Þróttur - 15.12.1920, Síða 28

Þróttur - 15.12.1920, Síða 28
34 þRÓTTUR Gunnarsson frá Hólmum úr »Dagsbrún« með 5 (öllum) vinningum. 2. verðlaun hlaut Gunnar Erlendsson frá Hlíðarenda úr »Þórsmörk« með 4 vinningum og 3. verðlaun Helgi Erlendsson, frá Hlíðar- enda úr »Þórsmörk« með 3 vinningum. Eftir glímuna bélt Bjarni Jónsson frá Vogi snjalla ræðu fyrir minni íþróltanna. Mintist Gunnars Hámundarsonar frá Hlíðarenda og hvatti unga menn að feta í fótspor hans í íþróttum. Síðan hélt Gunnar Sigurðsson alþm. frá Selalæk ræðu fyrir minni héraðsins. Hófust þá íþróttirnar aftur. Fyrst 100 stikna hlaup, þá hástökk og langstökk. Þátttakendur í 100 st. hlaupinu voru 9; 6 frá »þórsmörk og 3 frá »Dagsbrún«. Fyrstir urðu: Jón Árnason frá Vatnsdal, Jón Úlfarsson frá Fljótsdal, Bjarni Guðmundsson frá Háamúla — allir úr »Þórs- mörk« og Sigurður .Sigurðsson frá Steinmóða- bæ úr »Dagsbrún«. Tími þeirra var 14 sek. í hástökki keptu tveir: Sigurður Sigurðsson úr »Dagsbrún« og Sigurjón Guðjónsson frá Vatns- dal úr »Þórsmörk«. Stukku þeir jafnt, 1,49 st. Langstökk þreyttu fjórir, 2 frá hvoru félagi. Lengst slökk Sigurður Sigurðsson 5,76 st. Næstir honum voru Sigurjón Guðjónsson og Öddur Þórðarson frá Vatnshól úr »Dagsbrún«, stukku báðir 5,74 st. Var þá íþróttunum lokið. Síðan hélt Sigurður Guðjónsson kennari frá Flensborg ræðu, og eftir það urðu veðreiðar: stökk og skeið. Þá voru frjáls ræðuhöld og síðan danz. — Söngflokkur söng á mótinu undir stjórn Guðmundar Erlendssonar bónda á Núpi, og þótti takast vel. Veður var hið bezta og mótið fór yfirleitt mjög vel fram. Að stigafjölda eftir vinningum urðu félögin nú jöfn, 12 stig hvort. í fyrra vann »Dagsbrún« með 121/;! stígi gegn ll1/* stígi, er »Þórsmörk« hlaut. Verzlunin Visir seliir: jlíatvörur Sóbaksvörur Sœlgætisvörur o. m. fl. Lækkað verð á mörgu. Munið að beztu jólakaupin eru í Verzluninni Vísi. ásamt flestum öðrum nauðsynjum til jól- anna verður bezt og ódýrast að kaupa í Námsskeið, fyrir skátaforingja er hér haldið um þessar mundir. Taka 10 piltar þátt í því. Er nám þetta bóklegt og kennari þeirra er A. V. Tulinius, form. í. S. í. Verklega námið á að fara fram í sumar. f sambandi við þelta, má geta þess að nauð- synlegt er að hér séu haldin íþróttanámsskeið og það í sem flestum íþróttum, a. m. k. öllum verzlun Ó, Ámundasonar Sími 149 Laugaveg 24. Verzlið við J)á sem juigjýsa f Þrótli.

x

Þróttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þróttur
https://timarit.is/publication/1299

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.