Morgunblaðið - 02.08.2018, Side 15

Morgunblaðið - 02.08.2018, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. ÁGÚST 2018 15FÓLK Við seljum umhverfisvænan pappír af öllum gerðum, þar á meðal ljósritunarpappír. Bjóðum sérskurð í þær stærðir sem henta. Þér er velkomið að líta við og finna þinn rétta pappír. PAPPÍR BETA SUMARTILBOÐ ekki bara gott verð... skápur Verkfæraskápur Kr. 198.227.- Beta EASY verkfæraskápur 374 stk 7 skúffur (588x367 mm) á rennibrautum Skúffubotn varinn með mjúkri gúmmímottu 4 hjól - 125 mm 2 hjól föst og 2 með beygju, 1 bremsa Miðlæg læsing á framhlið fyrir skúffur Thermoplast vinnuborð, ber 800 kg Hægt að bæta við pappírsrúlluhaldi Fáanlegur flösku og brúsahaldari Vörunúmer: BE024002101 - 024509011, 024509080, 024509130, 024509210 923E/C25 Kr. 14.228.- Topplyklasett 1/2” - 25 hlutir 903E/C42 Kr. 5.490.- Topplyklasett 1/4” - 42 hlutir Öll sumartilboðin frá Beta má sjá á heimasíðu Iðnvéla: www.idnvelar.is 1263/D6 Kr. 3.906.- Skrúfjárnasett 6 stk (+ og -) 2056 E/E17 Kr. 52.496.- Verkfærataska 144 hlutir Icelandair Group birtir uppgjör sitt fyrir annan ársfjórðung í vikunni. Kynningarfundur fyrir mark- aðsaðila og hluthafa var haldinn á Ice- landair Hótel Reykjavík Natura í gær þar sem Björgólfur Jóhannsson for- stjóri og Bogi Nils Bogason, fram- kvæmdastjóri fjármála, kynntu afkom- una og svöruðu spurningum. Afkoman kynnt hlut- höfum og markaði Afkomufundurinn fór fram á Icelandair Hótel Reykjavík Natura. Upplýsingafulltrúarnir Guðjón Arngrímsson og Pétur Óskarsson voru að sjálfsögðu á staðnum. Loftur Ólafsson hjá Sameinaða líf- eyrissjóðnum sekkur sér í símann. Björgólfur Jóhanns- son forstjóri kynnti niðurstöðurnar og svaraði spurningum. Sigurður Hreiðar Jónsson hjá Ís- lenskum fjárfestum fylgist með. Ásthildur Otharsdóttir, stjórnarmaður í Icelandair Group, og Úlfar Steindórsson, stjórnarformaður fyrirtækisins. Morgunblaðið/Hari Mogens Mogensen hjá Íslandsbanka og Rafn Viðar Þorsteinsson hjá Fossum. Snorri Jakobsson hjá Capacent var meðal fundarmanna. Bogi Nils Boga- son, fram- kvæmdastjóri fjármála, fór yfir uppgjörið. AFKOMUKYNNING

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.