þessum degi árið 2012. Stúlkurnar voru ákærðar fyrir óeirðir eftir að þær héldu pönkmessu í kapellu í Moskvu fyrr á árinu sem beint var gegn Vladímír Pútín Rússlandsforseta. Nokkurt uppnám varð í réttarsal þegar dómari las upp refsinguna en þær Nadezhda Tolokonnikova, Maria Alekhina og Yekaterina Sam- utsevich hlógu á meðan. Þær höfðu setið í gæslu- varðhaldi í fimm mánuði áður en dómur var kveðinn upp. Stúlkurnar hlógu við dómsuppkvaðningu. Pussy Riot í fangelsi K100 Stöð 2 sport Omega 19.00 Charles Stanl- ey 19.30 Joyce Meyer 20.00 Country Gosp- el Time 20.30 Jesús Kristur er svarið 21.00 Catch the Fire 22.00 Times Square Church

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.