Fréttablaðið - 18.10.2018, Page 1

Fréttablaðið - 18.10.2018, Page 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —2 4 6 . t ö l u b l a ð 1 8 . á r g a n g u r F i M M t u d a g u r 1 8 . o k t ó b e r 2 0 1 8 Fréttablaðið í dag skoðun Þórólfur Matthíasson fjallar um laxeldi og gjaldtöku. 22 sport Markmiðið var að vinna gull, segir Guðbjörg Jóna. 26 Menning Segist hafa fengið fyrirbærið þögn nánast á heilann. 34 lÍFið Píratinn Dóra Björt las á borgar- stjórnarfundi þekktan skets eftir grínarana í Little Britain. Frétta- blaðið tók saman hvaða aðra sketsa borgar- stjórn gæti tekið. 43 plús sérblað l Fólk *Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 tilkynningar um kynferðisbrot Árið 2017 bárust LRH 300 Sein afgreiðsla kynferðisbrota-mála innan lögreglunnar er þekkt fyrirbæri. Doktors-nemi í réttarfélagsfræði telur margar og flóknar ástæður liggja þar að baki. Hins vegar geti það haft áhrif á framgang mála að rannsóknarlögreglu- menn og aðstoðarsak- sóknarar hafi trú á ein- stökum málum. Í kynferðisbrotamálum á Íslandi er litið á brotaþola sem vitni í eigin málum. Rætt hefur verið um að þar sé pottur brotinn. ➛ 12 Á árunum 2012-2016 bárust ríkissaksóknara 303 nauðgunarmál. 2015 46 mál Felld niður 28 Ákærur 9 Annað* 9 2012 53 mál Felld niður 33 Ákærur 19 Annað* 1 2013 64 mál Felld niður 36 Ákærur 24 Annað* 4 2014 62 mál Felld niður 40 Ákærur 21 Annað* 1 2016 78 mál Felld niður 9 Ákærur 10 Annað* 59 *Aðrar niðurstöður, eins og til dæmis óafgreidd mál, málið afgreitt erlendis eða rannsókn á málinu hætt. 14 6 83 74 ✿ um 50% mála felld niður n Felld niður n Ákærur n Annað* Sakaður um alvarleg brot Karlmaður á fimmtugsaldri hefur verið kærður til lögreglu fyrir meint brot gegn nokkrum konum. Maðurinn með- höndlar einstaklinga sem glíma við stoð- kerfisvanda og meint brot eiga að hafa átt sér stað í með- ferð hjá honum. Réttargæslumaður kvennanna segir rannsókn máls- ins miða hægt áfram. Grikk eða GOTT? 599 kr.stk. Grasker Halloween N1 kortið færir þér bæði afslátt og punkta Notaðu N1 punktana ... til að kaupa ilmandi kaffibolla n Af þeim 83 málum sem ákært var í voru 10 sakfellingar. n Í tölulegum upplýsingum er um að ræða af- greidd brot hjá ríkissaksóknara, ekki fjölda kæra. HValVeiðar Lögreglan á höfuð- borgarsvæðinu fann ekki leyfi Hvals hf. fyrir þeim fjórum skutul- byssum sem notaðar hafa verið til langreyðar veiða hér við land þegar óskað var afrita af leyfunum. Svo virðist sem eftirlit með þessum öflugustu vopnum í einkaeigu hér á landi sé lítið sem ekkert. Hvalveiðar fyrirtækisins Hvals hf. eru nú til rannsóknar hjá lögregl- unni á Vesturlandi. Samtökin Jarð- vinir lögðu fram kæru vegna veiða fyrirtækisins á blendingshvölum. Í framhaldinu hafa Jarðvinir óskað gagna um eftirlit og leyfi fyrirtækis- ins fyrir skutulbyssum sem notaðar eru. Eru þetta 90 mm Kongsbert- skutulbyssur, sérhannaðar til hval- veiða. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu, sem annast skráningu vopna, segir byssurnar ekki hafa verið skráðar í kerfi lögreglunnar. „Í tilefni af fyrirspurninni leitaði embætti LRH umræddra leyfa en þau fundust ekki á pappírsformi,“ segir í svari emb- ættisins. „Hafa verður í huga að skip fyrirtækisins komu til landsins árið 1964 og 1965 ásamt umræddum byssum.“ Þá  virðist sem ekkert eftirlit sé með vopnunum sjálfum. Lögreglan tekur vopnin ekki út reglulega og bæði Vinnueftirlitið og Samgöngu- stofa segja eftirlitið ekki á sinni könnu. Vinnueftirlitið fer aðeins með eftirlit með skotfærunum sjálf- um en öflug sprengihleðsla gerir það að verkum að meðhöndlun skotfæranna fellur undir reglugerðir um meðhöndlun sprengiefna. Þar sem svo langt e r s í ð a n byssurnar komu til landsins hefur LRH ákveðið að skrá vopn Hvals hf. í bækur sínar. „Ekki verður annað séð en að skutulbyssur fyrirtækisins hafi verið fluttar til landsins á sínum tíma í samræmi við þágildandi lög og reglur og hafa þær því verið skráðar í rafræna skotvopnaskrá RLS.“ Á þessu ári breytti sjávarútvegs- ráðherra reglugerð um hvalveiðar þess efnis að krefjast ekki lengur yfirbyggðs skurðflatar við lang- reyðarveiðar eins og krafist hafði verið í langan tíma. Hvalur hf. fór aldrei að þessari reglugerð og Mat- vælastofnun gerði aldrei alvarlega athugasemd við atvikin. – sa Lítið eftirlit haft með öflugustu byssum landsins Enginn innlendur aðili hefur eftirlit með vopnunum en Vinnueftirlitið hefur eftirlit með skotfærunum. Í tilefni af fyrir- spurninni leitaði embætti LRH umræddra leyfa en þau fundust ekki á pappírsformi. Úr svari LRH við ósk um gögn varð- andi skráningu skutulbyssanna En staða brota- þola er aftur á móti veik þar sem brota- þolar eru ekki aðilar að sakamálinu og hagsmunir þeirra ekki skilgreindir og tryggðir með sambæri- legum hætti. Hildur Fjóla Antonsdóttir, doktorsnemi í réttarfélagsfræði Markaðurinn Meginskýringin á skarpri gengislækkun íslensku krónunnar að undanförnu er ótti manna um að kjaraviðræður á kom- andi misserum fari úr böndunum, að mati  forseta  Hægfræðideildar Háskóla Íslands. „Margir óttast að ferðaþjónustan sé brothætt og jafn- framt hafa kröfugerðir verkalýðs- félaganna vakið ugg,“ segir Ásgeir Jónsson dósent við HÍ. Krónan hefur ekki verið veik- ari í tvö ár og hefur veikst um sex pró- sent í þess- um mánuði. Bent er á að vi ð s k i p t a a f- gangur hefur minnkað verulega og ekkert lát virðist á fjárfestingum lífeyrissjóða í gjaldeyri. – kij Krónan veikist 1 8 -1 0 -2 0 1 8 0 4 :4 4 F B 0 6 4 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 1 1 B -2 3 0 4 2 1 1 B -2 1 C 8 2 1 1 B -2 0 8 C 2 1 1 B -1 F 5 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 6 4 s _ 1 7 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.